Mun UEFA drepa Englandsdrauminn í dag? Anton Ingi Leifsson skrifar 11. maí 2020 08:30 Gylfi Þór Sigurðsson og Wayne Rooney í baráttunni á EM 2016 en þeir urðu svo samherjar hjá Everton. vísir/getty UEFA mun í dag funda með sínum 55 aðildarlöndum að sambandinu en þar mun evrópska knattspyrnusambandið fara yfir hvernig knattspyrnuárið mun líta út. Það hefur tekið miklum breytingum vegna kórónuveirunnar. Einn af þeim hlutum sem verða ræddir á fundinum í dag er meðal annars Þjóðadeildin. Þar átti Ísland að vera í riðli með Danmörku, Englandi og Belgíu. Riðill sem margir stuðningsmenn og væntanlega leikmenn voru spenntir fyrir en sá draumur gæti verið úti. Forráðamenn UEFA hafa viðrað þá hugmynd að setja þyrfti Þjóðadeildina á ís þetta árið til þess að koma öllum Evrópuleikjum; til að mynda Meistaradeildinni og undankeppni fyrir EM 2021 á dagskrána. Uefa has a meeting with all 55 national associations today. Will Nations League be scrapped? Club stuff on Champions League to follow in ExCo later in month. New dates and, as revealed in last week s column, qualifiers could be scrapped https://t.co/1bpelU0Fy8— John Cross (@johncrossmirror) May 11, 2020 Það er ekki bara Þjóðadeildin sem verður til umræðu í dag því þar verður einnig rætt um Meistaradeildina sem að öllum líkindum klárast í ágúst miðað við nýjustu tíðindi. UEFA hefur óskað eftir því að fá plön frá öllum deildum hvað þau ætli að gera með deildirnar heima fyrir, í síðasta lagi 25. maí, svo sambandið geti ákveðið hvað verður um Evrópukeppnirnar. Það verður því fróðlegt að sjá hvað kemur út úr fundinum í dag en reikna má með að Guðni Bergsson formaður KSÍ og Klara Bjartmarz framkvæmdarstjóri KSÍ muni sitja fundinn sem fer að sjálfsögðu fram í gegnum veraldarvefinn. UEFA Þjóðadeild UEFA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira
UEFA mun í dag funda með sínum 55 aðildarlöndum að sambandinu en þar mun evrópska knattspyrnusambandið fara yfir hvernig knattspyrnuárið mun líta út. Það hefur tekið miklum breytingum vegna kórónuveirunnar. Einn af þeim hlutum sem verða ræddir á fundinum í dag er meðal annars Þjóðadeildin. Þar átti Ísland að vera í riðli með Danmörku, Englandi og Belgíu. Riðill sem margir stuðningsmenn og væntanlega leikmenn voru spenntir fyrir en sá draumur gæti verið úti. Forráðamenn UEFA hafa viðrað þá hugmynd að setja þyrfti Þjóðadeildina á ís þetta árið til þess að koma öllum Evrópuleikjum; til að mynda Meistaradeildinni og undankeppni fyrir EM 2021 á dagskrána. Uefa has a meeting with all 55 national associations today. Will Nations League be scrapped? Club stuff on Champions League to follow in ExCo later in month. New dates and, as revealed in last week s column, qualifiers could be scrapped https://t.co/1bpelU0Fy8— John Cross (@johncrossmirror) May 11, 2020 Það er ekki bara Þjóðadeildin sem verður til umræðu í dag því þar verður einnig rætt um Meistaradeildina sem að öllum líkindum klárast í ágúst miðað við nýjustu tíðindi. UEFA hefur óskað eftir því að fá plön frá öllum deildum hvað þau ætli að gera með deildirnar heima fyrir, í síðasta lagi 25. maí, svo sambandið geti ákveðið hvað verður um Evrópukeppnirnar. Það verður því fróðlegt að sjá hvað kemur út úr fundinum í dag en reikna má með að Guðni Bergsson formaður KSÍ og Klara Bjartmarz framkvæmdarstjóri KSÍ muni sitja fundinn sem fer að sjálfsögðu fram í gegnum veraldarvefinn.
UEFA Þjóðadeild UEFA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira