Var lengi vel með mikla minnimáttarkennd vegna útlitsins Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2020 10:29 Þorgerður vill aldrei aftur að upplifa álíka hræðslu og þegar dóttir hennar veiktist alvarlega. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segist hafa verið með lélega sjálfmynd á unglingsárum eins og svo margir. Þá séu veikindi dóttur hennar það erfiðasta sem hún hafi glímt við á ævinni og vilji ekki þurfa að endurtaka. Sindri Sindrason settist niður með alþingiskonunni einn morguninn á heimili hennar í Hafnarfirðinum og fóru þau yfir ýmis mál, þar á meðal morgunrútínuna. Klukkan var átta þegar Sindra bar að garði. „Mér finnst gott að vakna snemma og hef ekki þurft að sofa mikið í gegnum tíðina,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Þorgerður býr með eiginmanni sínum Kristjáni Arasyni og segir hún að hann færi stundum eiginkonunni kaffi í rúmið. Þorgerður og Kristján eiga þrjú börn. Gunnar Ara, sem er í íþróttafræði í HR, Gísla Þorgeir handboltamann, og Katrínu Erlu sem er í FB. Þorgerður fór í lögfræði eftir MS og vegna þess að lögfræðin er praktísk. „Ég ætlaði í dýralækninn og ef ég væri að fara aftur í nám þá færi ég alltaf í dýralækninn. Ég var á náttúrufræðisviði í MS og ætlaði alltaf að fara þá leið.“ Hún var lengi vel í Sjálfstæðisflokknum og sat á þingi fyrir flokkinn í mörg ár en segist ekki sakna flokksins. Erum enn þá vinkonur „En ég viðurkenni það alveg að það eru ákveðnar manneskjur sem ég sakna og við erum ennþá vinkonur.“ Hún útilokar ekki að mynda einhvern tímann ríkisstjórn með flokknum og útilokar hún almennt enga flokka. Sindri spurði þingmanninn hvernig móðir hún væri. „Ég held ég geti stundum verið svolítið hörð en ég vona líka að ég sýni blíðuna inni á milli.“ Sjálf ólst Þorgerður upp með lítið sjálfstraust og var eins og margar unglingsstúlkur á þeim tíma óánægð með eigið útlit og hæð. Þá sá hún mjög illa og hefur Kristján eiginmaður hennar grínast með að hún hafi ekki verið með linsurnar þegar þau hittust fyrst. Mesta gleðin fylgir börnunum „Ég varð gleraugnaglámur og var með mikla minnimáttarkennd. Ég sá mjög illa og fór í aðgerð fyrir einhverjum tólf eða fjórtán árum. Sjálfsmyndin var ekkert rosalega sterk framan af.“ Hún hafi verið með þykk gleraugu sem stundum eru kennd við kókflöskubotna. Það sem gleður hana mest er að sjá ánægju hjá börnunum. Hins vegar sé ekkert erfiðara en að glíma við veikindi barna sinna og þá hræðslu sem fylgir þeim. Katrín dóttir þeirra hjóna greindist með heilaæxli árið 2008. „Að eiga barn og þú veist ekkert hvað gerist er erfiðasta reynslan af þeim öllum sem ég hef í farteskinu. Þegar hún veiktist á sínum tíma, er eitthvað sem ég vil ekki gera aftur,“ segir Þorgerður Katrín. „Maður er þakklátur og þetta var kraftaverk og íslenska heilbrigðiskerfið er frábært.“ Hún vill að við verðum á varðbergi og þora að taka skref fram á við. Skapa þurfi jöfn tækifæri fyrir alla, Íslendinga sem útlendinga hér á landi. Klippa: Ísland í dag - Þegar hún veiktist á sínum tíma er eitthvað sem ég vil ekki gera aftur Ísland í dag Alþingi Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segist hafa verið með lélega sjálfmynd á unglingsárum eins og svo margir. Þá séu veikindi dóttur hennar það erfiðasta sem hún hafi glímt við á ævinni og vilji ekki þurfa að endurtaka. Sindri Sindrason settist niður með alþingiskonunni einn morguninn á heimili hennar í Hafnarfirðinum og fóru þau yfir ýmis mál, þar á meðal morgunrútínuna. Klukkan var átta þegar Sindra bar að garði. „Mér finnst gott að vakna snemma og hef ekki þurft að sofa mikið í gegnum tíðina,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Þorgerður býr með eiginmanni sínum Kristjáni Arasyni og segir hún að hann færi stundum eiginkonunni kaffi í rúmið. Þorgerður og Kristján eiga þrjú börn. Gunnar Ara, sem er í íþróttafræði í HR, Gísla Þorgeir handboltamann, og Katrínu Erlu sem er í FB. Þorgerður fór í lögfræði eftir MS og vegna þess að lögfræðin er praktísk. „Ég ætlaði í dýralækninn og ef ég væri að fara aftur í nám þá færi ég alltaf í dýralækninn. Ég var á náttúrufræðisviði í MS og ætlaði alltaf að fara þá leið.“ Hún var lengi vel í Sjálfstæðisflokknum og sat á þingi fyrir flokkinn í mörg ár en segist ekki sakna flokksins. Erum enn þá vinkonur „En ég viðurkenni það alveg að það eru ákveðnar manneskjur sem ég sakna og við erum ennþá vinkonur.“ Hún útilokar ekki að mynda einhvern tímann ríkisstjórn með flokknum og útilokar hún almennt enga flokka. Sindri spurði þingmanninn hvernig móðir hún væri. „Ég held ég geti stundum verið svolítið hörð en ég vona líka að ég sýni blíðuna inni á milli.“ Sjálf ólst Þorgerður upp með lítið sjálfstraust og var eins og margar unglingsstúlkur á þeim tíma óánægð með eigið útlit og hæð. Þá sá hún mjög illa og hefur Kristján eiginmaður hennar grínast með að hún hafi ekki verið með linsurnar þegar þau hittust fyrst. Mesta gleðin fylgir börnunum „Ég varð gleraugnaglámur og var með mikla minnimáttarkennd. Ég sá mjög illa og fór í aðgerð fyrir einhverjum tólf eða fjórtán árum. Sjálfsmyndin var ekkert rosalega sterk framan af.“ Hún hafi verið með þykk gleraugu sem stundum eru kennd við kókflöskubotna. Það sem gleður hana mest er að sjá ánægju hjá börnunum. Hins vegar sé ekkert erfiðara en að glíma við veikindi barna sinna og þá hræðslu sem fylgir þeim. Katrín dóttir þeirra hjóna greindist með heilaæxli árið 2008. „Að eiga barn og þú veist ekkert hvað gerist er erfiðasta reynslan af þeim öllum sem ég hef í farteskinu. Þegar hún veiktist á sínum tíma, er eitthvað sem ég vil ekki gera aftur,“ segir Þorgerður Katrín. „Maður er þakklátur og þetta var kraftaverk og íslenska heilbrigðiskerfið er frábært.“ Hún vill að við verðum á varðbergi og þora að taka skref fram á við. Skapa þurfi jöfn tækifæri fyrir alla, Íslendinga sem útlendinga hér á landi. Klippa: Ísland í dag - Þegar hún veiktist á sínum tíma er eitthvað sem ég vil ekki gera aftur
Ísland í dag Alþingi Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira