Nökkvi efldi sjálfstraust HK-inga innan vallar sem utan Sindri Sverrisson skrifar 14. apríl 2020 20:00 Brynjar Freyr Valsteinsson ræddi við Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag. MYND/STÖÐ 2 SPORT Nökkvi Fjalar Orrason, samfélagsmiðlastjarna og frumkvöðull, var ráðinn til að bæta andlega þáttinn hjá leikmönnum og þjálfurum HK í handbolta karla með góðum árangri. Þetta segir Brynjar Freyr Valsteinsson, formaður handknattleiksdeildar HK, í Sportinu í dag. HK-ingar voru án stiga í Olís-deildinni þegar Nökkvi kom til starfa en unnu þrjá leiki eftir áramót og enduðu í 11. sæti. Liðið leikur í næstefstu deild á næstu leiktíð. „Við fórum með ákveðna prufu í gang með Nökkva í andlegri þjálfun. Hann er búinn að vera að mennta sig sjálfur í því. Sjálfsmenntaður reyndar, en mjög fær. Við fórum með karlaliðið okkar í þessa prufu frá því í desember og út tímabilið. Ástæðan var einföld, við vorum án stiga og í vandræðum og þurftum að fara aðrar leiðir,“ segir Brynjar. „Ég held að fyrsti tíminn hjá honum hafi verið sjö klukkustundir, með leikmönnum og þjálfurum. Hann kom á alla leiki og vann með leikmönnum í allan vetur, og það skilaði sér virkilega vel. Við sáum mun á spilamennsku og aðallega í sjálfstrausti, ekki bara innan vallar heldur líka utan. Hann lagði mikla vinnu í þetta og við erum rosalega þakklátir honum fyrir að koma svona inn og vinna þetta með okkur,“ segir Brynjar. Klippa: Brynjar um hjálp Nökkva Fjalars með HK Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Olís-deild karla Sportið í dag HK Tengdar fréttir Íslenski draumurinn: Nökkvi Fjalar sér ekki eftir neinu Sigurður Sindri Magnússon stendur á bak við þættina Íslenski draumurinn ásamt Eyþóri Jónssyni. 23. mars 2020 14:33 Handboltafólk og þjálfarar í HK afþakka laun Meistaraflokkar karla og kvenna í handbolta hjá HK sem og þjálfarar liðanna hafa ákveðið að þiggja ekki laun það sem eftir lifir tímabilsins. 8. apríl 2020 19:36 HSÍ flautar Íslandsmótið af HSÍ hefur ákveðið að blása öll mót á vegum sambandsins af vegna kórónuveirunnar. Þetta staðfesti sambandið á vef sínum í kvöld eftir stjórnarfund sambandsins fyrr í dag. 6. apríl 2020 18:57 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira
Nökkvi Fjalar Orrason, samfélagsmiðlastjarna og frumkvöðull, var ráðinn til að bæta andlega þáttinn hjá leikmönnum og þjálfurum HK í handbolta karla með góðum árangri. Þetta segir Brynjar Freyr Valsteinsson, formaður handknattleiksdeildar HK, í Sportinu í dag. HK-ingar voru án stiga í Olís-deildinni þegar Nökkvi kom til starfa en unnu þrjá leiki eftir áramót og enduðu í 11. sæti. Liðið leikur í næstefstu deild á næstu leiktíð. „Við fórum með ákveðna prufu í gang með Nökkva í andlegri þjálfun. Hann er búinn að vera að mennta sig sjálfur í því. Sjálfsmenntaður reyndar, en mjög fær. Við fórum með karlaliðið okkar í þessa prufu frá því í desember og út tímabilið. Ástæðan var einföld, við vorum án stiga og í vandræðum og þurftum að fara aðrar leiðir,“ segir Brynjar. „Ég held að fyrsti tíminn hjá honum hafi verið sjö klukkustundir, með leikmönnum og þjálfurum. Hann kom á alla leiki og vann með leikmönnum í allan vetur, og það skilaði sér virkilega vel. Við sáum mun á spilamennsku og aðallega í sjálfstrausti, ekki bara innan vallar heldur líka utan. Hann lagði mikla vinnu í þetta og við erum rosalega þakklátir honum fyrir að koma svona inn og vinna þetta með okkur,“ segir Brynjar. Klippa: Brynjar um hjálp Nökkva Fjalars með HK Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Olís-deild karla Sportið í dag HK Tengdar fréttir Íslenski draumurinn: Nökkvi Fjalar sér ekki eftir neinu Sigurður Sindri Magnússon stendur á bak við þættina Íslenski draumurinn ásamt Eyþóri Jónssyni. 23. mars 2020 14:33 Handboltafólk og þjálfarar í HK afþakka laun Meistaraflokkar karla og kvenna í handbolta hjá HK sem og þjálfarar liðanna hafa ákveðið að þiggja ekki laun það sem eftir lifir tímabilsins. 8. apríl 2020 19:36 HSÍ flautar Íslandsmótið af HSÍ hefur ákveðið að blása öll mót á vegum sambandsins af vegna kórónuveirunnar. Þetta staðfesti sambandið á vef sínum í kvöld eftir stjórnarfund sambandsins fyrr í dag. 6. apríl 2020 18:57 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira
Íslenski draumurinn: Nökkvi Fjalar sér ekki eftir neinu Sigurður Sindri Magnússon stendur á bak við þættina Íslenski draumurinn ásamt Eyþóri Jónssyni. 23. mars 2020 14:33
Handboltafólk og þjálfarar í HK afþakka laun Meistaraflokkar karla og kvenna í handbolta hjá HK sem og þjálfarar liðanna hafa ákveðið að þiggja ekki laun það sem eftir lifir tímabilsins. 8. apríl 2020 19:36
HSÍ flautar Íslandsmótið af HSÍ hefur ákveðið að blása öll mót á vegum sambandsins af vegna kórónuveirunnar. Þetta staðfesti sambandið á vef sínum í kvöld eftir stjórnarfund sambandsins fyrr í dag. 6. apríl 2020 18:57