Andlitsgríma skylda fyrir ferðalanga á Kastrup Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2020 15:32 Margir Íslendingar kannast eflaust við Kastrup flugvöll en þar verður skylda að bera grímu fyrir vitum. EPA/Ida Guldbaek Arentsen Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi þegar landamærin opna að nýju og gildir um óákveðinn tíma. Til móts kemur að flugfélögum verður nú leyfilegt að fylla flugvélarnar og ekki þarf að gæta að fjarlægðatakmörkum inni í vélunum að því er greint er frá á vef danska ríkisútvarpsins. Ferðamenn munu geta keypt grímur á flugvellinum ef þeir eru ekki með grímur á sér. „Það er mikilvægt fyrir okkur að hagkerfi okkar nái sér á strik þegar við hefjum flugsamgöngur að nýju. Það hefur verið ákveðin kyrrstaða í nokkuð langan tíma. Það mikilvægasta er að við getum gert það á öruggan hátt,“ sagði Michael Svande, útibússtjóri Dansk Industris. Reglan er samkvæmt tilmælum frá Evrópsku flugumferðaröryggisstofnuninni, EASA, og má því gera ráð fyrir að sömu reglur muni gilda á mörgum evrópskum flugvöllum. Benny Engelbrecht, samgönguráðherra Danmerkur, hrósaði flugiðnaðnum fyrir að hafa gefið út svo skýrar reglur. Þá verða ýmsar takmarkanir á ferðalögum í Danmörku og birti Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn lista fyrir íslenska ferðamenn um takmarkanir sem lesa má hér að neðan. Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Fréttir af flugi Tengdar fréttir Yfirstjórn Lufthansa hafnar skilyrðum Evrópusambandsins Yfirstjórn þýska flugfélagsins Lufthansa hafnaði í dag skilyrðum sem Evrópusambandið setti við björgunarpakka þýskra stjórnvalda til að forða félaginu frá gjaldþroti. Enn á ný er því alls óvíst um framtíð Lufthansa hvar 138 þúsund manns starfa. 27. maí 2020 18:09 Grikkland opnar landamærin Grikkland hefur opnað landamæri sín á ný en aðeins er alþjóðlegum flugum heimilt að lenda á flugvellinum í Aþenu. Farþegar verða skimaðir við komu og er þeim skylt að gista í eina nótt á sérstöku hóteli. 1. júní 2020 13:40 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Tekist á um Evrópumálin Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi þegar landamærin opna að nýju og gildir um óákveðinn tíma. Til móts kemur að flugfélögum verður nú leyfilegt að fylla flugvélarnar og ekki þarf að gæta að fjarlægðatakmörkum inni í vélunum að því er greint er frá á vef danska ríkisútvarpsins. Ferðamenn munu geta keypt grímur á flugvellinum ef þeir eru ekki með grímur á sér. „Það er mikilvægt fyrir okkur að hagkerfi okkar nái sér á strik þegar við hefjum flugsamgöngur að nýju. Það hefur verið ákveðin kyrrstaða í nokkuð langan tíma. Það mikilvægasta er að við getum gert það á öruggan hátt,“ sagði Michael Svande, útibússtjóri Dansk Industris. Reglan er samkvæmt tilmælum frá Evrópsku flugumferðaröryggisstofnuninni, EASA, og má því gera ráð fyrir að sömu reglur muni gilda á mörgum evrópskum flugvöllum. Benny Engelbrecht, samgönguráðherra Danmerkur, hrósaði flugiðnaðnum fyrir að hafa gefið út svo skýrar reglur. Þá verða ýmsar takmarkanir á ferðalögum í Danmörku og birti Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn lista fyrir íslenska ferðamenn um takmarkanir sem lesa má hér að neðan.
Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Fréttir af flugi Tengdar fréttir Yfirstjórn Lufthansa hafnar skilyrðum Evrópusambandsins Yfirstjórn þýska flugfélagsins Lufthansa hafnaði í dag skilyrðum sem Evrópusambandið setti við björgunarpakka þýskra stjórnvalda til að forða félaginu frá gjaldþroti. Enn á ný er því alls óvíst um framtíð Lufthansa hvar 138 þúsund manns starfa. 27. maí 2020 18:09 Grikkland opnar landamærin Grikkland hefur opnað landamæri sín á ný en aðeins er alþjóðlegum flugum heimilt að lenda á flugvellinum í Aþenu. Farþegar verða skimaðir við komu og er þeim skylt að gista í eina nótt á sérstöku hóteli. 1. júní 2020 13:40 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Tekist á um Evrópumálin Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Yfirstjórn Lufthansa hafnar skilyrðum Evrópusambandsins Yfirstjórn þýska flugfélagsins Lufthansa hafnaði í dag skilyrðum sem Evrópusambandið setti við björgunarpakka þýskra stjórnvalda til að forða félaginu frá gjaldþroti. Enn á ný er því alls óvíst um framtíð Lufthansa hvar 138 þúsund manns starfa. 27. maí 2020 18:09
Grikkland opnar landamærin Grikkland hefur opnað landamæri sín á ný en aðeins er alþjóðlegum flugum heimilt að lenda á flugvellinum í Aþenu. Farþegar verða skimaðir við komu og er þeim skylt að gista í eina nótt á sérstöku hóteli. 1. júní 2020 13:40