Rekja 41 andlát af völdum kórónuveirunnar til leiks Liverpool og Atletico Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2020 11:30 Fyrir leikinn á Anfield í marsmánuði. vísir/getty Í skýrslu frá NHS, heilbrigðisstofnun Bretlands, kemur fram að leikur Liverpool og Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar hafi leitt til á fjórða tug dauðsfalla vegna kórónuveirunnar. Liverpool mætti Atletico Madrid þann 11. mars fyrir framan 52 þúsund áhorfendur á Anfield en þrjú þúsund stuðningsmenn Atletico voru mættir á völlinn. Eftir mikla dramatík hafði Atletico betur og sló út Evrópumeistaranna. Leikurinn var síðasti leikurinn sem var spilaður á Englandi áður en öllu var skellt í lás. Mikið var gagnrýnt að leikurinn hafi verið spilaður enda var kórónuveiran byrjuð að breiða úr sér á þessum tímapunkti. Liverpool's clash against Atletico Madrid 'led to 41 additional deaths' as government failed to ban fans https://t.co/sMnI0YP1NI— MailOnline Sport (@MailSport) May 24, 2020 Sunday Times greinir frá því að Edge Health, hópur innan veggja NHS, hafi gert rannsókn á því að leikurinn á Anfield hafi leitt til dauða 41 manns 25 til 35 dögum síðar af völdum kórónuveirunnar. Háskólinn í London og í Oxford hefur einnig rannsakað málið og segir að áætlað hafi verið að um 640 þúsund tilvik á Spáni hafi verið á þessum tíma og um 100 þúsund á Bretlandi á þeim tíma sem leikurinn fór fram. Jose Luis Martinez-Almedia, borgarstjórinn í Madríd, sagði í síðasta mánuði að það hafi verið mikil mistök að framkvæma leikinn en Cheltenham-hestamótið sem fór fram aðra vikuna í mars leiddi til dauða 37 manns af völdum kórónuveirunnar. Spænski boltinn Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Í skýrslu frá NHS, heilbrigðisstofnun Bretlands, kemur fram að leikur Liverpool og Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar hafi leitt til á fjórða tug dauðsfalla vegna kórónuveirunnar. Liverpool mætti Atletico Madrid þann 11. mars fyrir framan 52 þúsund áhorfendur á Anfield en þrjú þúsund stuðningsmenn Atletico voru mættir á völlinn. Eftir mikla dramatík hafði Atletico betur og sló út Evrópumeistaranna. Leikurinn var síðasti leikurinn sem var spilaður á Englandi áður en öllu var skellt í lás. Mikið var gagnrýnt að leikurinn hafi verið spilaður enda var kórónuveiran byrjuð að breiða úr sér á þessum tímapunkti. Liverpool's clash against Atletico Madrid 'led to 41 additional deaths' as government failed to ban fans https://t.co/sMnI0YP1NI— MailOnline Sport (@MailSport) May 24, 2020 Sunday Times greinir frá því að Edge Health, hópur innan veggja NHS, hafi gert rannsókn á því að leikurinn á Anfield hafi leitt til dauða 41 manns 25 til 35 dögum síðar af völdum kórónuveirunnar. Háskólinn í London og í Oxford hefur einnig rannsakað málið og segir að áætlað hafi verið að um 640 þúsund tilvik á Spáni hafi verið á þessum tíma og um 100 þúsund á Bretlandi á þeim tíma sem leikurinn fór fram. Jose Luis Martinez-Almedia, borgarstjórinn í Madríd, sagði í síðasta mánuði að það hafi verið mikil mistök að framkvæma leikinn en Cheltenham-hestamótið sem fór fram aðra vikuna í mars leiddi til dauða 37 manns af völdum kórónuveirunnar.
Spænski boltinn Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira