Yfirstjórn tók á móti nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu Jóhann K. Jóhannsson skrifar 11. maí 2020 10:36 Yfirstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók á móti nýjum lögreglustóra í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu í morgun. Vísir/Jóhann K. Halla Bergþóra Björnsdóttir, nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tók við embætti í morgun. Yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók á móti nýjum lögreglustjóra í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu og tók Halla við lyklavöldum af Huldu Elsu Björgvinsdóttur, sem var sett tímabundið í embætti þegar Sigríður Björk Guðjónsdóttir tók við embætti ríkislögreglustjóra. Halla hefur verið lögreglustjóri á Norðurlandi eystra síðastliðin fimm ár „Ég er bara mjög bjartsýn og jákvæð að taka við hérna í höfuðborginni og ég hlakka til komandi ára,“ segir Halla Bergþóra. Halla Bergarþóra Björnsdóttir, nýr lögreglustóri á höfuðborgarsvæðinu, segist hlakka til komandi ára í starfi.Vísir Hlakkar til að takast á við áskoranir „Ég held þær séu nú margar sambærilegar því löggæsla er alveg eins sama hvar hún er á landinu,“ segir Halla Bergþóra. Hverju muntu beina sjónum þínum að þegar þú tekur við? „Ég mun beina augum mínum að því að þjónusta fólkið sem hérna og fer um og gera starfsmönnunum kleift að vinna vinnuna sína vel,“ segir halla Bergþóra. Mesti munurinn á embættum er stærðin „Það er mikill stærðarmunur en eðlislega þá eru þau alveg sambærileg en það er stærðarmunurinn sem skiptir máli. Hérna eru þá kannski þá bara fleiri hendur og hægt að gera meira,“ segir Halla Bergþóra. Fyrsti dagurinn, hvað á að gera í dag? „Ég mun kynnast fólkinu og vinandi sitja minn fyrsta yfirstjórnarfund fyrir hádegi. það er nú kannski bara aðeins að lenda held ég,“ segir Halla Bergþóra. Halla Bergþóra, nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tekur við lyklum embættisins úr höndum Huldu Elsu Björgvinsdóttur, sem var sett tímabundið í embætti.Vísir/Jóhann K. Lögreglan Reykjavík Tengdar fréttir Alltaf áskoranir í löggæslu Ofbeldismál eru meðal þeirra mála sem eru Höllu Bergþóru Björnsdóttur, nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hugleikin. Hún á þó ekki von á að ráðast í miklar stefnubreytingar hjá embættinu. 1. maí 2020 15:20 Halla Bergþóra nýr lögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi. 30. apríl 2020 18:34 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Halla Bergþóra Björnsdóttir, nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tók við embætti í morgun. Yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók á móti nýjum lögreglustjóra í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu og tók Halla við lyklavöldum af Huldu Elsu Björgvinsdóttur, sem var sett tímabundið í embætti þegar Sigríður Björk Guðjónsdóttir tók við embætti ríkislögreglustjóra. Halla hefur verið lögreglustjóri á Norðurlandi eystra síðastliðin fimm ár „Ég er bara mjög bjartsýn og jákvæð að taka við hérna í höfuðborginni og ég hlakka til komandi ára,“ segir Halla Bergþóra. Halla Bergarþóra Björnsdóttir, nýr lögreglustóri á höfuðborgarsvæðinu, segist hlakka til komandi ára í starfi.Vísir Hlakkar til að takast á við áskoranir „Ég held þær séu nú margar sambærilegar því löggæsla er alveg eins sama hvar hún er á landinu,“ segir Halla Bergþóra. Hverju muntu beina sjónum þínum að þegar þú tekur við? „Ég mun beina augum mínum að því að þjónusta fólkið sem hérna og fer um og gera starfsmönnunum kleift að vinna vinnuna sína vel,“ segir halla Bergþóra. Mesti munurinn á embættum er stærðin „Það er mikill stærðarmunur en eðlislega þá eru þau alveg sambærileg en það er stærðarmunurinn sem skiptir máli. Hérna eru þá kannski þá bara fleiri hendur og hægt að gera meira,“ segir Halla Bergþóra. Fyrsti dagurinn, hvað á að gera í dag? „Ég mun kynnast fólkinu og vinandi sitja minn fyrsta yfirstjórnarfund fyrir hádegi. það er nú kannski bara aðeins að lenda held ég,“ segir Halla Bergþóra. Halla Bergþóra, nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tekur við lyklum embættisins úr höndum Huldu Elsu Björgvinsdóttur, sem var sett tímabundið í embætti.Vísir/Jóhann K.
Lögreglan Reykjavík Tengdar fréttir Alltaf áskoranir í löggæslu Ofbeldismál eru meðal þeirra mála sem eru Höllu Bergþóru Björnsdóttur, nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hugleikin. Hún á þó ekki von á að ráðast í miklar stefnubreytingar hjá embættinu. 1. maí 2020 15:20 Halla Bergþóra nýr lögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi. 30. apríl 2020 18:34 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Alltaf áskoranir í löggæslu Ofbeldismál eru meðal þeirra mála sem eru Höllu Bergþóru Björnsdóttur, nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hugleikin. Hún á þó ekki von á að ráðast í miklar stefnubreytingar hjá embættinu. 1. maí 2020 15:20
Halla Bergþóra nýr lögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi. 30. apríl 2020 18:34