Bankarnir veita ívilnanir og lífeyrissjóðir hvattir að gera það líka Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 13. mars 2020 13:00 Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Landssamtaka lífeyrissjóða hvetur sjóðina til að fara sömu leið og bankarnir. Vísir/Vilhelm Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn bjóða viðskiptavinum sem sjá fram á erfiðleika að gera hlé á afborgunum vegna kórónuveirufaraldursins. Formaður Landssamtaka lífeyrissjóða hvetur sjóðina til að gera það sama. Hún segir að búist sé við hrynu uppsagna næstu mánaðamót og þá geti margir þurft að nýta sér slík úrræði. Arion banki tilkynnti í morgun að komið verði á móts við þá einstaklinga sem sjá fram á erfiðleika við að standa skil á afborgunum íbúðalána vegna Covid-19. Þessum einstaklingum býðst að gera hlé á afborgunum lánanna í allt að þrjá mánuði til að auðvelda þeim að takast á við fyrirsjáanlegar áskoranir. Farið verður yfir málin með hverjum og einum viðskiptavini. Frá Íslandsbanka fengust þær upplýsingar að bankinn komi til móts við þarfir viðskiptavina, svo sem með því að bjóða frystingu afborgana útlána tímabundið hjá þeim viðskiptavinum, einstaklingum og fyrirtækjum, sem mest verða fyrir áhrifum af þessum fordæmalausu aðstæðum.Landsbankinn sendi eftirfarandi bankinn mun standa með viðskiptavinum sínum í gegnum þessa erfiðleika. Við höfum fjölbreytt úrræði, m.a. að bjóða viðskiptavinum að gera hlé á afborgunum, og við hvetjum fólk til að hafa samband ef það þarf að nýta sér úrræðin. Býst við lífeyrissjóðir bjóði samskonar úrræði Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Landssamtaka lífeyrissjóða býst við að sjóðirnir bjóði uppá samskonar úrræði. „Ég get ekki annað en hvatt lífeyrissjóði til að skoða þetta mál gaumgæfilega með það að markmiði að feta í fótspor Arion banka. Við erum að lifa fordæmalausatíma og ljóst að það mun fara af stað hrina uppsagna næstu mánaðamót og ég tel að lífeyrissjóðirnir vilji aðstoða sína sjóðsfélaga að komast í gegnum þetta. Ég býst við að þetta mál verði helsta umræðuefnið á stjórnarfundum sjóðanna næstu vikur,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir. Wuhan-veiran Íslenskir bankar Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Stýrivextir lækkaðir um hálft prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,50 prósentur. 11. mars 2020 07:01 Munu horfa til þess að styðja viðskiptavini Landsbankans í erfiðu árferði Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir bankann í stakk búinn að mæta áföllum viðskiptavina vegna þess ástands sem hefur skapast vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 16:28 Aðgerðir miði að fyrirtækjum sem þykja lífvænleg Útfærsla hefur ekki verið endanlega ákveðin í öllum tilfellum hvað varðar þær aðgerðir sem ríkisstjórnin kynnti í dag til að bregðast við efnahagslegum áhrifum af völdum kórónuveirunnar. 10. mars 2020 19:33 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn bjóða viðskiptavinum sem sjá fram á erfiðleika að gera hlé á afborgunum vegna kórónuveirufaraldursins. Formaður Landssamtaka lífeyrissjóða hvetur sjóðina til að gera það sama. Hún segir að búist sé við hrynu uppsagna næstu mánaðamót og þá geti margir þurft að nýta sér slík úrræði. Arion banki tilkynnti í morgun að komið verði á móts við þá einstaklinga sem sjá fram á erfiðleika við að standa skil á afborgunum íbúðalána vegna Covid-19. Þessum einstaklingum býðst að gera hlé á afborgunum lánanna í allt að þrjá mánuði til að auðvelda þeim að takast á við fyrirsjáanlegar áskoranir. Farið verður yfir málin með hverjum og einum viðskiptavini. Frá Íslandsbanka fengust þær upplýsingar að bankinn komi til móts við þarfir viðskiptavina, svo sem með því að bjóða frystingu afborgana útlána tímabundið hjá þeim viðskiptavinum, einstaklingum og fyrirtækjum, sem mest verða fyrir áhrifum af þessum fordæmalausu aðstæðum.Landsbankinn sendi eftirfarandi bankinn mun standa með viðskiptavinum sínum í gegnum þessa erfiðleika. Við höfum fjölbreytt úrræði, m.a. að bjóða viðskiptavinum að gera hlé á afborgunum, og við hvetjum fólk til að hafa samband ef það þarf að nýta sér úrræðin. Býst við lífeyrissjóðir bjóði samskonar úrræði Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Landssamtaka lífeyrissjóða býst við að sjóðirnir bjóði uppá samskonar úrræði. „Ég get ekki annað en hvatt lífeyrissjóði til að skoða þetta mál gaumgæfilega með það að markmiði að feta í fótspor Arion banka. Við erum að lifa fordæmalausatíma og ljóst að það mun fara af stað hrina uppsagna næstu mánaðamót og ég tel að lífeyrissjóðirnir vilji aðstoða sína sjóðsfélaga að komast í gegnum þetta. Ég býst við að þetta mál verði helsta umræðuefnið á stjórnarfundum sjóðanna næstu vikur,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir.
Wuhan-veiran Íslenskir bankar Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Stýrivextir lækkaðir um hálft prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,50 prósentur. 11. mars 2020 07:01 Munu horfa til þess að styðja viðskiptavini Landsbankans í erfiðu árferði Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir bankann í stakk búinn að mæta áföllum viðskiptavina vegna þess ástands sem hefur skapast vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 16:28 Aðgerðir miði að fyrirtækjum sem þykja lífvænleg Útfærsla hefur ekki verið endanlega ákveðin í öllum tilfellum hvað varðar þær aðgerðir sem ríkisstjórnin kynnti í dag til að bregðast við efnahagslegum áhrifum af völdum kórónuveirunnar. 10. mars 2020 19:33 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Stýrivextir lækkaðir um hálft prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,50 prósentur. 11. mars 2020 07:01
Munu horfa til þess að styðja viðskiptavini Landsbankans í erfiðu árferði Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir bankann í stakk búinn að mæta áföllum viðskiptavina vegna þess ástands sem hefur skapast vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 16:28
Aðgerðir miði að fyrirtækjum sem þykja lífvænleg Útfærsla hefur ekki verið endanlega ákveðin í öllum tilfellum hvað varðar þær aðgerðir sem ríkisstjórnin kynnti í dag til að bregðast við efnahagslegum áhrifum af völdum kórónuveirunnar. 10. mars 2020 19:33