Átrúnaðargoð nýja Liverpool mannsins var hinn Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2019 11:30 Takumi Minamino og Ronaldo. Samsett mynd/Getty Takumi Minamino átti sér átrúnaðargoð þegar hann var lítill en sá sami fór mikinn á japanskri grundu þegar nýi leikmaður Liverpool var sjö ára gamall. Takumi Minamino verður formlega nýr leikmaður Liverpool á Nýársdag þegar glugginn opnar en Japaninn er þegar kominn með númer og hefur gengið frá samningi sínum við enska félagið. Enskir miðlar hafa verið að afla sér upplýsinga um þennan nýja leikmann Evrópumeistaranna sem eru einnig með tíu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og geta orðið heimsmeistarar félagsliða um helgina. Who is new Liverpool signing Takumi Minamino? Let's take a look https://t.co/czuEwKAwOGpic.twitter.com/4VCzlfjkte— BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2019 Takumi Minamino er 24 ára gamall og hefur spilað undanfarin sex ár með austurríska félaginu Red Bull Salzburg. Minamino kom til Salzburg frá Cerezo Osaka skömmu fyrir tvítugafmælið sitt og hefur skorað 64 mörk í 189 leikjum síðan þar af 2 mörk í 6 Meistaradeildarleikjum í vetur. Since he was a child, all Takumi Minamino has wanted is to play football. So much so that Liverpool's new signing used to meticulously watch videos of Ronaldo to study his technique. Learn more about the winger joining the Reds next month https://t.co/JBoKfgzTIBpic.twitter.com/3G2UHeT7io— BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2019 Á fimm fyrstu tímabilum sínum með Red Bull Salzburg þá varð Minamino fimm sinnum austurrískur meistari og fjórum sinnum austurrískur bikarmeistari. Það er líklegt að hann endi sem tvöfaldur landsmeistari á þessu tímabili því hann er að fara í lið sem er með tíu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og úr liði sem er á toppnum í Austurríki. It's no wonder Liverpool signed Minamino when he was THIS good against them at Anfield pic.twitter.com/KQhbRvJ8R6— Goal (@goal) December 19, 2019 Í úttekt breska ríkisútvarpsins á ferli og ævi Takumi Minamino kemur í ljós að átrúnaðargoðið hans var brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldo, ekki Cristiano Ronaldo heldur hinn upprunalegi Ronaldo. Minamino var sjö ára gamall þegar Ronaldo fór mikinn á heimsmeistaramótinu í Japan og Suður Kóreu en Ronaldo var þá markakóngur keppninnar með átta mörk og skoraði meðal annars tvö mörk í sigri Brasilíu í úrslitaleiknum. Takumi Minamino horfði stanslaust á myndbönd með Ronaldo og fór síðan út til að æfa sig. Það er þarf því ekki að koma á óvart þegar menn sjá takta Ronaldo í leik Takumi Minamino. Eldri bróðir Takumi Minamino, Kenta, hafði einnig mikil áhrif á hann. Það má finna úttekt BBC með því að smella hér. Welcome to Liverpool Takumi Minamino! pic.twitter.com/x2Bybtq2JZ— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) December 19, 2019 Enski boltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira
Takumi Minamino átti sér átrúnaðargoð þegar hann var lítill en sá sami fór mikinn á japanskri grundu þegar nýi leikmaður Liverpool var sjö ára gamall. Takumi Minamino verður formlega nýr leikmaður Liverpool á Nýársdag þegar glugginn opnar en Japaninn er þegar kominn með númer og hefur gengið frá samningi sínum við enska félagið. Enskir miðlar hafa verið að afla sér upplýsinga um þennan nýja leikmann Evrópumeistaranna sem eru einnig með tíu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og geta orðið heimsmeistarar félagsliða um helgina. Who is new Liverpool signing Takumi Minamino? Let's take a look https://t.co/czuEwKAwOGpic.twitter.com/4VCzlfjkte— BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2019 Takumi Minamino er 24 ára gamall og hefur spilað undanfarin sex ár með austurríska félaginu Red Bull Salzburg. Minamino kom til Salzburg frá Cerezo Osaka skömmu fyrir tvítugafmælið sitt og hefur skorað 64 mörk í 189 leikjum síðan þar af 2 mörk í 6 Meistaradeildarleikjum í vetur. Since he was a child, all Takumi Minamino has wanted is to play football. So much so that Liverpool's new signing used to meticulously watch videos of Ronaldo to study his technique. Learn more about the winger joining the Reds next month https://t.co/JBoKfgzTIBpic.twitter.com/3G2UHeT7io— BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2019 Á fimm fyrstu tímabilum sínum með Red Bull Salzburg þá varð Minamino fimm sinnum austurrískur meistari og fjórum sinnum austurrískur bikarmeistari. Það er líklegt að hann endi sem tvöfaldur landsmeistari á þessu tímabili því hann er að fara í lið sem er með tíu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og úr liði sem er á toppnum í Austurríki. It's no wonder Liverpool signed Minamino when he was THIS good against them at Anfield pic.twitter.com/KQhbRvJ8R6— Goal (@goal) December 19, 2019 Í úttekt breska ríkisútvarpsins á ferli og ævi Takumi Minamino kemur í ljós að átrúnaðargoðið hans var brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldo, ekki Cristiano Ronaldo heldur hinn upprunalegi Ronaldo. Minamino var sjö ára gamall þegar Ronaldo fór mikinn á heimsmeistaramótinu í Japan og Suður Kóreu en Ronaldo var þá markakóngur keppninnar með átta mörk og skoraði meðal annars tvö mörk í sigri Brasilíu í úrslitaleiknum. Takumi Minamino horfði stanslaust á myndbönd með Ronaldo og fór síðan út til að æfa sig. Það er þarf því ekki að koma á óvart þegar menn sjá takta Ronaldo í leik Takumi Minamino. Eldri bróðir Takumi Minamino, Kenta, hafði einnig mikil áhrif á hann. Það má finna úttekt BBC með því að smella hér. Welcome to Liverpool Takumi Minamino! pic.twitter.com/x2Bybtq2JZ— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) December 19, 2019
Enski boltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira