Bók þjóðaröryggisráðgjafa Trump væntanleg í júní Kjartan Kjartansson skrifar 10. júní 2020 23:57 Bolton hætti sem þjóðaröryggisráðgjafi í fússi í fyrra. Bók hans er ekki talin sýna Trump forseta í fögru ljósi. Vísir/Getty Lögmaður Johns Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Donalds Trump Bandaríkjaforseta, segir að bók um tíma hans í Hvíta húsinu komi út 23. júní þrátt fyrir tilraunir lögmanna þess til að koma í veg fyrir útgáfuna. Bolton lét vita af því að hann gæti haft nýjar upplýsingar um atvik sem leiddu til þess að Trump var kærður fyrir embættisbrot í vetur en bar ekki vitni í réttarhöldunum. Bolton hætti eða var rekinn, allt eftir því hvort honum eða Trump er trúað, í september eftir að þeim forsetanum hafði greint verulega á um stefnu ríkisstjórnarinnar gagnvart Norður-Kóreu, Íran, Afganistan og Rússlandi. Lögfræðingar hafa haft bók sem Bolton skrifaði um reynslu sína sem þjóðaröryggisráðgjafi til umsagnar undanfarið. Charles Cooper, lögmaður Bolton, segir að verulegar breytingar hafi verið gerðar til að tryggja að leynilegar upplýsingar verði ekki birtar, að sögn Reuters. Hvíta húsið hafi nýlega skrifað honum bréf um að leynilega upplýsingar séu í bókinni og að útgáfa hennar myndi brjóta gegn samningi sem Bolton gerði um þagmælsku. Cooper segir þetta tilraun Hvíta hússins til þess að notfæra sér þjóðaröryggi til þess að ritskoða Bolton. Bókin verði birt eftir sem áður síðar í þessum mánuði. Bolton var gagnrýndur fyrir að greina ekki frá því sem hann vissi um tilraunir Trump til að þrýsta á Úkraínu um að rannsaka pólitískan keppinaut hans í vetur. Hann lét þingið vita af því að hann kynni að hafa upplýsingar sem hefðu þýðingu fyrir réttarhöld yfir Trump en bar hvorki vitni né greindi opinberlega frá því sem hann vissi. Bandaríkin Donald Trump Ákæruferli þingsins gegn Trump Úkraína Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Lögmaður Johns Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Donalds Trump Bandaríkjaforseta, segir að bók um tíma hans í Hvíta húsinu komi út 23. júní þrátt fyrir tilraunir lögmanna þess til að koma í veg fyrir útgáfuna. Bolton lét vita af því að hann gæti haft nýjar upplýsingar um atvik sem leiddu til þess að Trump var kærður fyrir embættisbrot í vetur en bar ekki vitni í réttarhöldunum. Bolton hætti eða var rekinn, allt eftir því hvort honum eða Trump er trúað, í september eftir að þeim forsetanum hafði greint verulega á um stefnu ríkisstjórnarinnar gagnvart Norður-Kóreu, Íran, Afganistan og Rússlandi. Lögfræðingar hafa haft bók sem Bolton skrifaði um reynslu sína sem þjóðaröryggisráðgjafi til umsagnar undanfarið. Charles Cooper, lögmaður Bolton, segir að verulegar breytingar hafi verið gerðar til að tryggja að leynilegar upplýsingar verði ekki birtar, að sögn Reuters. Hvíta húsið hafi nýlega skrifað honum bréf um að leynilega upplýsingar séu í bókinni og að útgáfa hennar myndi brjóta gegn samningi sem Bolton gerði um þagmælsku. Cooper segir þetta tilraun Hvíta hússins til þess að notfæra sér þjóðaröryggi til þess að ritskoða Bolton. Bókin verði birt eftir sem áður síðar í þessum mánuði. Bolton var gagnrýndur fyrir að greina ekki frá því sem hann vissi um tilraunir Trump til að þrýsta á Úkraínu um að rannsaka pólitískan keppinaut hans í vetur. Hann lét þingið vita af því að hann kynni að hafa upplýsingar sem hefðu þýðingu fyrir réttarhöld yfir Trump en bar hvorki vitni né greindi opinberlega frá því sem hann vissi.
Bandaríkin Donald Trump Ákæruferli þingsins gegn Trump Úkraína Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira