Lið Söndru Maríu fyrst inn í undanúrslitin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2020 08:45 Sandra María og liðsfélagar hennar fagna því að vera komnar í undanúrslit. Vísir/Þýska Knattspyrnusambandið Bayer Leverkusen, lið Söndru Maríu Jessen, varð í gærkvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum þýska bikarsins í fótbolta. Liðið lagði þá Hoffenheim af velli, lokatölur 3-2 Leverkusen í vil eftir framlengdan leik. Maximiliane Rall kom Hoffenheim yfir undir lok fyrri hálfleiks og leiddu gestirnir í hálfleik. Milena Nikolic jafnaði metin fyrir Leverkusen um miðbik síðari hálfleiks og þar við sat, því þurfti að framlengja. Í framlengingunni var það króatíska landsliðskonan Ivena Rudelic sem steig upp fyrir Leverkusen en hún skoraði tvívegis áður en Hoffenheim náði að klóra í bakkann. Lokatölur 3-2 og Leverkusen þar með fyrsta liðið inn í undanúrslitin en 8-liða úrslitin klárast í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg mæta B-deildarliði Gutersloh og ættu því að eiga greiða leið inn í undanúrslitin. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Bayer Leverkusen, lið Söndru Maríu Jessen, varð í gærkvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum þýska bikarsins í fótbolta. Liðið lagði þá Hoffenheim af velli, lokatölur 3-2 Leverkusen í vil eftir framlengdan leik. Maximiliane Rall kom Hoffenheim yfir undir lok fyrri hálfleiks og leiddu gestirnir í hálfleik. Milena Nikolic jafnaði metin fyrir Leverkusen um miðbik síðari hálfleiks og þar við sat, því þurfti að framlengja. Í framlengingunni var það króatíska landsliðskonan Ivena Rudelic sem steig upp fyrir Leverkusen en hún skoraði tvívegis áður en Hoffenheim náði að klóra í bakkann. Lokatölur 3-2 og Leverkusen þar með fyrsta liðið inn í undanúrslitin en 8-liða úrslitin klárast í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg mæta B-deildarliði Gutersloh og ættu því að eiga greiða leið inn í undanúrslitin.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira