Flugeldarnir fundnir og fjórir menn í haldi Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. desember 2019 09:37 Frá aðgerðum lögreglu í Kópavogi í gærkvöldi. Viktor Fjórir menn eru í haldi lögreglu grunaðir um þjófnað á flugeldum af Hjálparsveit skáta í Kópavogi. Flugeldarnir, sem metnir voru á tvær milljónir króna, fundust í gærkvöldi og hefur hjálparsveitin því endurheimt það sem stolið var. Hjálparsveitin greindi sjálf frá málinu á Facebook-síðu sinni í gær og sagði að brotist hefði verið inn í húsnæði sveitarinnar og flugeldunum, stórum tertum, stolið. Þá væri tjónið ekki síður tilfinningalegt fyrir meðlimi sveitarinnar. Gunnar Hilmarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að fjórir menn hafi verið handteknir í tengslum við málið í gær. Teknar verði skýrslur af þeim í dag. Þá hafi verið ráðist í húsleitir í gær og flugeldarnir að endingu fundist í vistarverum mannanna í vesturbæ Kópavogs. Þeir hafa komið áður við sögu lögreglu. Þá fundust fleiri munir við leitina sem taldir eru tengjast öðrum innbrotum. Gunnar segir að enn eigi eftir að koma í ljós hvort eitthvað vanti upp á þýfið en eins og áður segir var um umtalsvert magn að ræða og söluverðið metið á um tvær milljónir króna. Málið er í rannsókn. „En við erum bara mjög ánægð með að þetta sé komið í hús,“ segir Gunnar. Flugeldar Kópavogur Lögreglumál Tengdar fréttir Flugeldum fyrir um tvær milljónir stolið af skátum í Kópavogi Brotist var inn í húsnæði Hjálparsveitar skáta í Kópavogi á dögunum og talsverðu magni flugelda stolið. 26. desember 2019 18:01 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira
Fjórir menn eru í haldi lögreglu grunaðir um þjófnað á flugeldum af Hjálparsveit skáta í Kópavogi. Flugeldarnir, sem metnir voru á tvær milljónir króna, fundust í gærkvöldi og hefur hjálparsveitin því endurheimt það sem stolið var. Hjálparsveitin greindi sjálf frá málinu á Facebook-síðu sinni í gær og sagði að brotist hefði verið inn í húsnæði sveitarinnar og flugeldunum, stórum tertum, stolið. Þá væri tjónið ekki síður tilfinningalegt fyrir meðlimi sveitarinnar. Gunnar Hilmarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að fjórir menn hafi verið handteknir í tengslum við málið í gær. Teknar verði skýrslur af þeim í dag. Þá hafi verið ráðist í húsleitir í gær og flugeldarnir að endingu fundist í vistarverum mannanna í vesturbæ Kópavogs. Þeir hafa komið áður við sögu lögreglu. Þá fundust fleiri munir við leitina sem taldir eru tengjast öðrum innbrotum. Gunnar segir að enn eigi eftir að koma í ljós hvort eitthvað vanti upp á þýfið en eins og áður segir var um umtalsvert magn að ræða og söluverðið metið á um tvær milljónir króna. Málið er í rannsókn. „En við erum bara mjög ánægð með að þetta sé komið í hús,“ segir Gunnar.
Flugeldar Kópavogur Lögreglumál Tengdar fréttir Flugeldum fyrir um tvær milljónir stolið af skátum í Kópavogi Brotist var inn í húsnæði Hjálparsveitar skáta í Kópavogi á dögunum og talsverðu magni flugelda stolið. 26. desember 2019 18:01 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira
Flugeldum fyrir um tvær milljónir stolið af skátum í Kópavogi Brotist var inn í húsnæði Hjálparsveitar skáta í Kópavogi á dögunum og talsverðu magni flugelda stolið. 26. desember 2019 18:01