Innlent

Svona var 34. upp­lýsinga­fundurinn vegna kórónu­veirunnar

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir mun fara yfir nýjustu tölur vegna kórónuveirufaraldursins hér á landi og svara spurningum.
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir mun fara yfir nýjustu tölur vegna kórónuveirufaraldursins hér á landi og svara spurningum. Vísir/Vilhelm

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14.

Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi, á nýrri sjónvarpsstöð sem nefnist Stöð2 Vísir auk þess sem honum verða gerð skil í textalýsingu hér að neðan.

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Alma D. Möller landlæknir og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, munu fara yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi. 

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, verður einnig á fundinum í dag.

Uppfært: Fundinum er lokið en upptöku frá honum og textalýsingu má sjá að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×