Guðjón Valur rifjaði upp kostuleg samskipti við Duranona í upphafi landsliðsferilsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2020 13:00 Guðjón Valur og Róbert Julian Duranona komu sér upp einfaldri taktík. vísir/andri marinó Guðjón Valur Sigurðsson lék sinn fyrsta leik fyrir íslenska landsliðið á stórmóti gegn Rússum á EM 2000. Hann rifjaði upp þennan fyrsta stórmótsleik sinn af 138 með Henry Birgi Gunnarssyni í Seinni bylgjunni í gær. Guðjón Valur fékk einföld skilaboð frá Þorbirni Jenssyni, þáverandi landsliðsþjálfara, þegar hann kom inn á. „Ég held að Lev Voronin hafi verið í horninu, mjög góður hraðaupphlaupsmaður. Hann sagði þín ábyrgð er að þessi maður skori ekki úr hraðaupphlaupi. Ég fór ekki einu sinni niður í hornið. Ég var svo stressaður og vildi ekki gera mistök,“ sagði Guðjón Valur. Duranona lék 61 landsleik fyrir Ísland og skoraði 202 mörk.mynd/úrklippa úr dv Við hlið hans í stöðu vinstri skyttu í þessum fyrsta stórmótsleik var stórskyttan Róbert Julian Duranona. „Á einhverri æfingu sagði hann að hann væri ekki mikið að leggja nöfn á minnið. Ég var alltaf „my friend,“ sagði Guðjón Valur. „Hann kom einhvern tímann til mín og sagði: my friend, I pass you, you score. You pass me, I shoot. Okay. Það var bara taktíkin okkar á milli. Það var æðislegt fyrir mig að spila við hliðina á Julian á þessum tíma.“ Guðjóni Val tókst ekki að skora í þessum fyrsta stórmótsleik sínum sem Ísland tapaði, 23-25. Íslendingar enduðu í 11. sæti á EM 2000 sem var fyrsta stórmót Guðjóns Vals með landsliðinu af 22. Klippa: Seinni bylgjan - Guðjón Valur um fyrsta leikinn á stórmóti Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Handbolti Seinni bylgjan Tengdar fréttir Guðjón Valur reifst við Wilbek eftir að hann vildi ekki taka í spaðann á honum á Ólympíuleikunum 2008 Guðjón Valur Sigurðsson rifjaði upp þegar hann reifst við Ulrik Wilbæk eftir leik Íslands og Danmerkur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. 12. maí 2020 11:30 Annar var rotaður og hinn kjálkabrotinn Guðjón Valur Sigurðsson fær enn í magann þegar hann hugsar til þess að hann hafi sagt Alexander Petersson að harka af sér á EM í Sviss 2006. Seinna kom í ljós að Alexander var kjálkabrotinn. 12. maí 2020 09:00 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson lék sinn fyrsta leik fyrir íslenska landsliðið á stórmóti gegn Rússum á EM 2000. Hann rifjaði upp þennan fyrsta stórmótsleik sinn af 138 með Henry Birgi Gunnarssyni í Seinni bylgjunni í gær. Guðjón Valur fékk einföld skilaboð frá Þorbirni Jenssyni, þáverandi landsliðsþjálfara, þegar hann kom inn á. „Ég held að Lev Voronin hafi verið í horninu, mjög góður hraðaupphlaupsmaður. Hann sagði þín ábyrgð er að þessi maður skori ekki úr hraðaupphlaupi. Ég fór ekki einu sinni niður í hornið. Ég var svo stressaður og vildi ekki gera mistök,“ sagði Guðjón Valur. Duranona lék 61 landsleik fyrir Ísland og skoraði 202 mörk.mynd/úrklippa úr dv Við hlið hans í stöðu vinstri skyttu í þessum fyrsta stórmótsleik var stórskyttan Róbert Julian Duranona. „Á einhverri æfingu sagði hann að hann væri ekki mikið að leggja nöfn á minnið. Ég var alltaf „my friend,“ sagði Guðjón Valur. „Hann kom einhvern tímann til mín og sagði: my friend, I pass you, you score. You pass me, I shoot. Okay. Það var bara taktíkin okkar á milli. Það var æðislegt fyrir mig að spila við hliðina á Julian á þessum tíma.“ Guðjóni Val tókst ekki að skora í þessum fyrsta stórmótsleik sínum sem Ísland tapaði, 23-25. Íslendingar enduðu í 11. sæti á EM 2000 sem var fyrsta stórmót Guðjóns Vals með landsliðinu af 22. Klippa: Seinni bylgjan - Guðjón Valur um fyrsta leikinn á stórmóti Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Handbolti Seinni bylgjan Tengdar fréttir Guðjón Valur reifst við Wilbek eftir að hann vildi ekki taka í spaðann á honum á Ólympíuleikunum 2008 Guðjón Valur Sigurðsson rifjaði upp þegar hann reifst við Ulrik Wilbæk eftir leik Íslands og Danmerkur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. 12. maí 2020 11:30 Annar var rotaður og hinn kjálkabrotinn Guðjón Valur Sigurðsson fær enn í magann þegar hann hugsar til þess að hann hafi sagt Alexander Petersson að harka af sér á EM í Sviss 2006. Seinna kom í ljós að Alexander var kjálkabrotinn. 12. maí 2020 09:00 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
Guðjón Valur reifst við Wilbek eftir að hann vildi ekki taka í spaðann á honum á Ólympíuleikunum 2008 Guðjón Valur Sigurðsson rifjaði upp þegar hann reifst við Ulrik Wilbæk eftir leik Íslands og Danmerkur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. 12. maí 2020 11:30
Annar var rotaður og hinn kjálkabrotinn Guðjón Valur Sigurðsson fær enn í magann þegar hann hugsar til þess að hann hafi sagt Alexander Petersson að harka af sér á EM í Sviss 2006. Seinna kom í ljós að Alexander var kjálkabrotinn. 12. maí 2020 09:00