Kante æfði ekki með Chelsea í dag af ótta við veiruna Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2020 20:14 Kante í leik með Chelsea. vísir/getty Það var enginn N’Golo Kante sjáanlegur á æfingu Chelsea í dag og Matt Law, blaðamaður á The Telegraph, segir að það eigi sér eðlilega skýringu. Hann hafi fengið frí frá æfingu dagsins og og óvíst hvenær hann æfir aftur með liðinu. Franski heimsmeistarinn var mættur á æfingu Chelsea í gær er félagið byrjaði að æfa á ný eftir langa pásu vegna kórónuveirunnar en hann æfði ekki með liðinu í dag af ótta við faraldurinn sem enn geysar um heiminn. Kante fór eins og allir leikmenn og starfslið félaganna í ensku úrvalsdeildinni í próf vegna veirunnar og það kom neikvætt út. Kante treysti sér þó ekki til þess að æfa í dag og í grein Telegraph segir að Frank Lampard, stjóri Chelsea, hafi sýnt því fullan skilning. N'Golo Kante granted compassionate leave to miss Chelsea training over fears regarding PL restart. Unclear when he will be back. Club giving him their full support #cfc https://t.co/5jyZniYE71— Matt Law (@Matt_Law_DT) May 20, 2020 Kante er ekki eini leikmaðurinn sem hefur viðrað áhyggjur sínar um að byrja að æfa aftur á meðan faraldurinn er enn til staðar en Troy Deeney, fyrirliði Watford, ætlar ekki að mæta til æfinga enda með nýfætt barn heima fyrir sem hefur verið í öndunarerfiðleikum. Ensku úrvalsdeildarliðin eru byrjuð að æfa í litlum hópum en forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar vonast til þess að hefja keppni á nýjan leik um miðjan júní. Enski boltinn England Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Það var enginn N’Golo Kante sjáanlegur á æfingu Chelsea í dag og Matt Law, blaðamaður á The Telegraph, segir að það eigi sér eðlilega skýringu. Hann hafi fengið frí frá æfingu dagsins og og óvíst hvenær hann æfir aftur með liðinu. Franski heimsmeistarinn var mættur á æfingu Chelsea í gær er félagið byrjaði að æfa á ný eftir langa pásu vegna kórónuveirunnar en hann æfði ekki með liðinu í dag af ótta við faraldurinn sem enn geysar um heiminn. Kante fór eins og allir leikmenn og starfslið félaganna í ensku úrvalsdeildinni í próf vegna veirunnar og það kom neikvætt út. Kante treysti sér þó ekki til þess að æfa í dag og í grein Telegraph segir að Frank Lampard, stjóri Chelsea, hafi sýnt því fullan skilning. N'Golo Kante granted compassionate leave to miss Chelsea training over fears regarding PL restart. Unclear when he will be back. Club giving him their full support #cfc https://t.co/5jyZniYE71— Matt Law (@Matt_Law_DT) May 20, 2020 Kante er ekki eini leikmaðurinn sem hefur viðrað áhyggjur sínar um að byrja að æfa aftur á meðan faraldurinn er enn til staðar en Troy Deeney, fyrirliði Watford, ætlar ekki að mæta til æfinga enda með nýfætt barn heima fyrir sem hefur verið í öndunarerfiðleikum. Ensku úrvalsdeildarliðin eru byrjuð að æfa í litlum hópum en forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar vonast til þess að hefja keppni á nýjan leik um miðjan júní.
Enski boltinn England Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira