Myndir ársins 2019 á Vísi Tinni Sveinsson skrifar 29. desember 2019 06:00 Myndir segja meira en þúsund orð. Vísir Þegar árið er dregið saman standa ýmsir fréttnæmir atburðir upp úr. Þetta er ekki síst greinilegt þegar farið er yfir þær fjölmörgu myndir sem ljósmyndarar Vísis tóku nú á árinu. Hér fyrir neðan má sjá margar af bestu fréttamyndunum sem ljósmyndarar okkar fönguðu. Árið 2019 í gegnum myndavélalinsuna - Gjörið þið svo vel. Jeppi brunar á rauðu yfir gangbrautaljós við Vesturbæjarskóla yfir Hringbraut. Vísir/Kolbeinn Tumi Slökkviliðið berst við eld í Álfsnesi. Vísir/Vilhelm Jón Baldvin Hannibalsson mætir í Silfrið vegna ásakana kvenna um að hann hafi beitt þær kynferðisofbeldi. Vísir/Vilhelm Efling boðaði til verkfalls á hótelum í mars. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, mætti með kosningabíl á Park Hotel þar sem henni var bannað að trufla vinnandi fólk. Vísir/Vilhelm Félagsmenn í Eflingu í kröfugöngu í Bankastrætinu. Vísir/Vilhelm Hælisleitendur mótmæla aðbúnaði og brottvikningum á Austurvelli. Vísir/Vilhelm Sigríður Á. Andersen sagði af sér úr embætti dómsmálaráðherra vegna skipan dómara í Landsrétt. Vísir/Vilhelm Loftlagsmótmæli barna fóru fram á föstudögum á Austurvelli. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Már Baldvinsson gengur út af fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Í bakgrunni sést Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Vísir/Vilhelm Öllum flugum Wow Air var aflýst er félagið varð gjaldþrota. Vísir/Vilhelm Undirritun kjarasamninga hjá ríkissáttasemjara. Vísir/Vilhelm Lífskjarasamningurinn kynntur í Ráðherrabústaðnum. Vísir/Vilhelm Mótmæli til stuðnings hælisleytenda í Dómsmálaráðuneytinu. Vísir/Vilhelm Rútuslys á Suðurlandsvegi við í Öræfum. Vísir/Jóhann K. Boeing MAX-vélum Icelandair var raðað til hliðar á Keflavíkurflugvelli eftir að þær voru kyrrsettar. Vísir/Vilhelm Bára Halldórsdóttir eyðir upptökum úr Klausturmálinu á Gauk á stöng. Vísir/Vilhelm Rannsóknarnefnd samgönguslysa að störfum á vettvangi flugslyss í Fljótshlíð. Vísir/Jóhann K. Mjaldrasysturnar Litla-Hvít og Litla-Grá koma með Cargolux. Vísir/Vilhelm Ed Sheeran á tónleikum í Laugardal. Vísir/Vilhelm Björgunarsveit kom til hjálpar þegar grindhvalur strandaði á Seltjarnarnesi. Vísir/Vilhelm Mike Pence varaforseti Bandaríkjanna fundaði með Katrínu Jakobsdóttur undir lok heimsóknar sinnar til Íslands.. Vísir/Vilhelm Ragna Árnadóttir, nýr skrifstofustjóri Alþingis, við setningu Alþingis í haust. Vísir/Vilhelm Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri mætir á fund Áslaugar Örnu dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Mótmæli við hús Héraðssaksóknara. Vakin var athygli á því að stór hluti nauðgunarmála á Íslandi eru felld niður og fara aldrei fyrir dóm. Vísir/Baldur Nýr seðlabankastjóri, Ásgeir Jónsson, á peningastefnufundi í Seðlabanka Íslands. Vísir/Vilhelm Starfsmannafundur á Reykjalundi. Vísir/Arnar Flugfélagið Play kynnt í Perlunni. Vísir/Vilhelm Glatt var á hjalla á Alþingi í nóvember, þó Samherjamálið væri til umræðu. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Már Balvinsson fundar með starfsfólki Samherja á Dalvík vegna Namibíumálsins. Vísir/Tryggvi Páll Krakkar mótmæla í ráðhúsinu. Vísir/Friðrik Þór Margrét Lillý Einarsdóttir steig fram og sagði sögu sína í Kompás. Vísir/Vilhelm Óveður í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Leitað að manni sem féll í Núpá. Vísir/Tryggvi Mikið gekk á birgðir verslana áður en óveður skall á landinu í desember. Vísir/Sigurjón Brotnir rafmagnsstaurar fyrir utan Dalvík eftir óveður í desember. Vísir/Egill Slökkviliðið hjálpar íbúum á vettvangi bruna í Breiðholti. Vísir/Vilhelm Fréttir ársins 2019 Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Sjá meira
