Sané fer loks frá Man City til Bayern í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2020 17:35 Sané í leiknum gegn Liverpool þar sem hann sleit krossbönd. Michael Regan/Getty Images Bayern Munich er búið að ganga frá kaupum á Leroy Sané, leikmanni Manchester City. Mun hann ganga til liðs við þýska stórveldið í sumar. Christian Falk – yfirmaður fótboltafrétta hjá þýska miðlinum Bild – hefur staðfest að Sané sé á leið til Bayern frá Manchester City. Orðrómar þess efnis hafa verið háværir í nær allan vetur og nú hefur þetta loks fengist staðfest. Sané mun kosta Bayern tæpar 55 milljónir punda eða vel yfir níu milljarða íslenskar. Skrifar hann undir fimm ára samning við félagið. BREAKING: Bayern Munich have agreed a fee of £54.8m with Manchester City for Leroy Sane, with the German set to sign a five-year deal at the club.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 30, 2020 Sané gekk í raðir Manchester City frá Schalke 04 sumarið 2016 og var stór hluti af City-liðinu sem landaði Englandsmeistaratitlinum árin 2018 og 2019. Talið var að Sané myndi ganga í raðir Bayern síðasta sumar en hann sleit krossbönd í leiknum um Góðgerðarskjöldinn síðasta haust og ekkert varð úr félagaskiptunum. Áhugi Bayern hefur ekki minnkað þó svo að Sané hafi verið frá keppni síðan þá og nú hafa þeir fengið sinn mann. Leroy Sane's move from Manchester City to Bayern is done, reports @cfbayern pic.twitter.com/SAtt1CAl2N— B/R Football (@brfootball) June 30, 2020 Alls hefur hinn 24 ára gamli Sané leikið 25 landsleiki fyrir Þýskaland og gert í þeim fimm mörk. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Bayern Munich er búið að ganga frá kaupum á Leroy Sané, leikmanni Manchester City. Mun hann ganga til liðs við þýska stórveldið í sumar. Christian Falk – yfirmaður fótboltafrétta hjá þýska miðlinum Bild – hefur staðfest að Sané sé á leið til Bayern frá Manchester City. Orðrómar þess efnis hafa verið háværir í nær allan vetur og nú hefur þetta loks fengist staðfest. Sané mun kosta Bayern tæpar 55 milljónir punda eða vel yfir níu milljarða íslenskar. Skrifar hann undir fimm ára samning við félagið. BREAKING: Bayern Munich have agreed a fee of £54.8m with Manchester City for Leroy Sane, with the German set to sign a five-year deal at the club.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 30, 2020 Sané gekk í raðir Manchester City frá Schalke 04 sumarið 2016 og var stór hluti af City-liðinu sem landaði Englandsmeistaratitlinum árin 2018 og 2019. Talið var að Sané myndi ganga í raðir Bayern síðasta sumar en hann sleit krossbönd í leiknum um Góðgerðarskjöldinn síðasta haust og ekkert varð úr félagaskiptunum. Áhugi Bayern hefur ekki minnkað þó svo að Sané hafi verið frá keppni síðan þá og nú hafa þeir fengið sinn mann. Leroy Sane's move from Manchester City to Bayern is done, reports @cfbayern pic.twitter.com/SAtt1CAl2N— B/R Football (@brfootball) June 30, 2020 Alls hefur hinn 24 ára gamli Sané leikið 25 landsleiki fyrir Þýskaland og gert í þeim fimm mörk. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira