Segir að ekki sé hægt að hefja leik fyrr en í lok júní Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. maí 2020 15:00 Stece Bruce er þungur á brún þessa dagana. EPA-EFE/ANDY RAIN Steve Bruce, þjálfari Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, telur ekki sniðugt að deildin hefjist að nýju um miðjan júní mánuð. Telur hann að liðin þurfi allavega tvær til þrjár vikur til viðbótar í undirbúning. Er hann annar þjálfari deildarinnar á skömmum tíma sem gagnrýnir hvenær deildin á að hefjast eftir að hafa verið frestað í mars síðastliðnum. Nigel Pearson, þjálfari Watford, telur að umhverfið í Englandi ekki nægilega öruggt til að hægt sé að byrja spila strax í júní. „Það þarf lengri tíma til að koma leikmönnum í almennilegt form. Annars emunu þeir ekki endast leikina og munu meiðast,“ sagði Bruce. Sky Sports greindi frá. „Við þurfum að minnsta kosti sex vikur til að undirbúa liðin. Ég sé ekki fram á að við getum byrjað að spila fyrr en í lok júní hið fyrsta.“ Níu umferðir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni og óljóst er hvernig fyrirkomulagið verður þegar deildin fer aftur af stað. Ef hún fer aftur af stað þar að segja. Öruggt er að leikið verði fyrir luktum dyrum og mögulega þurfa leikmenn að gista á hótelum allan tímann. Þá er talað um að leika þrjá leiki á viku til að hægt sé að klára tímabilið sem fyrst. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Forseti UEFA segir að Meistara- og Evrópudeildin muni klárast í ágúst Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, segir að bæði Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildin muni klárast í ágúst. 17. maí 2020 13:30 Topplið Evrópu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda Talið er að topplið evrópskrar knattspyrnu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda í tekjur vegna kórónufaraldursins. 17. maí 2020 12:30 Pearson óttast dauðsfall fari tímabilið of snemma af stað Nigel Pearson, knattspyrnustjóri Watford, er ekki beint spenntur fyrir því að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað sem fyrst. 17. maí 2020 10:30 Æfingar aftur í samt far eftir helgi Ítalska úrvalsdeildin leyfir félögum að æfa eins og eðlilegt er eftir helgi. Engar takmarkanir verða á fjölda leikmanna á hverri æfingu. 17. maí 2020 09:45 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Steve Bruce, þjálfari Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, telur ekki sniðugt að deildin hefjist að nýju um miðjan júní mánuð. Telur hann að liðin þurfi allavega tvær til þrjár vikur til viðbótar í undirbúning. Er hann annar þjálfari deildarinnar á skömmum tíma sem gagnrýnir hvenær deildin á að hefjast eftir að hafa verið frestað í mars síðastliðnum. Nigel Pearson, þjálfari Watford, telur að umhverfið í Englandi ekki nægilega öruggt til að hægt sé að byrja spila strax í júní. „Það þarf lengri tíma til að koma leikmönnum í almennilegt form. Annars emunu þeir ekki endast leikina og munu meiðast,“ sagði Bruce. Sky Sports greindi frá. „Við þurfum að minnsta kosti sex vikur til að undirbúa liðin. Ég sé ekki fram á að við getum byrjað að spila fyrr en í lok júní hið fyrsta.“ Níu umferðir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni og óljóst er hvernig fyrirkomulagið verður þegar deildin fer aftur af stað. Ef hún fer aftur af stað þar að segja. Öruggt er að leikið verði fyrir luktum dyrum og mögulega þurfa leikmenn að gista á hótelum allan tímann. Þá er talað um að leika þrjá leiki á viku til að hægt sé að klára tímabilið sem fyrst.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Forseti UEFA segir að Meistara- og Evrópudeildin muni klárast í ágúst Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, segir að bæði Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildin muni klárast í ágúst. 17. maí 2020 13:30 Topplið Evrópu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda Talið er að topplið evrópskrar knattspyrnu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda í tekjur vegna kórónufaraldursins. 17. maí 2020 12:30 Pearson óttast dauðsfall fari tímabilið of snemma af stað Nigel Pearson, knattspyrnustjóri Watford, er ekki beint spenntur fyrir því að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað sem fyrst. 17. maí 2020 10:30 Æfingar aftur í samt far eftir helgi Ítalska úrvalsdeildin leyfir félögum að æfa eins og eðlilegt er eftir helgi. Engar takmarkanir verða á fjölda leikmanna á hverri æfingu. 17. maí 2020 09:45 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Forseti UEFA segir að Meistara- og Evrópudeildin muni klárast í ágúst Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, segir að bæði Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildin muni klárast í ágúst. 17. maí 2020 13:30
Topplið Evrópu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda Talið er að topplið evrópskrar knattspyrnu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda í tekjur vegna kórónufaraldursins. 17. maí 2020 12:30
Pearson óttast dauðsfall fari tímabilið of snemma af stað Nigel Pearson, knattspyrnustjóri Watford, er ekki beint spenntur fyrir því að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað sem fyrst. 17. maí 2020 10:30
Æfingar aftur í samt far eftir helgi Ítalska úrvalsdeildin leyfir félögum að æfa eins og eðlilegt er eftir helgi. Engar takmarkanir verða á fjölda leikmanna á hverri æfingu. 17. maí 2020 09:45