Saúl fer ekki fet | Stofnaði íþróttafélag með bræðrum sínum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2020 15:30 Saúl í baráttunni við Mo Salah, leikmann Liverpool. EPA-EFE/PETER POWELL Saúl Ñíguez, miðvallarleikmaður spænska knattspyrnuliðsins Atletico Madrid, tilkynnti í vikunni að hann myndi opinbera nýtt félag eftir aðeins þrjá daga. Var hann í kjölfarið orðaður við stórlið um alla Evrópu og þá helst Manchester United en Saúl hóf að „elta“ félagið sem og leikmenn þess á samfélagsmiðlum. Grunur var þó um að ekki væri allt með felldu og var það staðfest í dag. Saúl tilkynnti vissulega nýtt fótboltafélag en hann mun þó halda áfram að spila með Atletico Madrid, allavega að svo stöddu. Atletico Madrid midfielder Saul Niguez has revealed his "new club" is Club Costa City, an academy project based in Elche.— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2020 Nýja félagið sem Saúl kynnti til sögunnar heitir Club Costa City og er í spænska bænum Elche. Er þetta félag sem á að sameina hin ýmsu barna- og unglingalið á svæðinu. Er Sául einn af stofnendum liðsins ásamt bræðrum sínum sem einnig eru atvinnumenn í knattspyrnu. Koma þeir allir frá Elche. THERE IS A NEW TEAM IN THE CITY @clubcostacity https://t.co/5DnWj0KRYQ pic.twitter.com/qk980lCi0R— Saúl Ñiguez (@saulniguez) June 3, 2020 Það verður að viðurkennast að Saúl tókst ætlunarverk sitt. Club Costa City er nú þegar komið í fjölmiðla og þarf hann eflaust ekki að eyða meira púðri í að kynna félagið. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Er Saúl að hafa Manchester United að fíflum? Saúl Ñíguez hefur gefið til kynna að hann sé á förum frá Atletico Madrid en er það raunin? 2. júní 2020 14:30 Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Sjá meira
Saúl Ñíguez, miðvallarleikmaður spænska knattspyrnuliðsins Atletico Madrid, tilkynnti í vikunni að hann myndi opinbera nýtt félag eftir aðeins þrjá daga. Var hann í kjölfarið orðaður við stórlið um alla Evrópu og þá helst Manchester United en Saúl hóf að „elta“ félagið sem og leikmenn þess á samfélagsmiðlum. Grunur var þó um að ekki væri allt með felldu og var það staðfest í dag. Saúl tilkynnti vissulega nýtt fótboltafélag en hann mun þó halda áfram að spila með Atletico Madrid, allavega að svo stöddu. Atletico Madrid midfielder Saul Niguez has revealed his "new club" is Club Costa City, an academy project based in Elche.— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2020 Nýja félagið sem Saúl kynnti til sögunnar heitir Club Costa City og er í spænska bænum Elche. Er þetta félag sem á að sameina hin ýmsu barna- og unglingalið á svæðinu. Er Sául einn af stofnendum liðsins ásamt bræðrum sínum sem einnig eru atvinnumenn í knattspyrnu. Koma þeir allir frá Elche. THERE IS A NEW TEAM IN THE CITY @clubcostacity https://t.co/5DnWj0KRYQ pic.twitter.com/qk980lCi0R— Saúl Ñiguez (@saulniguez) June 3, 2020 Það verður að viðurkennast að Saúl tókst ætlunarverk sitt. Club Costa City er nú þegar komið í fjölmiðla og þarf hann eflaust ekki að eyða meira púðri í að kynna félagið.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Er Saúl að hafa Manchester United að fíflum? Saúl Ñíguez hefur gefið til kynna að hann sé á förum frá Atletico Madrid en er það raunin? 2. júní 2020 14:30 Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Sjá meira
Er Saúl að hafa Manchester United að fíflum? Saúl Ñíguez hefur gefið til kynna að hann sé á förum frá Atletico Madrid en er það raunin? 2. júní 2020 14:30
Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00