Dagskráin í dag: Úrvalsleikir frá síðasta sumri, Madridarslagir og úrslitaleikir í Evrópukeppnum Sindri Sverrisson skrifar 9. júní 2020 06:00 Leikur FH og Vals frá síðasta sumri er á meðal leikja sem sýndir verða á Stöð 2 Sport í dag. VÍSIR/VILHELM Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Nú þegar Pepsi Max-deildirnar eru handan við hornið er hægt að rifja upp leiki frá síðasta tímabili á Stöð 2 Sport í dag, meðal annars leik KR og Vals sem og Breiðabliks og FH. Á stöðinni er einnig þáttur úr seríu um fótboltann út frá sjónarhorni dómaranna, tveir eftirminnilegir leikir úr enska bikarnum í fótbolta og fleira. Stöð 2 Sport 2 Keppni í spænsku 1. deildinni hefst að nýju á fimmtudagskvöld þegar Sevilla og Real Betis mætast í beinni útsendingu. Í dag er hægt að rifja upp eftirminnilega leiki úr spænska boltanum, frá tímabilinu 2015-16, til að mynda tvo slagi Real Madrid og Atlético Madrid sem mættust svo í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um vorið. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikur Meistaradeildar kvenna í fótbolta frá síðasta ári, þar sem Lyon og Barcelona mættust, verður sýndur kl. 17.30 á Stöð 2 Sport 3. Á stöðinni verða einnig útsendingar frá úrslitaleikjum í Meistaradeild karla og Evrópudeildinni síðustu ár. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni verður hægt að horfa aftur á úrslitaleik Fylkis og FH á Stórmeistaramóti Vodafonedeildarinnar í Counter-Strike:Globel Offensive, og fleira til. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verða útsendingar frá mótum á PGA-mótaröðinni frá því í vetur. Alla dagskrána má sjá hér. Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Golf Rafíþróttir Spænski boltinn Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Nú þegar Pepsi Max-deildirnar eru handan við hornið er hægt að rifja upp leiki frá síðasta tímabili á Stöð 2 Sport í dag, meðal annars leik KR og Vals sem og Breiðabliks og FH. Á stöðinni er einnig þáttur úr seríu um fótboltann út frá sjónarhorni dómaranna, tveir eftirminnilegir leikir úr enska bikarnum í fótbolta og fleira. Stöð 2 Sport 2 Keppni í spænsku 1. deildinni hefst að nýju á fimmtudagskvöld þegar Sevilla og Real Betis mætast í beinni útsendingu. Í dag er hægt að rifja upp eftirminnilega leiki úr spænska boltanum, frá tímabilinu 2015-16, til að mynda tvo slagi Real Madrid og Atlético Madrid sem mættust svo í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um vorið. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikur Meistaradeildar kvenna í fótbolta frá síðasta ári, þar sem Lyon og Barcelona mættust, verður sýndur kl. 17.30 á Stöð 2 Sport 3. Á stöðinni verða einnig útsendingar frá úrslitaleikjum í Meistaradeild karla og Evrópudeildinni síðustu ár. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni verður hægt að horfa aftur á úrslitaleik Fylkis og FH á Stórmeistaramóti Vodafonedeildarinnar í Counter-Strike:Globel Offensive, og fleira til. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verða útsendingar frá mótum á PGA-mótaröðinni frá því í vetur. Alla dagskrána má sjá hér.
Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Golf Rafíþróttir Spænski boltinn Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Sjá meira