Moyes: Ég er einn af toppþjálfurunum í ensku úrvalsdeildinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2020 08:00 Moyes er mættur aftur í ensku úrvalsdeildina vísir/getty Skotinn síkáti, David Moyes, sneri aftur í enska boltann á dögunum þegar hann var ráðinn knattspyrnustjóri West Ham eftir að Manuel Pellegrini var látinn taka pokann sinn. Moyes mun stýra sínum fyrsta leik í dag þegar liðið fær Bournemouth í heimsókn en Moyes er að snúa aftur til West Ham þar sem hann stýrði liðinu frá nóvember 2017 til maí 2018 en í kjölfarið fékk hann ekki áframhaldandi samning og Pellegrini var ráðinn. Moyes hefur einnig þjálfað Everton, Man Utd og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni og er einn reynslumesti stjórinn frá stofnun úrvalsdeildarinnar. „Þeir eru að fá mjög reynslumikinn úrvalsdeildarþjálfara. Ég hef alltaf litið á mig sem einn af toppþjálfurunum í þessari deild,“ segir Moyes. „Ég held að það séu aðeins tveir eða þrír stjórar með betra sigurhlutfall í ensku úrvalsdeildinni en ég. Þetta er það sem ég geri. Ég vinn leiki. Ég er kominn hingað til að ná í sigra fyrir West Ham og koma þeim frá fallsvæðinu,“ segir Moyes, greinilega stútfullur af sjálfstrausti. Það er rétt hjá Skotanum að af þeim fimm stjórum sem hafa stýrt yfir 500 leikjum í ensku úrvalsdeildinni er hann með þriðja besta sigurhlutfallið þar sem hann er með betra hlutfall en Harry Redknapp og Sam Allardyce. Sir Alex Ferguson trónir á toppnum og Arsene Wenger er skammt undan. Töluvert fleiri stjórar hafa stýrt 300 leikjum eða meira og ef sá listi er skoðaður er Moyes í 5.sæti af þeim 16 þjálfurum sem hafa stýrt yfir 300 leikjum frá stofnun úrvalsdeildarinnar 1992. Á þeim lista skýtur Jose Mourinho sér upp í 2.sæti á milli Ferguson og Wenger en Rafa Benitez er fjórði. Bullish talk from David Moyes... pic.twitter.com/mhwkZaOn6Z— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) December 30, 2019 Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira
Skotinn síkáti, David Moyes, sneri aftur í enska boltann á dögunum þegar hann var ráðinn knattspyrnustjóri West Ham eftir að Manuel Pellegrini var látinn taka pokann sinn. Moyes mun stýra sínum fyrsta leik í dag þegar liðið fær Bournemouth í heimsókn en Moyes er að snúa aftur til West Ham þar sem hann stýrði liðinu frá nóvember 2017 til maí 2018 en í kjölfarið fékk hann ekki áframhaldandi samning og Pellegrini var ráðinn. Moyes hefur einnig þjálfað Everton, Man Utd og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni og er einn reynslumesti stjórinn frá stofnun úrvalsdeildarinnar. „Þeir eru að fá mjög reynslumikinn úrvalsdeildarþjálfara. Ég hef alltaf litið á mig sem einn af toppþjálfurunum í þessari deild,“ segir Moyes. „Ég held að það séu aðeins tveir eða þrír stjórar með betra sigurhlutfall í ensku úrvalsdeildinni en ég. Þetta er það sem ég geri. Ég vinn leiki. Ég er kominn hingað til að ná í sigra fyrir West Ham og koma þeim frá fallsvæðinu,“ segir Moyes, greinilega stútfullur af sjálfstrausti. Það er rétt hjá Skotanum að af þeim fimm stjórum sem hafa stýrt yfir 500 leikjum í ensku úrvalsdeildinni er hann með þriðja besta sigurhlutfallið þar sem hann er með betra hlutfall en Harry Redknapp og Sam Allardyce. Sir Alex Ferguson trónir á toppnum og Arsene Wenger er skammt undan. Töluvert fleiri stjórar hafa stýrt 300 leikjum eða meira og ef sá listi er skoðaður er Moyes í 5.sæti af þeim 16 þjálfurum sem hafa stýrt yfir 300 leikjum frá stofnun úrvalsdeildarinnar 1992. Á þeim lista skýtur Jose Mourinho sér upp í 2.sæti á milli Ferguson og Wenger en Rafa Benitez er fjórði. Bullish talk from David Moyes... pic.twitter.com/mhwkZaOn6Z— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) December 30, 2019
Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira