Heimilið hangir á bláþræði en hundinum sem hvarf í skriðuna bjargað upp í þyrlu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. júní 2020 22:54 Ótrúlegt þykir að hundurinn hafi komist lífs af. Mynd/Samsett Foreldar Tore Andre Pedersen Hagalid í Talvik í Noregi horfðu á eftir fjölskylduhundinum Raiju hverfa í gríðarmikla aurskriðu sem féll í sjóinn síðdegis í dag. Fjölskylduheimilið hangir á bláþræði við efri mörk skriðunnar en hundurinn fannst heill á húfi, og var bjargað upp í þyrlu. Líkt og Vísir sagði frá fyrr í kvöld féll gríðarmikil jarðskriða, um 650 löng í haf út í Talvík við Altafjörð í Norður-Noregi í dag. Átta hús sópuðust með skriðunni út á haf. Á myndbandi má sjá hvernig gríðarstór fleki fer af stað og út í sjó. Töluvert eignartjón en svo virðist sem að enginn hafi slasast í skriðunni. Í samtali við NRK segir Tore Andre að fjölskylda hans trúi ekki að björgunarmenn hafi komið auga á hundinn og að hann hafi sloppið tiltölulega óhultur en í myndbandi hér fyrir neðan má sjá augnablikið sem hundinum er komið til bjargar. Þau hafi talið nær öruggt að hundurinn hafi drepist í skriðunni. „Það er algjörlega ótrúlegt að hún hafi sloppið og alveg ótrúlega ánægjulegt,“ sagði Tore Andre í samtali við NRK. Allt svæðið fyrir framan fjölskylduheimili Tore Andre er horfið og á myndum í frétt NRK má sjá hvernig húsið hangir á bláþræði við efri mörk skriðunnar. Óvíst er hvenær fjölskylda hans getur snúið heim aftur en lögregla hefur varað við því að frekari skriður geti fallið á svæðinu. Just now in Alta, Norway: Huge mudslide dragging several houses into the sea. pic.twitter.com/xR4t5zLI7m— Jan Fredrik Drabløs (@JanFredrikD) June 3, 2020 Noregur Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Foreldar Tore Andre Pedersen Hagalid í Talvik í Noregi horfðu á eftir fjölskylduhundinum Raiju hverfa í gríðarmikla aurskriðu sem féll í sjóinn síðdegis í dag. Fjölskylduheimilið hangir á bláþræði við efri mörk skriðunnar en hundurinn fannst heill á húfi, og var bjargað upp í þyrlu. Líkt og Vísir sagði frá fyrr í kvöld féll gríðarmikil jarðskriða, um 650 löng í haf út í Talvík við Altafjörð í Norður-Noregi í dag. Átta hús sópuðust með skriðunni út á haf. Á myndbandi má sjá hvernig gríðarstór fleki fer af stað og út í sjó. Töluvert eignartjón en svo virðist sem að enginn hafi slasast í skriðunni. Í samtali við NRK segir Tore Andre að fjölskylda hans trúi ekki að björgunarmenn hafi komið auga á hundinn og að hann hafi sloppið tiltölulega óhultur en í myndbandi hér fyrir neðan má sjá augnablikið sem hundinum er komið til bjargar. Þau hafi talið nær öruggt að hundurinn hafi drepist í skriðunni. „Það er algjörlega ótrúlegt að hún hafi sloppið og alveg ótrúlega ánægjulegt,“ sagði Tore Andre í samtali við NRK. Allt svæðið fyrir framan fjölskylduheimili Tore Andre er horfið og á myndum í frétt NRK má sjá hvernig húsið hangir á bláþræði við efri mörk skriðunnar. Óvíst er hvenær fjölskylda hans getur snúið heim aftur en lögregla hefur varað við því að frekari skriður geti fallið á svæðinu. Just now in Alta, Norway: Huge mudslide dragging several houses into the sea. pic.twitter.com/xR4t5zLI7m— Jan Fredrik Drabløs (@JanFredrikD) June 3, 2020
Noregur Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent