Barnabótaaukinn í vasa foreldra í dag Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. maí 2020 10:04 Frá blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar 21. mars þegar barnabótaaukinn og 9 aðrar kórónuaðgerðir voru kynntar. vísir/vilhelm Byrjað var að greiða út hinn svokallaða barnabótaauka í dag. Um er að ræða eina af aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins sem kynntar voru í fyrsta aðgerðapakkanum þann 21. mars í Hörpu. Áætlað er að um 80 þúsund fjölskyldur fái greiddan barnabótaaukann. Þeir framfærendur sem fá greiddar tekjutengdar barnabætur fá til viðbótar samtals 42 þúsund krónur á hvert barn undir 18 ára aldri. Þeir framfærendur sem ekki fá greiddar neinar tekjutengdar barnabætur, vegna tekjutengdar skerðingar, fá greiddan sérstakan barnabótaauka að samtals 30 þúsund á hvert barn. Fjárhæð barnabótaauka skiptist jafnt milli hjóna og sambúðarfólks. Hann telst ekki til skattskyldra tekna og leiðir ekki til skerðingar annarra greiðslna. Barnabótaaukanum verður ekki skuldajafnað á móti opinberum gjöldum til ríkissjóðs, opinberum gjöldum til sveitarfélaga og vangreiddum meðlögum til Innheimtustofnunar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar um barnabótaaukann má nálgast á vef Skattsins. Efnahagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Fleiri fréttir Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Sjá meira
Byrjað var að greiða út hinn svokallaða barnabótaauka í dag. Um er að ræða eina af aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins sem kynntar voru í fyrsta aðgerðapakkanum þann 21. mars í Hörpu. Áætlað er að um 80 þúsund fjölskyldur fái greiddan barnabótaaukann. Þeir framfærendur sem fá greiddar tekjutengdar barnabætur fá til viðbótar samtals 42 þúsund krónur á hvert barn undir 18 ára aldri. Þeir framfærendur sem ekki fá greiddar neinar tekjutengdar barnabætur, vegna tekjutengdar skerðingar, fá greiddan sérstakan barnabótaauka að samtals 30 þúsund á hvert barn. Fjárhæð barnabótaauka skiptist jafnt milli hjóna og sambúðarfólks. Hann telst ekki til skattskyldra tekna og leiðir ekki til skerðingar annarra greiðslna. Barnabótaaukanum verður ekki skuldajafnað á móti opinberum gjöldum til ríkissjóðs, opinberum gjöldum til sveitarfélaga og vangreiddum meðlögum til Innheimtustofnunar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar um barnabótaaukann má nálgast á vef Skattsins.
Efnahagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Fleiri fréttir Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Sjá meira