Tómas Ingi um Oliver og Kristinn: „Vonast til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2020 16:30 Oliver Sigurjónsson þarf að stíga upp í sumar að mati Tómas Inga. vísir/anton Spekingarnir í upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deild karla, þeir Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson, voru ekki sammála um hvort að Breiðablik hafi styrkst eða veikst frá síðustu leiktíð. Breiðablik, FH og Fjölnir voru fyrstu liðin til umræðu hjá Gumma Ben og spekingunum hans í Pepsi Max-mörkunum en fimm upphitunarþættir verða fram að móti sem hefst nákvæmlega eftir þrjár vikur. Þegar talið barst að Blikum þá voru spekingarnir ósammála um hvernig þeim hafi tekist til á leikmannamarkaðnum. „Mér finnst hann vera á pari. Maður getur ekki lagt mat á með markvarðarstöðuna sem er mjög mikilvæg staða og þetta er önnur týpa af markverði sem hentar þeim leikstíl sem Óskar stendur fyrir. Hvort að það sé styrkleiki eða veikleiki veit ég ekki en þeir töpuðu á Aroni Bjarna og fundu fyrir því en þeir eru með Höskuld og Oliver. Þeir eru aðeins yfir pari og aðeins búnir að styrkja sig,“ sagði Reynir en Tómas Ingi var ekki á sama máli. „Ég er ósammála því. Oliver er búinn að vera mikið meiddur og við vitum ekkert hvar hann er í dag og hverju hann nær. Kristinn Steindórsson var í FH á síðustu leiktíð, djúpur á miðjunni og ekkert sérstakur. Bara vont ár fyrir hann en auðvitað vonast maður til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum. Ef að það gerist er þetta styrking en mér finnst þetta rosalega tvísýnt hvort að þessir tveir nái því.“ Klippa: Pepsi Max-mörkin - Umræða um Breiðablik Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Breiðablik Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Sjá meira
Spekingarnir í upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deild karla, þeir Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson, voru ekki sammála um hvort að Breiðablik hafi styrkst eða veikst frá síðustu leiktíð. Breiðablik, FH og Fjölnir voru fyrstu liðin til umræðu hjá Gumma Ben og spekingunum hans í Pepsi Max-mörkunum en fimm upphitunarþættir verða fram að móti sem hefst nákvæmlega eftir þrjár vikur. Þegar talið barst að Blikum þá voru spekingarnir ósammála um hvernig þeim hafi tekist til á leikmannamarkaðnum. „Mér finnst hann vera á pari. Maður getur ekki lagt mat á með markvarðarstöðuna sem er mjög mikilvæg staða og þetta er önnur týpa af markverði sem hentar þeim leikstíl sem Óskar stendur fyrir. Hvort að það sé styrkleiki eða veikleiki veit ég ekki en þeir töpuðu á Aroni Bjarna og fundu fyrir því en þeir eru með Höskuld og Oliver. Þeir eru aðeins yfir pari og aðeins búnir að styrkja sig,“ sagði Reynir en Tómas Ingi var ekki á sama máli. „Ég er ósammála því. Oliver er búinn að vera mikið meiddur og við vitum ekkert hvar hann er í dag og hverju hann nær. Kristinn Steindórsson var í FH á síðustu leiktíð, djúpur á miðjunni og ekkert sérstakur. Bara vont ár fyrir hann en auðvitað vonast maður til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum. Ef að það gerist er þetta styrking en mér finnst þetta rosalega tvísýnt hvort að þessir tveir nái því.“ Klippa: Pepsi Max-mörkin - Umræða um Breiðablik
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Breiðablik Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Sjá meira