Belgíukonungur harmar nýlendutíma landsins Atli Ísleifsson skrifar 30. júní 2020 08:12 Belgíska Kongó var persónuleg nýlenda Leopolds II Belgíukonungs, sem var við völd frá 1865 til 1909. Skemmdir hafa verið unnar á styttum af honum síðustu daga. EPA Filippus Belgíukonungur hefur sagst harma nýlendutíma ríkisins sem hann segir „valda sársauka enn þann dag í dag“. Þetta kemur fram í bréfi Belgíukonungs til Felix Tshisekedi, forseta Lýðveldisins Kongó. Þetta er í fyrsta sinn sem Belgar segjast harma nýlendutíma sinn og framgöngu sinni í Lýðveldinu Kongó sínum með þessum hætti. Landið var belgísk nýlenda á árunum 1884 til 1960. Skömmu eftir að landið öðlaðist sjálfstæði tók það upp nafnið Zaire, en 1997 var tekið upp nafnið Lýðveldið Kongó. Landið gengur einnig undir nafninu Austur-Kongó. Belgíska Kongó var persónuleg nýlenda Leopolds II Belgíukonungs sem var við völd frá 1865 til 1909. Leopold II arðrændi þjóðina, bæði með sölu fílabeina og svo vinnslu gúmmís, og er áætlað að margar milljónir íbúa hafi dáið af völdum vannæringar, illrar meðferðar og vanstjórnar. Urðu fræg orð Leopolds á Berlínarráðstefnunni 1884, þar sem verið var að leggja línurnar að nýlendutímabili Evrópuþjóða, að hann vildi „væna sneið af Afríkukökunni“. „Ég vil koma á framfæri afsökun vegna sára fortíðar, sem valda sársauka enn þann dag í dag vegna þeirrar mismununar sem enn er að finna í samfélaginu,“ skrifaði Filippus í bréfinu til Tshisekedi í tilefni af því að sextíu ár eru nú liðin frá sjálfstæði landsins. Skemmdir hafa verið unnar á styttum af Leopold II í Belgíu síðustu vikurnar í kjölfar þeirra mótmæla sem hafa blossað upp vegna dauða George Floyd í Bandaríkjunum. Með mótmælunum, sem breiðst hafa út víða um heim, hefur sjónum verið beint að rasisma og lögregluofbeldi. Íbúar Lýðveldisins Kongó eru um 84 milljónir og er það fjórða fjölmennasta land Afríku. Austur-Kongó Belgía Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira
Filippus Belgíukonungur hefur sagst harma nýlendutíma ríkisins sem hann segir „valda sársauka enn þann dag í dag“. Þetta kemur fram í bréfi Belgíukonungs til Felix Tshisekedi, forseta Lýðveldisins Kongó. Þetta er í fyrsta sinn sem Belgar segjast harma nýlendutíma sinn og framgöngu sinni í Lýðveldinu Kongó sínum með þessum hætti. Landið var belgísk nýlenda á árunum 1884 til 1960. Skömmu eftir að landið öðlaðist sjálfstæði tók það upp nafnið Zaire, en 1997 var tekið upp nafnið Lýðveldið Kongó. Landið gengur einnig undir nafninu Austur-Kongó. Belgíska Kongó var persónuleg nýlenda Leopolds II Belgíukonungs sem var við völd frá 1865 til 1909. Leopold II arðrændi þjóðina, bæði með sölu fílabeina og svo vinnslu gúmmís, og er áætlað að margar milljónir íbúa hafi dáið af völdum vannæringar, illrar meðferðar og vanstjórnar. Urðu fræg orð Leopolds á Berlínarráðstefnunni 1884, þar sem verið var að leggja línurnar að nýlendutímabili Evrópuþjóða, að hann vildi „væna sneið af Afríkukökunni“. „Ég vil koma á framfæri afsökun vegna sára fortíðar, sem valda sársauka enn þann dag í dag vegna þeirrar mismununar sem enn er að finna í samfélaginu,“ skrifaði Filippus í bréfinu til Tshisekedi í tilefni af því að sextíu ár eru nú liðin frá sjálfstæði landsins. Skemmdir hafa verið unnar á styttum af Leopold II í Belgíu síðustu vikurnar í kjölfar þeirra mótmæla sem hafa blossað upp vegna dauða George Floyd í Bandaríkjunum. Með mótmælunum, sem breiðst hafa út víða um heim, hefur sjónum verið beint að rasisma og lögregluofbeldi. Íbúar Lýðveldisins Kongó eru um 84 milljónir og er það fjórða fjölmennasta land Afríku.
Austur-Kongó Belgía Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira