Pearson óttast dauðsfall fari tímabilið of snemma af stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. maí 2020 10:30 Pearson hvetur til almennrar skynsemi. EPA-EFE/PETER POWELL Nigel Pearson, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Watford, óttast dauðsfall í úrvalsdeildinni ef deildin fer of snemma af stað eftir að hafa verið frestað vegna kórónufaraldursins. Samkvæmt Sky Sports munu forráðamenn deildarinnar hittast á mánudag og ræða möguleikann að lið fái að hittast að nýju og hefja æfingar. Þá er hefur verið rætt um að leiktíðin fari aftur af stað um miðjan júní. Pearson hefur beðið fólk um að skoða alla möguleika og gæta ítrustu varúðar en England hefur komið einkar illa út úr faraldrinum til þessa. Watford manager Nigel Pearson has raised concerns about a coronavirus-related death in the Premier League and urged caution before a decision is made about whether to resume the season.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 16, 2020 „Guð forði okkur frá dauðsfalli. Fólk er að loka augunum við ógninni. Að sjálfsögðu vill ég byrja að spila en það verður að vera öruggt. Við verðum að fara varlega. Þetta snýst um heilsu fólks,“ segir Pearson. Þá hefur Pearson gagnrýnt Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, fyrir að setja of mikla ábyrgð á herðar leikmanna. Þjálfarinn er engan veginn sammála því að leikmenn séu skyldugir til þess að láta þjóðinni líða betur. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Nigel Pearson, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Watford, óttast dauðsfall í úrvalsdeildinni ef deildin fer of snemma af stað eftir að hafa verið frestað vegna kórónufaraldursins. Samkvæmt Sky Sports munu forráðamenn deildarinnar hittast á mánudag og ræða möguleikann að lið fái að hittast að nýju og hefja æfingar. Þá er hefur verið rætt um að leiktíðin fari aftur af stað um miðjan júní. Pearson hefur beðið fólk um að skoða alla möguleika og gæta ítrustu varúðar en England hefur komið einkar illa út úr faraldrinum til þessa. Watford manager Nigel Pearson has raised concerns about a coronavirus-related death in the Premier League and urged caution before a decision is made about whether to resume the season.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 16, 2020 „Guð forði okkur frá dauðsfalli. Fólk er að loka augunum við ógninni. Að sjálfsögðu vill ég byrja að spila en það verður að vera öruggt. Við verðum að fara varlega. Þetta snýst um heilsu fólks,“ segir Pearson. Þá hefur Pearson gagnrýnt Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, fyrir að setja of mikla ábyrgð á herðar leikmanna. Þjálfarinn er engan veginn sammála því að leikmenn séu skyldugir til þess að láta þjóðinni líða betur.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira