Hefur tvisvar á ævinni neyðst til að yfirgefa heimili sitt vegna eldgoss Kristján Már Unnarsson skrifar 6. apríl 2020 21:50 Poula Kristín Buch ásamt dætrum sínum, Andreu og Sylvíu Sigurðardætrum, í viðtali við Stöð 2 í apríl 2010. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Kona undir Eyjafjöllum sem neyddist til að flytja af bújörð sinni eftir eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 hafði einnig lent í því sem barn að þurfa að flýja Heimaeyjargosið árið 1973. Frá þessu var sagt í fréttum Stöðvar 2. Meðal þeirra sem leituðu skjóls undan kolsvörtum öskumekkinum fyrir tíu árum í hjálparmiðstöðinni á Heimalandi undir Eyjafjöllum var Poula Kristín Buch ásamt dætrum sínum, Andreu og Sylvíu, en þær lentu þá í viðtali á Stöð 2. Poula og maður hennar, Sigurður Þór Þórhallsson, bjuggu ásamt dætrum sínum á Önundarhorni, þeirri bújörð sem varð fyrir mestu tjóni í sveitinni vegna eldgossins og varð niðurstaðan sú að þau hættu búskap og fluttu á Hvolsvöll. Poula og dæturnar í viðtali við Stöð 2 áratug síðar.Stöð 2/Arnar Halldórsson. Áratug síðar rifja þær mæðgur upp þessa daga en öndunarfærasjúkdómar dætranna og fjölskylduföðursins, sem ágerðust vegna öskunnar, áttu einnig þátt í ákvörðun þeirra. En þetta var ekki fyrsta eldgosið sem Pála þurfti að flýja. Hún rifjaði upp 23. janúar 1973 þegar hún var vakin upp af svefni um miðja nótt. Hún var þá bara fimm ára barn og þurfti að yfirgefa Heimaey í skyndi með foreldrum sínum. Hér má heyra frásögn hennar: Eldgos og jarðhræringar Rangárþing eystra Vestmannaeyjar Heimaeyjargosið 1973 Tengdar fréttir Skrítin tilhugsun að geta misst hús undir hraun í annað sinn á ævinni Vestmannaeyingar sem settust að í Grindavík, eftir að hafa neyðst til að flýja jarðeld í skyndi, eru núna minntir á að sagan gæti endurtekið sig, en á öðrum stað. 12. mars 2020 22:38 Er fyrst núna að geta talað um gosið án þess að fara að gráta Íbúar undir Eyjafjöllum, fulltrúar almannavarna og lögreglu, fólk sem vann að hjálparstarfi og forystumenn í ferðaþjónustu rifja upp eldgosið í Eyjafjallajökli í tveimur þáttum sem sýndir verða á Stöð 2. 5. apríl 2020 08:10 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
Kona undir Eyjafjöllum sem neyddist til að flytja af bújörð sinni eftir eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 hafði einnig lent í því sem barn að þurfa að flýja Heimaeyjargosið árið 1973. Frá þessu var sagt í fréttum Stöðvar 2. Meðal þeirra sem leituðu skjóls undan kolsvörtum öskumekkinum fyrir tíu árum í hjálparmiðstöðinni á Heimalandi undir Eyjafjöllum var Poula Kristín Buch ásamt dætrum sínum, Andreu og Sylvíu, en þær lentu þá í viðtali á Stöð 2. Poula og maður hennar, Sigurður Þór Þórhallsson, bjuggu ásamt dætrum sínum á Önundarhorni, þeirri bújörð sem varð fyrir mestu tjóni í sveitinni vegna eldgossins og varð niðurstaðan sú að þau hættu búskap og fluttu á Hvolsvöll. Poula og dæturnar í viðtali við Stöð 2 áratug síðar.Stöð 2/Arnar Halldórsson. Áratug síðar rifja þær mæðgur upp þessa daga en öndunarfærasjúkdómar dætranna og fjölskylduföðursins, sem ágerðust vegna öskunnar, áttu einnig þátt í ákvörðun þeirra. En þetta var ekki fyrsta eldgosið sem Pála þurfti að flýja. Hún rifjaði upp 23. janúar 1973 þegar hún var vakin upp af svefni um miðja nótt. Hún var þá bara fimm ára barn og þurfti að yfirgefa Heimaey í skyndi með foreldrum sínum. Hér má heyra frásögn hennar:
Eldgos og jarðhræringar Rangárþing eystra Vestmannaeyjar Heimaeyjargosið 1973 Tengdar fréttir Skrítin tilhugsun að geta misst hús undir hraun í annað sinn á ævinni Vestmannaeyingar sem settust að í Grindavík, eftir að hafa neyðst til að flýja jarðeld í skyndi, eru núna minntir á að sagan gæti endurtekið sig, en á öðrum stað. 12. mars 2020 22:38 Er fyrst núna að geta talað um gosið án þess að fara að gráta Íbúar undir Eyjafjöllum, fulltrúar almannavarna og lögreglu, fólk sem vann að hjálparstarfi og forystumenn í ferðaþjónustu rifja upp eldgosið í Eyjafjallajökli í tveimur þáttum sem sýndir verða á Stöð 2. 5. apríl 2020 08:10 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
Skrítin tilhugsun að geta misst hús undir hraun í annað sinn á ævinni Vestmannaeyingar sem settust að í Grindavík, eftir að hafa neyðst til að flýja jarðeld í skyndi, eru núna minntir á að sagan gæti endurtekið sig, en á öðrum stað. 12. mars 2020 22:38
Er fyrst núna að geta talað um gosið án þess að fara að gráta Íbúar undir Eyjafjöllum, fulltrúar almannavarna og lögreglu, fólk sem vann að hjálparstarfi og forystumenn í ferðaþjónustu rifja upp eldgosið í Eyjafjallajökli í tveimur þáttum sem sýndir verða á Stöð 2. 5. apríl 2020 08:10