Sportið í kvöld: Tryggvi Guðmundsson fer yfir ferilinn með Rikka G Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2020 13:30 Tryggvi Guðmundsson var frábær í liði ÍBV hér á árum áður. Mynd/Stefán Í þætti kvöldsins af Sportið í kvöld fer Tryggvi Guðmundsson, fyrrum landsliðs- og atvinnumaður í knattspyrnu, yfir ferilinn með Ríkharð Óskari Guðnason, Rikka G. Ferill Tryggva var skrautlegur svo ekki sé meira sagt enda líflegur karakter. Mun Tryggvi ræða sætustu og súrustu augnablikin ásamt því að fara yfir dekkri hliðar ferilsins. 131 mark í efstu deild. Rokkstjarna innan og utan vallar. TG9 velur úrvalslið leikmanna sem hann lék með á Íslandi ásamt því að ræða sætustu stundirnar á vellinum en einnig dökku hliðina utan vallar og líf hans síðustu ár. TG9 á Skírdag klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport. #bestasætið pic.twitter.com/QdDaIzzWvg— Rikki G (@RikkiGje) April 7, 2020 Alls skoraði Tryggvi 131 mark í efstu deild hér á landi fyrir ÍBV, FH og Fylki. Alls skoraði hann 180 mörk í 349 leikjum í meistaraflokki. Atvinnumannaferillinn spannar 164 leiki í fjórum löndum. Hann skoraði 60 mörk í 142 leikjum fyrir norsku liðin Tromsø og Stabæk á árunum 1998-2003. Þaðan fór hann til Örgryte í Svíþjóð þar sem hann skoraði 24 mörk í 66 leikjum og að lokum árið 2005 fór hann á láni til enska liðsins Stoke City án þess þó að spila leik fyrir félagið. Þá lék hann á sínum tíma 42 A-landsleiki og skoraði í þeim 12 mörk. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sport klukkan 20:00 í kvöld, Skírdag. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla ÍBV Fylkir FH Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fleiri fréttir Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Sjá meira
Í þætti kvöldsins af Sportið í kvöld fer Tryggvi Guðmundsson, fyrrum landsliðs- og atvinnumaður í knattspyrnu, yfir ferilinn með Ríkharð Óskari Guðnason, Rikka G. Ferill Tryggva var skrautlegur svo ekki sé meira sagt enda líflegur karakter. Mun Tryggvi ræða sætustu og súrustu augnablikin ásamt því að fara yfir dekkri hliðar ferilsins. 131 mark í efstu deild. Rokkstjarna innan og utan vallar. TG9 velur úrvalslið leikmanna sem hann lék með á Íslandi ásamt því að ræða sætustu stundirnar á vellinum en einnig dökku hliðina utan vallar og líf hans síðustu ár. TG9 á Skírdag klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport. #bestasætið pic.twitter.com/QdDaIzzWvg— Rikki G (@RikkiGje) April 7, 2020 Alls skoraði Tryggvi 131 mark í efstu deild hér á landi fyrir ÍBV, FH og Fylki. Alls skoraði hann 180 mörk í 349 leikjum í meistaraflokki. Atvinnumannaferillinn spannar 164 leiki í fjórum löndum. Hann skoraði 60 mörk í 142 leikjum fyrir norsku liðin Tromsø og Stabæk á árunum 1998-2003. Þaðan fór hann til Örgryte í Svíþjóð þar sem hann skoraði 24 mörk í 66 leikjum og að lokum árið 2005 fór hann á láni til enska liðsins Stoke City án þess þó að spila leik fyrir félagið. Þá lék hann á sínum tíma 42 A-landsleiki og skoraði í þeim 12 mörk. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sport klukkan 20:00 í kvöld, Skírdag. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla ÍBV Fylkir FH Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fleiri fréttir Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Sjá meira