Dagskráin í dag: Kvöldið í Istanbúl, þegar Terry rann, Guðjón Þórðar og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. apríl 2020 07:00 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu frá því fyrri 15 árum er á dagskránni í dag. Liverpool stuðningsmönnum til mikillar gleði. EPA/KERIM OKTEN Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport verða knattspyrnustjörnur framtíðarinnar í fyrirrúmi en sýndir verða þættir í umsjón Guðjóns Guðmundssonar þar sem hann skoðar hin ýmsu yngri flokka mót hér á landi. Þar má nefna Rey Cup, Símamótið, Pæjumótið og mörg önnur. Þá verður farið yfir Sportið í kvöld sem sýndir voru í vikunni og þar á meðal eru viðtöl við Guðjón Þórðarson, Jón Arnór Stefánsson og Margréti Láru Viðarsdóttur. Þá verða sýndir þættirnir Goðsagnir þar sem farið er yfir nokkra af mögnuðustu knattspyrnumönnum Íslandssögunnar. Stöð 2 Sport 2 Það er sannkallað körfubolta þema á Stöð 2 Sport 2 í dag. Heimildamyndin Ölli er á dagskrá sem og viðtöl við Martin Hermannsson, leikmann Alba Berlín í Þýskalandi. Þá er viðtal við Kobe heitinn Bryant einnig á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Sögufrægur leikur Liverpool og AC Milan í úrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 2005 er á Stöð 2 Sport 3 ásamt leik Manchester United og Chelsea þremur árum síðar. Úrslitarimma Hauka og Selfoss í Olís deild karla frá 2019 er einnig á dagskrá. Stöð 2 eSport Counter strike, landsleikur í eFótbolta og KARDS World Championship Finals er í boði fyrir íþrótta- og tölvufíkla. Stöð 2 Golf Hápunktar frá PGA 2020 er á dagskrá ásamt því að David Feherty heimsækir Samuel L. Jackson en leikarinn er forfallinn golfari. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Íþróttir Fótbolti Meistaradeild Evrópu Olís-deild karla Golf Rafíþróttir Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Fleiri fréttir Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport verða knattspyrnustjörnur framtíðarinnar í fyrirrúmi en sýndir verða þættir í umsjón Guðjóns Guðmundssonar þar sem hann skoðar hin ýmsu yngri flokka mót hér á landi. Þar má nefna Rey Cup, Símamótið, Pæjumótið og mörg önnur. Þá verður farið yfir Sportið í kvöld sem sýndir voru í vikunni og þar á meðal eru viðtöl við Guðjón Þórðarson, Jón Arnór Stefánsson og Margréti Láru Viðarsdóttur. Þá verða sýndir þættirnir Goðsagnir þar sem farið er yfir nokkra af mögnuðustu knattspyrnumönnum Íslandssögunnar. Stöð 2 Sport 2 Það er sannkallað körfubolta þema á Stöð 2 Sport 2 í dag. Heimildamyndin Ölli er á dagskrá sem og viðtöl við Martin Hermannsson, leikmann Alba Berlín í Þýskalandi. Þá er viðtal við Kobe heitinn Bryant einnig á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Sögufrægur leikur Liverpool og AC Milan í úrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 2005 er á Stöð 2 Sport 3 ásamt leik Manchester United og Chelsea þremur árum síðar. Úrslitarimma Hauka og Selfoss í Olís deild karla frá 2019 er einnig á dagskrá. Stöð 2 eSport Counter strike, landsleikur í eFótbolta og KARDS World Championship Finals er í boði fyrir íþrótta- og tölvufíkla. Stöð 2 Golf Hápunktar frá PGA 2020 er á dagskrá ásamt því að David Feherty heimsækir Samuel L. Jackson en leikarinn er forfallinn golfari. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íþróttir Fótbolti Meistaradeild Evrópu Olís-deild karla Golf Rafíþróttir Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Fleiri fréttir Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Sjá meira