Mesta lækkun stýrivaxta frá fjármálakreppunni Kjartan Kjartansson skrifar 3. mars 2020 16:30 Jerome Powell, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, kynnti stýrivaxtalækkunina, á blaðamannafundi í dag. AP/Jacquelyn Martin Seðlabanki Bandaríkjanna tilkynnti um hálfs prósentustigs neyðarstýrivaxtalækkun til þess að bregðast við áhrifum kórónuveirufaraldrinum í dag. Lækkunin er sú mesta frá því í fjármálakreppunni sem gekk yfir heiminn árið 2008. Með stýrivaxtalækkuninni fetar bandaríski seðlabankinn í fótspor annarra seðlabanka um allan heim sem hafa reynt að koma ró á fjármálamarkaði og hagkerfi í skugga efnahagslegra áhrifa kórónuveirunnar. Tugir þúsunda manna hafa smitast af veirunni og um 3.000 manns látist. Etir lækkunin eru bandarískir stýrivextir rétt undir 1,25% en þeir voru um 1,75% fyrir. Washington Post segir að hlutabréfaverð hafi þokast upp á við í fyrstu eftir að fréttir af lækkuninni bárust en Dow Jones-vísitalan lækkaði hins vegar fljótt aftur. Donald Trump Bandaríkjaforseti, sem hefur ítrekað krafist þess að seðlabankinn lækkaði vexti, þrýsti á bankastjórnendurnar á Twitter fyrr í dag. Síðast greið Seðlabanki Bandaríkjanna til neyðarlækkunar stýrivaxta eftir að fjárfestingabankinn Lehman Brothers varð gjaldþrota og fjármálakerfi heimsins stóð á brauðfótum árið 2008. Bandaríkin Wuhan-veiran Tengdar fréttir Kínverjar komnir í gegnum það versta Heilbrigðisráðuneyti Kína tilkynnti í nótt að einungis 125 ný smit nýju kórónuveirunnar hafi verið staðfest þar í landi á einum sólarhring. Sú tala hefur ekki verið svo lág síðan þann 20. janúar. 3. mars 2020 05:43 Dregur verulega úr mengun í Kína samhliða útbreiðslu kórónuveiru Mikið hefur dregið úr mengun í Kína á síðustu dögum. Þetta sýna myndir frá Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA. 1. mars 2020 08:57 Hæsta hættustigi lýst yfir á heimsvísu vegna kórónuveirunnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tilkynnti í dag að hættustig vegna kórónuveirunnar væri komið á hæsta stig. 28. febrúar 2020 21:27 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Seðlabanki Bandaríkjanna tilkynnti um hálfs prósentustigs neyðarstýrivaxtalækkun til þess að bregðast við áhrifum kórónuveirufaraldrinum í dag. Lækkunin er sú mesta frá því í fjármálakreppunni sem gekk yfir heiminn árið 2008. Með stýrivaxtalækkuninni fetar bandaríski seðlabankinn í fótspor annarra seðlabanka um allan heim sem hafa reynt að koma ró á fjármálamarkaði og hagkerfi í skugga efnahagslegra áhrifa kórónuveirunnar. Tugir þúsunda manna hafa smitast af veirunni og um 3.000 manns látist. Etir lækkunin eru bandarískir stýrivextir rétt undir 1,25% en þeir voru um 1,75% fyrir. Washington Post segir að hlutabréfaverð hafi þokast upp á við í fyrstu eftir að fréttir af lækkuninni bárust en Dow Jones-vísitalan lækkaði hins vegar fljótt aftur. Donald Trump Bandaríkjaforseti, sem hefur ítrekað krafist þess að seðlabankinn lækkaði vexti, þrýsti á bankastjórnendurnar á Twitter fyrr í dag. Síðast greið Seðlabanki Bandaríkjanna til neyðarlækkunar stýrivaxta eftir að fjárfestingabankinn Lehman Brothers varð gjaldþrota og fjármálakerfi heimsins stóð á brauðfótum árið 2008.
Bandaríkin Wuhan-veiran Tengdar fréttir Kínverjar komnir í gegnum það versta Heilbrigðisráðuneyti Kína tilkynnti í nótt að einungis 125 ný smit nýju kórónuveirunnar hafi verið staðfest þar í landi á einum sólarhring. Sú tala hefur ekki verið svo lág síðan þann 20. janúar. 3. mars 2020 05:43 Dregur verulega úr mengun í Kína samhliða útbreiðslu kórónuveiru Mikið hefur dregið úr mengun í Kína á síðustu dögum. Þetta sýna myndir frá Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA. 1. mars 2020 08:57 Hæsta hættustigi lýst yfir á heimsvísu vegna kórónuveirunnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tilkynnti í dag að hættustig vegna kórónuveirunnar væri komið á hæsta stig. 28. febrúar 2020 21:27 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Kínverjar komnir í gegnum það versta Heilbrigðisráðuneyti Kína tilkynnti í nótt að einungis 125 ný smit nýju kórónuveirunnar hafi verið staðfest þar í landi á einum sólarhring. Sú tala hefur ekki verið svo lág síðan þann 20. janúar. 3. mars 2020 05:43
Dregur verulega úr mengun í Kína samhliða útbreiðslu kórónuveiru Mikið hefur dregið úr mengun í Kína á síðustu dögum. Þetta sýna myndir frá Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA. 1. mars 2020 08:57
Hæsta hættustigi lýst yfir á heimsvísu vegna kórónuveirunnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tilkynnti í dag að hættustig vegna kórónuveirunnar væri komið á hæsta stig. 28. febrúar 2020 21:27