Liverpool vantaði fjögur stig upp á að ná meti Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2019 14:30 Sadio Mane fagnar markinu sem tryggði Liverpool 31. deildarsigurinn á árinu 2019. Getty/Clive Brunskill Ekkert lið náði í fleiri stig í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2019 en lið Liverpool. Liverpool vann lokaleik sinn á árinu 2019 í gærdag og náðu lærisveinar Jürgen Klopp því í samtals 98 stig á þessu ári. Liverpool fékk sex stigum meira en Manchester City sem var í öðru sæti og 32 stigum meira en Leicester City sem var í þriðja. Metið féll þó ekki því stigametið á einu almanaksári á ennþá lið Manchester United frá árinu 1993. Más puntos en la Premier League en el año 2019: 98 Liverpool 92 Man. City 66 Leicester 64 Chelsea 62 Man. United 58 Wolverhampton 57 Crystal Palace 56 Arsenal 56 Tottenham El mejor año natural en la era Premier League lo hizo el Manchester United en 1993 (102 puntos). pic.twitter.com/ytxS0Rika2— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 29, 2019 Manchester United liðið frá árinu 1993 endaði einmitt 26 ára bið félagsins eftir Englandsmeistaratitlinum. United vann sinn sjöunda meistaratitil vorið 1967 en þurfti síðan að bíða þar til á fyrsta tímabili ensku úrvalsdeildarinnar 1992-93. Manchester United náði í 102 stig árið 1993 en liðið varð bæði enskur meistari 1992/93 og 1993/94 með Eric Cantona í fararbroddi. Liverpool vann sin átjánda og síðasta titil vorið 1990 og var þá með ellefu titla forystu á Manchester United. Manchester United hefur hins vegar unnið þrettán meistaratitla síðan að Liverpool varð síðast meistari fyrir að verða þrjátíu árum síðan. Liverpool tapaði aðeins einum af 37 deildarleikjum sínum á árinu 2019 og fagnaði sigri í 31 þeirra. Liverpool lék 36 síðustu deildarleiki ársins án þess að tapa. Liverpool in the Premier League in 2019: 37 games 98 points 31 wins 5 draws 1 defeat 88 goals 28 conceded 12 clean sheets An absolute juggernaut. pic.twitter.com/MMXsJIXgU1— Squawka Football (@Squawka) December 29, 2019 Enski boltinn Mest lesið Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
Ekkert lið náði í fleiri stig í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2019 en lið Liverpool. Liverpool vann lokaleik sinn á árinu 2019 í gærdag og náðu lærisveinar Jürgen Klopp því í samtals 98 stig á þessu ári. Liverpool fékk sex stigum meira en Manchester City sem var í öðru sæti og 32 stigum meira en Leicester City sem var í þriðja. Metið féll þó ekki því stigametið á einu almanaksári á ennþá lið Manchester United frá árinu 1993. Más puntos en la Premier League en el año 2019: 98 Liverpool 92 Man. City 66 Leicester 64 Chelsea 62 Man. United 58 Wolverhampton 57 Crystal Palace 56 Arsenal 56 Tottenham El mejor año natural en la era Premier League lo hizo el Manchester United en 1993 (102 puntos). pic.twitter.com/ytxS0Rika2— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 29, 2019 Manchester United liðið frá árinu 1993 endaði einmitt 26 ára bið félagsins eftir Englandsmeistaratitlinum. United vann sinn sjöunda meistaratitil vorið 1967 en þurfti síðan að bíða þar til á fyrsta tímabili ensku úrvalsdeildarinnar 1992-93. Manchester United náði í 102 stig árið 1993 en liðið varð bæði enskur meistari 1992/93 og 1993/94 með Eric Cantona í fararbroddi. Liverpool vann sin átjánda og síðasta titil vorið 1990 og var þá með ellefu titla forystu á Manchester United. Manchester United hefur hins vegar unnið þrettán meistaratitla síðan að Liverpool varð síðast meistari fyrir að verða þrjátíu árum síðan. Liverpool tapaði aðeins einum af 37 deildarleikjum sínum á árinu 2019 og fagnaði sigri í 31 þeirra. Liverpool lék 36 síðustu deildarleiki ársins án þess að tapa. Liverpool in the Premier League in 2019: 37 games 98 points 31 wins 5 draws 1 defeat 88 goals 28 conceded 12 clean sheets An absolute juggernaut. pic.twitter.com/MMXsJIXgU1— Squawka Football (@Squawka) December 29, 2019
Enski boltinn Mest lesið Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira