Andaði framan í fólk og sagðist vera smitaður af kórónuveirunni Sylvía Hall skrifar 14. mars 2020 09:52 Leiðin var á leið frá Osló til Bergen. Vísir/Getty Um það bil fimmtíu lestarfarþegar í Noregi eru á leið í sóttkví eftir að farþegi, maður á fertugsaldri, gekk á milli fólks og andaði framan í það og tilkynnti þeim svo að hann væri smitaður af kórónuveirunni í gær. Lestin var á leið frá Osló til Bergen en var stöðvuð á miðri leið vegna atviksins. #Hallingdal #Ål 19:15 Politiet har pågrepet en mann i 30 årene på en tog vogn på Ål stasjon. Han gikk rundt å pustet folk i ansiktet og var skremmende. Da politiet tok kontakt med mannen angrep han patruljen med et brannslukkningsapparat ombord på toget. Er nå pågrepet.— Politiet i Sør-Øst (@politietsorost) March 13, 2020 Í færslu lögreglunnar segir að maðurinn hafi verið ógnandi og var lögregla kölluð til. Þegar lögreglan mætti á staðinn greip hann svo slökkviliðstæki sem var um borð og hugðist veitast að lögreglumönnum en var yfirbugaður. Lögregla þurfti að nota piparúða við handtökuna. Eftir handtökuna var farþegum meinað að fara frá borði og þurftu að bíða í nokkrar klukkustundir eftir að starfsfólk reyndi að fá leyfi frá heilbrigðisyfirvöldum til þess að halda áfram. Eftir samráð við heilbrigðisyfirvöld, lögreglu og borgarstjóra var lestinni leyft að halda áfram þegar búið var að skrá niður upplýsingar um alla um borð. Engin sýni voru tekin um borð í lestinni en búið sé að skrásetja hverjir hafi verið um borð að því er fram kemur á vef NRK. Ásamt fimmtíu farþegum voru tíu starfsmenn og mun skýrast á næstu dögum hvort sýni verði tekin úr þeim eða hvort heimasóttkví verði látið duga. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Noregur Tengdar fréttir Norðmenn loka skólum Yfirvöld í Noregi hafa ákveðið að grípa til þess ráðs að loka skólum og leikskólum í stærstu borgum landsins frá og með 16. mars vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:12 Noregur: Allir í sóttkví sem ferðast utan Norðurlandanna Allir þeir sem koma til Noregs og hafa ferðast utan Norðurlanda undanfarnar vikur þurfa að gangast undir sóttkví. Öllu skólahaldi verður frestað. 12. mars 2020 14:16 Fyrsta dauðsfallið af völdum veirunnar í Noregi Þetta staðfestir Erna Solberg forsætisráðherra Noregs við norska ríkissjónvarpið NRK. 12. mars 2020 18:53 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Sjá meira
Um það bil fimmtíu lestarfarþegar í Noregi eru á leið í sóttkví eftir að farþegi, maður á fertugsaldri, gekk á milli fólks og andaði framan í það og tilkynnti þeim svo að hann væri smitaður af kórónuveirunni í gær. Lestin var á leið frá Osló til Bergen en var stöðvuð á miðri leið vegna atviksins. #Hallingdal #Ål 19:15 Politiet har pågrepet en mann i 30 årene på en tog vogn på Ål stasjon. Han gikk rundt å pustet folk i ansiktet og var skremmende. Da politiet tok kontakt med mannen angrep han patruljen med et brannslukkningsapparat ombord på toget. Er nå pågrepet.— Politiet i Sør-Øst (@politietsorost) March 13, 2020 Í færslu lögreglunnar segir að maðurinn hafi verið ógnandi og var lögregla kölluð til. Þegar lögreglan mætti á staðinn greip hann svo slökkviliðstæki sem var um borð og hugðist veitast að lögreglumönnum en var yfirbugaður. Lögregla þurfti að nota piparúða við handtökuna. Eftir handtökuna var farþegum meinað að fara frá borði og þurftu að bíða í nokkrar klukkustundir eftir að starfsfólk reyndi að fá leyfi frá heilbrigðisyfirvöldum til þess að halda áfram. Eftir samráð við heilbrigðisyfirvöld, lögreglu og borgarstjóra var lestinni leyft að halda áfram þegar búið var að skrá niður upplýsingar um alla um borð. Engin sýni voru tekin um borð í lestinni en búið sé að skrásetja hverjir hafi verið um borð að því er fram kemur á vef NRK. Ásamt fimmtíu farþegum voru tíu starfsmenn og mun skýrast á næstu dögum hvort sýni verði tekin úr þeim eða hvort heimasóttkví verði látið duga.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Noregur Tengdar fréttir Norðmenn loka skólum Yfirvöld í Noregi hafa ákveðið að grípa til þess ráðs að loka skólum og leikskólum í stærstu borgum landsins frá og með 16. mars vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:12 Noregur: Allir í sóttkví sem ferðast utan Norðurlandanna Allir þeir sem koma til Noregs og hafa ferðast utan Norðurlanda undanfarnar vikur þurfa að gangast undir sóttkví. Öllu skólahaldi verður frestað. 12. mars 2020 14:16 Fyrsta dauðsfallið af völdum veirunnar í Noregi Þetta staðfestir Erna Solberg forsætisráðherra Noregs við norska ríkissjónvarpið NRK. 12. mars 2020 18:53 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Sjá meira
Norðmenn loka skólum Yfirvöld í Noregi hafa ákveðið að grípa til þess ráðs að loka skólum og leikskólum í stærstu borgum landsins frá og með 16. mars vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:12
Noregur: Allir í sóttkví sem ferðast utan Norðurlandanna Allir þeir sem koma til Noregs og hafa ferðast utan Norðurlanda undanfarnar vikur þurfa að gangast undir sóttkví. Öllu skólahaldi verður frestað. 12. mars 2020 14:16
Fyrsta dauðsfallið af völdum veirunnar í Noregi Þetta staðfestir Erna Solberg forsætisráðherra Noregs við norska ríkissjónvarpið NRK. 12. mars 2020 18:53