Dortmund aðeins stigi frá toppliði Bayern eftir stórsigur á Schalke Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2020 15:30 Håland fær hér aðhlynningu frá sjúkraþjálfurum Dortmund sem taka enga áhættu og eru með grímur. Alexandre Simoes/Getty Images Borussia Dortmund vann stórsigur á Schalke 04 í fyrsta leik liðanna eftir að kórónufaraldurinn skall á. Lokatölur 4-0 heimamönnum í Dortmund í vil. Leikurinn fór fram fyrir luktum dyrum á Signal Iduna Park, heimavelli Dortmund. Eftir frekar rólega byrjun var það að sjálfsögðu hinn ungi Erling Braut Håland sem braut ísinn fyrir heimamenn þegar rétt tæplega hálftími var liðinn. Áður en fyrri hálfleikur var úti hafði Raphael Guerreiro aukið forystu heimamanna og staðan 2-0 þegar flautað var til hálfleiks. Í þeim síðari bættu heimamenn við tveimur mörkum. Thorgan Hazard skoraði strax í upphafi síðari hálfleik og Guerreiro skoraði einkar snyrtilegt mark þegar rúmur klukkutími var liðinn. Leikmenn Dortmund fögnuðu mörkum sínum ekki eins og vani er en í stað faðmlaga þá fögnuðu menn með því að reka olnboga hvors annars saman. Celebrations in 2020. pic.twitter.com/F0nrltll6C— Borussia Dortmund (@BlackYellow) May 16, 2020 Lokatölur 4-0 en ungstirnið Jadon Sancho, sem hefur verið mikið orðaður við Manchester United, byrjaði leikinn á varamannabekk Dortmund í dag. Dortmund er sem stendur í öðru sæti deildarinnar með 54 stig, aðeins stigi á eftir Bayern Munich en síðarnefnda liðið á leik til góða. Íslendingalið Augsburg tapaði naumlega gegn Wolfsburg en gestirnir skoruðu í blálokin. Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason var ekki í liði Augsburg vegna meiðsla. Þá gerði Paderborn 07 maralaust jafntefli við Fortuna Düsseldorf á útivelli. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Borussia Dortmund vann stórsigur á Schalke 04 í fyrsta leik liðanna eftir að kórónufaraldurinn skall á. Lokatölur 4-0 heimamönnum í Dortmund í vil. Leikurinn fór fram fyrir luktum dyrum á Signal Iduna Park, heimavelli Dortmund. Eftir frekar rólega byrjun var það að sjálfsögðu hinn ungi Erling Braut Håland sem braut ísinn fyrir heimamenn þegar rétt tæplega hálftími var liðinn. Áður en fyrri hálfleikur var úti hafði Raphael Guerreiro aukið forystu heimamanna og staðan 2-0 þegar flautað var til hálfleiks. Í þeim síðari bættu heimamenn við tveimur mörkum. Thorgan Hazard skoraði strax í upphafi síðari hálfleik og Guerreiro skoraði einkar snyrtilegt mark þegar rúmur klukkutími var liðinn. Leikmenn Dortmund fögnuðu mörkum sínum ekki eins og vani er en í stað faðmlaga þá fögnuðu menn með því að reka olnboga hvors annars saman. Celebrations in 2020. pic.twitter.com/F0nrltll6C— Borussia Dortmund (@BlackYellow) May 16, 2020 Lokatölur 4-0 en ungstirnið Jadon Sancho, sem hefur verið mikið orðaður við Manchester United, byrjaði leikinn á varamannabekk Dortmund í dag. Dortmund er sem stendur í öðru sæti deildarinnar með 54 stig, aðeins stigi á eftir Bayern Munich en síðarnefnda liðið á leik til góða. Íslendingalið Augsburg tapaði naumlega gegn Wolfsburg en gestirnir skoruðu í blálokin. Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason var ekki í liði Augsburg vegna meiðsla. Þá gerði Paderborn 07 maralaust jafntefli við Fortuna Düsseldorf á útivelli.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira