Margir óttaslegnir vegna kórónuveirunnar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 12. apríl 2020 10:33 Samkomubann og aðrar afleiðingar kórónuveirunnar hafa einnig áhrif á líf fólks og miklar breytingar geta verið kvíðavaldandi. vísir/sigurjón Í mars varð sjötíu prósent aukning á símtölum og komum á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins miðað við fyrir tveimur árum. Næstum hundrað þúsund komur eða símtöl eru skráð í marsmánuði auk tuttugu þúsund samtala á netinu. Mikil fjölgun er á komum eða símtölum sem varða andlega hlið fólks. Þannig tvöfaldaðist ríflega fjöldi þeirra sem hafa áhyggjur, nokkuð fleiri finna fyrir kvíða, óróleika eða spennu. En langflestir hringja vegna ótta vegna Covid-19. Samtals hefur símtölum vegna kvíða og ótta fjölgað úr tvö hundruð í mars á síðasta ári í tæplega sautján hundruð í mars á þessu ári. Mikill fjöldi fólks hefur samband við heilsugæsluna vegna ótta við Covid-19 Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir hins vegar ekki aukningu í sjúkdómsgreiningu á kvíða og þunglyndi. Börn með kvíða enn kvíðnari „Þar af leiðandi er sjaldan skrifað út lyf og það er ekki aukning á fjölda lyfsseðla milli ára. En við teljum mögulegt að fólk sem þjáist að sjúklegri kvíðaröskun taki meira af lyfjum á þessum tíma.“ Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir ekki fleiri lyf, svo sem kvíðalyf eða svefnlyf, hafa verið gefin út þrátt fyrir ótta og kvíða fólks. Reynt sé að sefa áhyggjur og til dæmis bjóða tíma hjá sálfræðingi.vísir/egill Margir sem hringja tilheyra viðkvæmum hópum, eru í áhættu vegna veirunnar eða þegar með greiningu á kvíða eða þunglyndi. „Og þeir sem eru að sinna börnum taka eftir að börn með kvíðaraskanir eða sjúkdóma, ofvirkni eða annað, þeim líði heldur verr á þessum tímum,“ segir Óskar Reykdalsson. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Í mars varð sjötíu prósent aukning á símtölum og komum á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins miðað við fyrir tveimur árum. Næstum hundrað þúsund komur eða símtöl eru skráð í marsmánuði auk tuttugu þúsund samtala á netinu. Mikil fjölgun er á komum eða símtölum sem varða andlega hlið fólks. Þannig tvöfaldaðist ríflega fjöldi þeirra sem hafa áhyggjur, nokkuð fleiri finna fyrir kvíða, óróleika eða spennu. En langflestir hringja vegna ótta vegna Covid-19. Samtals hefur símtölum vegna kvíða og ótta fjölgað úr tvö hundruð í mars á síðasta ári í tæplega sautján hundruð í mars á þessu ári. Mikill fjöldi fólks hefur samband við heilsugæsluna vegna ótta við Covid-19 Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir hins vegar ekki aukningu í sjúkdómsgreiningu á kvíða og þunglyndi. Börn með kvíða enn kvíðnari „Þar af leiðandi er sjaldan skrifað út lyf og það er ekki aukning á fjölda lyfsseðla milli ára. En við teljum mögulegt að fólk sem þjáist að sjúklegri kvíðaröskun taki meira af lyfjum á þessum tíma.“ Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir ekki fleiri lyf, svo sem kvíðalyf eða svefnlyf, hafa verið gefin út þrátt fyrir ótta og kvíða fólks. Reynt sé að sefa áhyggjur og til dæmis bjóða tíma hjá sálfræðingi.vísir/egill Margir sem hringja tilheyra viðkvæmum hópum, eru í áhættu vegna veirunnar eða þegar með greiningu á kvíða eða þunglyndi. „Og þeir sem eru að sinna börnum taka eftir að börn með kvíðaraskanir eða sjúkdóma, ofvirkni eða annað, þeim líði heldur verr á þessum tímum,“ segir Óskar Reykdalsson.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira