Smit orðin 1.417 hér á landi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. apríl 2020 13:06 Staðfestum smitum vegna kórónuveirunnar heldur áfram að fjölga. Vísir/Vilhelm Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur COVID-19 sjúkdómnum eru nú alls 1.417 hér á landi. Af þeim eru 1.017 nú smitaðir. Staðfestum smitum fjölgaði um 53 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær en þá var greint frá 45 nýjum smitum. Smitum hefur því fjölgað milli daga. Á síðunni kemur einnig fram að 45 manns hafi verið lagðir inn á sjúkrahús vegna faraldursins og hækkaði sú tala aðeins um einn síðasta sólarhringinn en þar af liggja tólf á gjörgæslu. Einstaklingum á gjörgæslu hefur ekki fjölgað frá því í gær. Alls hefur 396 manns batnað af veikinni en þeim hefur fjölgað 87 frá því í gær. Þá eru 5.275 manns í sóttkví og 1.017 í einangrun. Þeim sem eru í sóttkví fækkar um 1.025 á milli daga og hafa nú alls 11.679 manns lokið sóttkví. Sýni hafa verið tekin úr 23.640 manns. Klukkan tvö verður haldinn upplýsingafundur almannavarna og landlæknis þar sem farið verður yfir stöðu mála í sambandi við faraldurinn og farið yfir aðgerðir til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar. Alma Möller, landlæknir, og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, á staðnum til að upplýsa landsmenn um þróun mála með tilliti til kórónuveirunnar hér á landi. Þá mun Sara Dögg Svanhildardóttir verða gestur fundarins að þessu sinni en hún smitaðist af nýju kórónuveirunni en er nú batnað og mun hún deila sinni upplifun af veikindunum sem fylgja veirunni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur almannavarna verður haldinn kl. 14:00 í dag að Skógarhlíð 14. Að venju verða Alma Möller, landlæknir, og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, á staðnum til að upplýsa landsmenn um þróun mála með tilliti til kórónuveirunnar hér á landi. 4. apríl 2020 13:00 Binda vonir við blóðvökva úr fólki sem hefur náð sér Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, lýsti í gær yfir stuðningi við tilraunir til að þróa meðferð gegn Covid-19 með blóðvökva sjúklinga sem hafa náð sér af sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. 4. apríl 2020 12:08 Um hálft prósent slembiúrtaks ÍE smitað af kórónuveirunni Í dag komu niðurstöður úr 1.200 manna slembiúrtaki sem Íslensk erfðagreining gerði til að greina kórónuveirusmit í samfélaginu. Sex einstaklingar af þessum 1.200 reyndust smitaðir af kórónuveirunni. 3. apríl 2020 22:05 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur COVID-19 sjúkdómnum eru nú alls 1.417 hér á landi. Af þeim eru 1.017 nú smitaðir. Staðfestum smitum fjölgaði um 53 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær en þá var greint frá 45 nýjum smitum. Smitum hefur því fjölgað milli daga. Á síðunni kemur einnig fram að 45 manns hafi verið lagðir inn á sjúkrahús vegna faraldursins og hækkaði sú tala aðeins um einn síðasta sólarhringinn en þar af liggja tólf á gjörgæslu. Einstaklingum á gjörgæslu hefur ekki fjölgað frá því í gær. Alls hefur 396 manns batnað af veikinni en þeim hefur fjölgað 87 frá því í gær. Þá eru 5.275 manns í sóttkví og 1.017 í einangrun. Þeim sem eru í sóttkví fækkar um 1.025 á milli daga og hafa nú alls 11.679 manns lokið sóttkví. Sýni hafa verið tekin úr 23.640 manns. Klukkan tvö verður haldinn upplýsingafundur almannavarna og landlæknis þar sem farið verður yfir stöðu mála í sambandi við faraldurinn og farið yfir aðgerðir til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar. Alma Möller, landlæknir, og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, á staðnum til að upplýsa landsmenn um þróun mála með tilliti til kórónuveirunnar hér á landi. Þá mun Sara Dögg Svanhildardóttir verða gestur fundarins að þessu sinni en hún smitaðist af nýju kórónuveirunni en er nú batnað og mun hún deila sinni upplifun af veikindunum sem fylgja veirunni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur almannavarna verður haldinn kl. 14:00 í dag að Skógarhlíð 14. Að venju verða Alma Möller, landlæknir, og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, á staðnum til að upplýsa landsmenn um þróun mála með tilliti til kórónuveirunnar hér á landi. 4. apríl 2020 13:00 Binda vonir við blóðvökva úr fólki sem hefur náð sér Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, lýsti í gær yfir stuðningi við tilraunir til að þróa meðferð gegn Covid-19 með blóðvökva sjúklinga sem hafa náð sér af sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. 4. apríl 2020 12:08 Um hálft prósent slembiúrtaks ÍE smitað af kórónuveirunni Í dag komu niðurstöður úr 1.200 manna slembiúrtaki sem Íslensk erfðagreining gerði til að greina kórónuveirusmit í samfélaginu. Sex einstaklingar af þessum 1.200 reyndust smitaðir af kórónuveirunni. 3. apríl 2020 22:05 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur almannavarna verður haldinn kl. 14:00 í dag að Skógarhlíð 14. Að venju verða Alma Möller, landlæknir, og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, á staðnum til að upplýsa landsmenn um þróun mála með tilliti til kórónuveirunnar hér á landi. 4. apríl 2020 13:00
Binda vonir við blóðvökva úr fólki sem hefur náð sér Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, lýsti í gær yfir stuðningi við tilraunir til að þróa meðferð gegn Covid-19 með blóðvökva sjúklinga sem hafa náð sér af sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. 4. apríl 2020 12:08
Um hálft prósent slembiúrtaks ÍE smitað af kórónuveirunni Í dag komu niðurstöður úr 1.200 manna slembiúrtaki sem Íslensk erfðagreining gerði til að greina kórónuveirusmit í samfélaginu. Sex einstaklingar af þessum 1.200 reyndust smitaðir af kórónuveirunni. 3. apríl 2020 22:05