Þegar árið er dregið saman standa ýmsir fréttnæmir atburðir upp úr. Þetta er ekki síst greinilegt þegar farið er yfir þær fjölmörgu myndir sem ljósmyndarar Vísis tóku nú á árinu. Hér fyrir neðan má sjá margar af bestu fréttamyndunum sem ljósmyndarar okkar fönguðu. Árið 2019 í gegnum myndavélalinsuna - Gjörið þið svo vel. Jeppi brunar á rauðu yfir gangbrautaljós við Vesturbæjarskóla yfir Hringbraut. Vísir/Kolbeinn Tumi Slökkviliðið berst við eld í Álfsnesi. Vísir/Vilhelm Jón Baldvin Hannibalsson mætir í Silfrið vegna ásakana kvenna um að hann hafi beitt þær kynferðisofbeldi. Vísir/Vilhelm Efling boðaði til verkfalls á hótelum í mars. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, mætti með kosningabíl á Park Hotel þar sem henni var bannað að trufla vinnandi fólk. Vísir/Vilhelm Félagsmenn í Eflingu í kröfugöngu í Bankastrætinu. Vísir/Vilhelm Hælisleitendur mótmæla aðbúnaði og brottvikningum á Austurvelli. Vísir/Vilhelm Sigríður Á. Andersen sagði af sér úr embætti dómsmálaráðherra vegna skipan dómara í Landsrétt. Vísir/Vilhelm Loftlagsmótmæli barna fóru fram á föstudögum á Austurvelli. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Már Baldvinsson gengur út af fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Í bakgrunni sést Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Vísir/Vilhelm Öllum flugum Wow Air var aflýst er félagið varð gjaldþrota. Vísir/Vilhelm Undirritun kjarasamninga hjá ríkissáttasemjara. Vísir/Vilhelm Lífskjarasamningurinn kynntur í Ráðherrabústaðnum. Vísir/Vilhelm Mótmæli til stuðnings hælisleytenda í Dómsmálaráðuneytinu. Vísir/Vilhelm Rútuslys á Suðurlandsvegi við í Öræfum. Vísir/Jóhann K. Boeing MAX-vélum Icelandair var raðað til hliðar á Keflavíkurflugvelli eftir að þær voru kyrrsettar. Vísir/Vilhelm Bára Halldórsdóttir eyðir upptökum úr Klausturmálinu á Gauk á stöng. Vísir/Vilhelm Rannsóknarnefnd samgönguslysa að störfum á vettvangi flugslyss í Fljótshlíð. Vísir/Jóhann K. Mjaldrasysturnar Litla-Hvít og Litla-Grá koma með Cargolux. Vísir/Vilhelm Ed Sheeran á tónleikum í Laugardal. Vísir/Vilhelm Björgunarsveit kom til hjálpar þegar grindhvalur strandaði á Seltjarnarnesi. Vísir/Vilhelm Mike Pence varaforseti Bandaríkjanna fundaði með Katrínu Jakobsdóttur undir lok heimsóknar sinnar til Íslands.. Vísir/Vilhelm Ragna Árnadóttir, nýr skrifstofustjóri Alþingis, við setningu Alþingis í haust. Vísir/Vilhelm Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri mætir á fund Áslaugar Örnu dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Mótmæli við hús Héraðssaksóknara. Vakin var athygli á því að stór hluti nauðgunarmála á Íslandi eru felld niður og fara aldrei fyrir dóm. Vísir/Baldur Nýr seðlabankastjóri, Ásgeir Jónsson, á peningastefnufundi í Seðlabanka Íslands. Vísir/Vilhelm Starfsmannafundur á Reykjalundi. Vísir/Arnar Flugfélagið Play kynnt í Perlunni. Vísir/Vilhelm Glatt var á hjalla á Alþingi í nóvember, þó Samherjamálið væri til umræðu. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Már Balvinsson fundar með starfsfólki Samherja á Dalvík vegna Namibíumálsins. Vísir/Tryggvi Páll Krakkar mótmæla í ráðhúsinu. Vísir/Friðrik Þór Margrét Lillý Einarsdóttir steig fram og sagði sögu sína í Kompás. Vísir/Vilhelm Óveður í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Leitað að manni sem féll í Núpá. Vísir/Tryggvi Mikið gekk á birgðir verslana áður en óveður skall á landinu í desember. Vísir/Sigurjón Brotnir rafmagnsstaurar fyrir utan Dalvík eftir óveður í desember. Vísir/Egill Slökkviliðið hjálpar íbúum á vettvangi bruna í Breiðholti. Vísir/Vilhelm
Fréttir ársins 2019 Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Sjá meira