Flugeldarnir fundnir og fjórir menn í haldi Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. desember 2019 09:37 Frá aðgerðum lögreglu í Kópavogi í gærkvöldi. Viktor Fjórir menn eru í haldi lögreglu grunaðir um þjófnað á flugeldum af Hjálparsveit skáta í Kópavogi. Flugeldarnir, sem metnir voru á tvær milljónir króna, fundust í gærkvöldi og hefur hjálparsveitin því endurheimt það sem stolið var. Hjálparsveitin greindi sjálf frá málinu á Facebook-síðu sinni í gær og sagði að brotist hefði verið inn í húsnæði sveitarinnar og flugeldunum, stórum tertum, stolið. Þá væri tjónið ekki síður tilfinningalegt fyrir meðlimi sveitarinnar. Gunnar Hilmarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að fjórir menn hafi verið handteknir í tengslum við málið í gær. Teknar verði skýrslur af þeim í dag. Þá hafi verið ráðist í húsleitir í gær og flugeldarnir að endingu fundist í vistarverum mannanna í vesturbæ Kópavogs. Þeir hafa komið áður við sögu lögreglu. Þá fundust fleiri munir við leitina sem taldir eru tengjast öðrum innbrotum. Gunnar segir að enn eigi eftir að koma í ljós hvort eitthvað vanti upp á þýfið en eins og áður segir var um umtalsvert magn að ræða og söluverðið metið á um tvær milljónir króna. Málið er í rannsókn. „En við erum bara mjög ánægð með að þetta sé komið í hús,“ segir Gunnar. Flugeldar Kópavogur Lögreglumál Tengdar fréttir Flugeldum fyrir um tvær milljónir stolið af skátum í Kópavogi Brotist var inn í húsnæði Hjálparsveitar skáta í Kópavogi á dögunum og talsverðu magni flugelda stolið. 26. desember 2019 18:01 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Fjórir menn eru í haldi lögreglu grunaðir um þjófnað á flugeldum af Hjálparsveit skáta í Kópavogi. Flugeldarnir, sem metnir voru á tvær milljónir króna, fundust í gærkvöldi og hefur hjálparsveitin því endurheimt það sem stolið var. Hjálparsveitin greindi sjálf frá málinu á Facebook-síðu sinni í gær og sagði að brotist hefði verið inn í húsnæði sveitarinnar og flugeldunum, stórum tertum, stolið. Þá væri tjónið ekki síður tilfinningalegt fyrir meðlimi sveitarinnar. Gunnar Hilmarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að fjórir menn hafi verið handteknir í tengslum við málið í gær. Teknar verði skýrslur af þeim í dag. Þá hafi verið ráðist í húsleitir í gær og flugeldarnir að endingu fundist í vistarverum mannanna í vesturbæ Kópavogs. Þeir hafa komið áður við sögu lögreglu. Þá fundust fleiri munir við leitina sem taldir eru tengjast öðrum innbrotum. Gunnar segir að enn eigi eftir að koma í ljós hvort eitthvað vanti upp á þýfið en eins og áður segir var um umtalsvert magn að ræða og söluverðið metið á um tvær milljónir króna. Málið er í rannsókn. „En við erum bara mjög ánægð með að þetta sé komið í hús,“ segir Gunnar.
Flugeldar Kópavogur Lögreglumál Tengdar fréttir Flugeldum fyrir um tvær milljónir stolið af skátum í Kópavogi Brotist var inn í húsnæði Hjálparsveitar skáta í Kópavogi á dögunum og talsverðu magni flugelda stolið. 26. desember 2019 18:01 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Flugeldum fyrir um tvær milljónir stolið af skátum í Kópavogi Brotist var inn í húsnæði Hjálparsveitar skáta í Kópavogi á dögunum og talsverðu magni flugelda stolið. 26. desember 2019 18:01