Æfingar aftur í samt far eftir helgi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. maí 2020 09:45 Birkir í baráttunni við Aaron Ramsey, leikmann Juventus, fyrr á leiktíðinni. Emilio Andreoli/Getty Images Félög í ítölsku úrvalsdeildinni hafa fengið grænt ljós á að hefja æfingar eins og eðlilegt er að nýju eftir helgi. Guiseppe Conte, forsætisráðherra landsins, gaf það út í gær. Því mega allir leikmenn liðanna hittast og æfa saman eins og venja er, verður það í fyrsta skipti síðan 9. mars sem slíkar æfingar fóru fram. Líkt og á Íslandi hafa verið ýmsar takmarkanir á æfingum íþróttaliða á Ítalíu. Hafa liðin æft í fjögurra til sjö manna hópum undanfarnar vikur. Ítalía er það land í Evrópu sem hefur komið einna verst út úr kórónufaraldrinum og þó félögin fái að hefja æfingar án takmarkanna er óvíst hvenær deildarkepni þar í landi fer aftur af stað. Félögin í efstu deild vilja byrja 13. júní en knattspyrnusambandið hefur ekkert gefið út. Þeir Birkir Bjarnason [Brescia] og Andri Fannar Baldursson [Bologna] leika í efstu deild karla á Ítalíu. Þá var Berglind Björg Þorvaldsdóttir á mála hjá stórliði AC Milan í vetur en hún mun leika með Breiðablik í Pepsi Max deild kvenna sem er til alls líklegt í toppbaráttunni hér heima. Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Berglind losnar úr prísundinni: „Í fyrsta skipti í níu vikur hef ég eitthvað að hlakka til“ Þungu fargi er létt af Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur sem losnar úr ákveðinni prísund á Ítalíu á morgun þegar hún fær að fara út að skokka. Hún heldur heim til Íslands á næstu dögum. 3. maí 2020 12:45 Berglind föst á Ítalíu | Orðið erfitt að vakna í þessari óvissu „Þetta er gríðarlega erfitt,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður AC Milan á Ítalíu, um lífið í því óvissuástandi sem verið hefur í landinu síðustu vikur vegna kórónuveirunnar. 16. mars 2020 19:10 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Félög í ítölsku úrvalsdeildinni hafa fengið grænt ljós á að hefja æfingar eins og eðlilegt er að nýju eftir helgi. Guiseppe Conte, forsætisráðherra landsins, gaf það út í gær. Því mega allir leikmenn liðanna hittast og æfa saman eins og venja er, verður það í fyrsta skipti síðan 9. mars sem slíkar æfingar fóru fram. Líkt og á Íslandi hafa verið ýmsar takmarkanir á æfingum íþróttaliða á Ítalíu. Hafa liðin æft í fjögurra til sjö manna hópum undanfarnar vikur. Ítalía er það land í Evrópu sem hefur komið einna verst út úr kórónufaraldrinum og þó félögin fái að hefja æfingar án takmarkanna er óvíst hvenær deildarkepni þar í landi fer aftur af stað. Félögin í efstu deild vilja byrja 13. júní en knattspyrnusambandið hefur ekkert gefið út. Þeir Birkir Bjarnason [Brescia] og Andri Fannar Baldursson [Bologna] leika í efstu deild karla á Ítalíu. Þá var Berglind Björg Þorvaldsdóttir á mála hjá stórliði AC Milan í vetur en hún mun leika með Breiðablik í Pepsi Max deild kvenna sem er til alls líklegt í toppbaráttunni hér heima.
Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Berglind losnar úr prísundinni: „Í fyrsta skipti í níu vikur hef ég eitthvað að hlakka til“ Þungu fargi er létt af Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur sem losnar úr ákveðinni prísund á Ítalíu á morgun þegar hún fær að fara út að skokka. Hún heldur heim til Íslands á næstu dögum. 3. maí 2020 12:45 Berglind föst á Ítalíu | Orðið erfitt að vakna í þessari óvissu „Þetta er gríðarlega erfitt,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður AC Milan á Ítalíu, um lífið í því óvissuástandi sem verið hefur í landinu síðustu vikur vegna kórónuveirunnar. 16. mars 2020 19:10 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Berglind losnar úr prísundinni: „Í fyrsta skipti í níu vikur hef ég eitthvað að hlakka til“ Þungu fargi er létt af Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur sem losnar úr ákveðinni prísund á Ítalíu á morgun þegar hún fær að fara út að skokka. Hún heldur heim til Íslands á næstu dögum. 3. maí 2020 12:45
Berglind föst á Ítalíu | Orðið erfitt að vakna í þessari óvissu „Þetta er gríðarlega erfitt,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður AC Milan á Ítalíu, um lífið í því óvissuástandi sem verið hefur í landinu síðustu vikur vegna kórónuveirunnar. 16. mars 2020 19:10