Norskt fótboltafélag búið að ráða Bruce Grobbelaar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2020 16:30 Bruce Grobbelaar fagnar Englandsmeistaratitli Liverpool vorið 1990 þegar hann var í aðalhlutverki hjá liðinu. Getty/Dan Smith Liverpool goðsögnin Bruce Grobbelaar hefur fengið starf hjá norska b-deildarklúbbnum Öygarden FK en hann mun starfa þar sem sérstakur ráðgjafi og markvarðarþjálfari. Bruce Grobbelaar var aðalmarkvörður Liverpool þegar félagið varð síðast enskur meistari tímabilið 1989-90. Grobbelaar spilaði með Liverpool í þrettán ár (1981-1994) og varð meðal annars sex sinnum Englandsmeistari og Evrópumeistari með félaginu. Liverpool-legende har fått jobb i OBOS-klubb. #ESNballhttps://t.co/Y0VvDjebI7— Eurosport Norge (@EurosportNorge) June 2, 2020 „Félagið vill ala upp sína eigin leikmenn og vill safna leikmönnum af þessu svæði til að gefa þeim tækifæri á hæsta stigi. Það er eitthvað sem ég hef alltaf viljað gera og þá líka í Afríku,“ sagði Bruce Grobbelaar við BA. Bruce Grobbelaar er 62 ára gamall er frá Simbabve í sunnanverðri Afríku. Grobbelaar spilaði á sínum tíma 32 landleiki fyrir Simbabve. Bruce Grobbelaar býr enn í Liverpool borg en mun ferðast á milli Liverpool og Bergen en Öygarden er rétt fyrir utan Bergen. Það að Grobbelaar sé kominn til Noregs er ekki alveg upp úr þurru. Kærasta hans, Janne Hamre Karlsen, er einmitt frá Noregi. Enski boltinn Norski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Fleiri fréttir Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistökin“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Sjá meira
Liverpool goðsögnin Bruce Grobbelaar hefur fengið starf hjá norska b-deildarklúbbnum Öygarden FK en hann mun starfa þar sem sérstakur ráðgjafi og markvarðarþjálfari. Bruce Grobbelaar var aðalmarkvörður Liverpool þegar félagið varð síðast enskur meistari tímabilið 1989-90. Grobbelaar spilaði með Liverpool í þrettán ár (1981-1994) og varð meðal annars sex sinnum Englandsmeistari og Evrópumeistari með félaginu. Liverpool-legende har fått jobb i OBOS-klubb. #ESNballhttps://t.co/Y0VvDjebI7— Eurosport Norge (@EurosportNorge) June 2, 2020 „Félagið vill ala upp sína eigin leikmenn og vill safna leikmönnum af þessu svæði til að gefa þeim tækifæri á hæsta stigi. Það er eitthvað sem ég hef alltaf viljað gera og þá líka í Afríku,“ sagði Bruce Grobbelaar við BA. Bruce Grobbelaar er 62 ára gamall er frá Simbabve í sunnanverðri Afríku. Grobbelaar spilaði á sínum tíma 32 landleiki fyrir Simbabve. Bruce Grobbelaar býr enn í Liverpool borg en mun ferðast á milli Liverpool og Bergen en Öygarden er rétt fyrir utan Bergen. Það að Grobbelaar sé kominn til Noregs er ekki alveg upp úr þurru. Kærasta hans, Janne Hamre Karlsen, er einmitt frá Noregi.
Enski boltinn Norski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Fleiri fréttir Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistökin“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Sjá meira