Framherji Barcelona klippti sig eins og Ronaldo á HM 2002 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2020 16:30 Martin Braithwaite virðist hafa miklar mætur á Ronaldo hinum brasilíska. vísir/epa Martin Braithwaite, framherji Barcelona, ákvað að nýta tímann í samkomubanninu til að klippa sig eins og Brasilíumaðurinn Ronaldo á heimsmeistaramótinu 2002 í Japan og Suður-Kóreu. Ronaldo rakaði sig fyrir leik Brasilíu og Tyrklands í undanúrslitum HM 2002, nema hvað hann skildi topp eftir eins og sjá má hér fyrir ofan. Þótt deila megi um hversu flott klippingin var virkaði hún vel fyrir Ronaldo. Hann skoraði eina mark leiksins gegn Tyrkjum og svo bæði mörk Brassa í úrslitaleiknum gegn Þjóðverjum. Ronaldo skoraði alls átta mörk á HM 2002 og var markahæsti maður mótsins. Braithwaite ákvað að heiðra Ronaldo og fékk sér svipaða klippingu. Hann deildi afrakstrinum með heimsbyggðinni á Instagram í dag. View this post on Instagram A new talent discovered today A post shared by Martin Braithwaite (@braithwaite_no1) on Apr 8, 2020 at 6:10am PDT „Það er svo fyndið að á hverjum degi þú finnur út ýmsa hluti um sjálfan þig. Í dag komst ég að því að ég er frábær rakari. Sjáið þetta. Ef ykkur vantar rakara hringið í mig. Ég veit um einn sem yrði stoltur,“ sagði Braithwaite. Danski landsliðsmaðurinn gekk í raðir Barcelona frá Leganés í janúar eftir að Börsungar fengu undanþágu frá spænska knattspyrnusambandinu til að semja við framherja. Braithwaite lék þrjá leiki með Barcelona áður en keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Spænski boltinn Tíska og hönnun Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Martin Braithwaite, framherji Barcelona, ákvað að nýta tímann í samkomubanninu til að klippa sig eins og Brasilíumaðurinn Ronaldo á heimsmeistaramótinu 2002 í Japan og Suður-Kóreu. Ronaldo rakaði sig fyrir leik Brasilíu og Tyrklands í undanúrslitum HM 2002, nema hvað hann skildi topp eftir eins og sjá má hér fyrir ofan. Þótt deila megi um hversu flott klippingin var virkaði hún vel fyrir Ronaldo. Hann skoraði eina mark leiksins gegn Tyrkjum og svo bæði mörk Brassa í úrslitaleiknum gegn Þjóðverjum. Ronaldo skoraði alls átta mörk á HM 2002 og var markahæsti maður mótsins. Braithwaite ákvað að heiðra Ronaldo og fékk sér svipaða klippingu. Hann deildi afrakstrinum með heimsbyggðinni á Instagram í dag. View this post on Instagram A new talent discovered today A post shared by Martin Braithwaite (@braithwaite_no1) on Apr 8, 2020 at 6:10am PDT „Það er svo fyndið að á hverjum degi þú finnur út ýmsa hluti um sjálfan þig. Í dag komst ég að því að ég er frábær rakari. Sjáið þetta. Ef ykkur vantar rakara hringið í mig. Ég veit um einn sem yrði stoltur,“ sagði Braithwaite. Danski landsliðsmaðurinn gekk í raðir Barcelona frá Leganés í janúar eftir að Börsungar fengu undanþágu frá spænska knattspyrnusambandinu til að semja við framherja. Braithwaite lék þrjá leiki með Barcelona áður en keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins.
Spænski boltinn Tíska og hönnun Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira