Solskjær: Endurkoma Pogba það eina jákvæða við leikinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. desember 2019 17:30 Afleit frammistaða Man Utd í dag. vísir/getty Það var ekki hátt risið á Norðmanninum Ole Gunnar Solskjær eftir niðurlægjandi tap Manchester United fyrir Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Við áttum ekki skilið að vinna leikinn miðað við hvernig við spiluðum. Boltonn gekk of hægt og við vorum líka of hægir án boltans. Ákefðin var ekki til staðar,“ sagði Solskjær. Watford hefur verið lélegasta lið deildarinnar til þessa og er enn á botninum eftir 2-0 sigur á Man Utd en þeir komust á bragðið eftir hræðileg mistök David De Gea í marki Man Utd. „Þetta er einn af þessum hlutum sem getur komið fyrir alla. David hefur verið svo góður á æfingum og alltaf einbeittur. Hann hefur verið fullur sjálfstrausts undanfarið og hann verður það áfram,“ sagði Solskjær áður en hann fór yfir hvað hann gat tekið jákvætt út úr leik dagsins. Það var endurkoma franska miðjumannsins Paul Pogba sem sneri aftur eftir meiðsli og kom inn af bekknum. „Það er jákvæðast við leikinn. Og raunar það eina jákvæða. Hann hefur verið að leggja hart að sér og það sést á honum. Hann er í góðu standi og mun færa okkur mjög mikið. Hann er mikilvægur fyrir okkur,“ segir Solskjær. Enski boltinn Tengdar fréttir „Erum að leggja hart að okkur á æfingum og þetta eru vonbrigði“ Harry Maguire, varnarmaður og fyrirliði Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að hann og samherjar hans töpuðu 2-0 fyrir botnliði Watford fyrr í dag. 22. desember 2019 16:18 United tapaði gegn botnliðinu Manchester United varð af mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti er liðið tapaði fyrir Watford. 22. desember 2019 15:45 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Sjá meira
Það var ekki hátt risið á Norðmanninum Ole Gunnar Solskjær eftir niðurlægjandi tap Manchester United fyrir Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Við áttum ekki skilið að vinna leikinn miðað við hvernig við spiluðum. Boltonn gekk of hægt og við vorum líka of hægir án boltans. Ákefðin var ekki til staðar,“ sagði Solskjær. Watford hefur verið lélegasta lið deildarinnar til þessa og er enn á botninum eftir 2-0 sigur á Man Utd en þeir komust á bragðið eftir hræðileg mistök David De Gea í marki Man Utd. „Þetta er einn af þessum hlutum sem getur komið fyrir alla. David hefur verið svo góður á æfingum og alltaf einbeittur. Hann hefur verið fullur sjálfstrausts undanfarið og hann verður það áfram,“ sagði Solskjær áður en hann fór yfir hvað hann gat tekið jákvætt út úr leik dagsins. Það var endurkoma franska miðjumannsins Paul Pogba sem sneri aftur eftir meiðsli og kom inn af bekknum. „Það er jákvæðast við leikinn. Og raunar það eina jákvæða. Hann hefur verið að leggja hart að sér og það sést á honum. Hann er í góðu standi og mun færa okkur mjög mikið. Hann er mikilvægur fyrir okkur,“ segir Solskjær.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Erum að leggja hart að okkur á æfingum og þetta eru vonbrigði“ Harry Maguire, varnarmaður og fyrirliði Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að hann og samherjar hans töpuðu 2-0 fyrir botnliði Watford fyrr í dag. 22. desember 2019 16:18 United tapaði gegn botnliðinu Manchester United varð af mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti er liðið tapaði fyrir Watford. 22. desember 2019 15:45 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Sjá meira
„Erum að leggja hart að okkur á æfingum og þetta eru vonbrigði“ Harry Maguire, varnarmaður og fyrirliði Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að hann og samherjar hans töpuðu 2-0 fyrir botnliði Watford fyrr í dag. 22. desember 2019 16:18
United tapaði gegn botnliðinu Manchester United varð af mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti er liðið tapaði fyrir Watford. 22. desember 2019 15:45