33 milljónir sótt um atvinnuleysisbætur á sex vikum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. maí 2020 23:30 Þessi búð í Michigan-ríki Bandaríkjanna er lokuð, eins og svo margar aðrar. AP/Paul Sancya) 33 milljónir Bandaríkjamanna hafa sótt um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum á síðustu sex vikum. Þeim sem sækja um atvinnuleysisbætur fækkar á milli vikna, en tölurnar eru enn gríðarlegar háar. Gert er ráð fyrir að atvinnuleysi í apríl hafi verið fimmtán prósent. Þetta kemur fram í nýrri vinnumarkaðsskýrslu vinnumálaráðuneytis Bandaríkjanna. Þar segir að frá því um miðjan mars hafi tuttugu prósent vinnuaflsins í Bandaríkjunum sótt um atvinnuleysisbætur. Alls sóttu 6,9 milljónir um atvinnuleysisbætur í einni viku í mars en sú tala hefur farið lækkandi en í síðustu viku sóttu 3,2 milljónir manna um bætur. Nýjar atvinnuleysistölur verða birtar á morgun og er gert ráð fyrir að sú mynd sem muni birtast þar verði sú dekksta frá því Kreppunni miklu á þriðja áratug síðustu aldar. Talið er að 21 milljón starfa hafi tapist í síðasta mánuði, sem myndi þýða að nær öll þau störf sem sköpuð hafa verið frá lokum fjármálakreppunnar 2008 og 2009 hafi tapast á einum mánuði, að því er segir í frétt AP Líkt og víða um heim hafa mörg fyrirtæki í Bandaríkjunum dregið seglin mjög saman vegna kórónuveirufaraldursins sem skollið hefur harkalega á Bandaríkjunum þar sem 1,2 milljónir manna hafa greinst með veiruna og 68 þúsund látist. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Högnuðust um rúma tvo milljarða Viðskipti innlent Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
33 milljónir Bandaríkjamanna hafa sótt um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum á síðustu sex vikum. Þeim sem sækja um atvinnuleysisbætur fækkar á milli vikna, en tölurnar eru enn gríðarlegar háar. Gert er ráð fyrir að atvinnuleysi í apríl hafi verið fimmtán prósent. Þetta kemur fram í nýrri vinnumarkaðsskýrslu vinnumálaráðuneytis Bandaríkjanna. Þar segir að frá því um miðjan mars hafi tuttugu prósent vinnuaflsins í Bandaríkjunum sótt um atvinnuleysisbætur. Alls sóttu 6,9 milljónir um atvinnuleysisbætur í einni viku í mars en sú tala hefur farið lækkandi en í síðustu viku sóttu 3,2 milljónir manna um bætur. Nýjar atvinnuleysistölur verða birtar á morgun og er gert ráð fyrir að sú mynd sem muni birtast þar verði sú dekksta frá því Kreppunni miklu á þriðja áratug síðustu aldar. Talið er að 21 milljón starfa hafi tapist í síðasta mánuði, sem myndi þýða að nær öll þau störf sem sköpuð hafa verið frá lokum fjármálakreppunnar 2008 og 2009 hafi tapast á einum mánuði, að því er segir í frétt AP Líkt og víða um heim hafa mörg fyrirtæki í Bandaríkjunum dregið seglin mjög saman vegna kórónuveirufaraldursins sem skollið hefur harkalega á Bandaríkjunum þar sem 1,2 milljónir manna hafa greinst með veiruna og 68 þúsund látist.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Högnuðust um rúma tvo milljarða Viðskipti innlent Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira