Fyrirætlanir um að leggja Nýsköpunarmiðstöð niður áfall Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Andri Eysteinsson skrifa 2. júlí 2020 14:15 Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar telja fyrirætlanir iðnaðar-og nýsköpunarráðherra um að leggja miðstöðina niður áfall fyrir nýsköpunarstarf í landinu. Vísir/Vilhelm Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar telja fyrirætlanir iðnaðar-og nýsköpunarráðherra um að leggja miðstöðina niður áfall fyrir nýsköpunarstarf í landinu. Ráðherra er gagnrýndur fyrir lítið samráð við starfsfólk og óskað er eftir upplýsingum á hvaða grundvelli ákvörðunin er tekin. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir iðnaðar-og nýsköpunarráðherra tilkynnti í lok febrúar áform um að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands um næstu áramót og finna verkefnum þar nýjan farveg. Þá kom fram að forstjóri NMÍ, myndi leiða vinnuna innan miðstöðvarinnar og njóta stuðnings stýrihóps ráðuneytisins. Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar sendi ráðherra ályktun í morgun þar sem kemur fram að það telur fyrirætlanir ráðherra um að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð verði mikið áfall fyrir nýsköpunarstarf í landinu og alls ekki það sem samfélagið þurfi á að halda. Kjartan Due Nielsen verkefnisstjóri hjá miðstöðinni er talsmaður starfsmanna. „Það var lofað samráði í upphafi og svo á endanum varð það ekki samtal heldur eintal og það eru að koma niðurstöður úr því núna. Þetta eru viðbrögð við því. Við gáfum þessu ferli sem ráðherra lagði af stað með í upphafi tíma. En það var lofað samráði en það var ekkert slíkt um að ræða,“ sagði Kjartan. „Okkur starfsmönnum er ljóst að við erum ekki upphaf og endir alls en ákvörðun ráðherra og ráðuneytisins er tekin af of þröngum hópi fólks sem virðist vera með of einsleitar skoðanir. Og okkur virðist bæði nýsköpunarstefnan og umræðan um nýsköpun of einsleit og þess vegna erum við að skora á ráðherranna og alþingismenn að láta sig þetta mál varða. Þá hafa starfsmennirnir óskað við eftir, á grundvelli upplýsingalaga, að fá frá ráðuneytinu minnisblöð og þær greiningar sem liggja að baki ákvörðuninni um að leggja Nýsköpunarmiðstöð niður. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Nýsköpun Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Fleiri fréttir „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Sjá meira
Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar telja fyrirætlanir iðnaðar-og nýsköpunarráðherra um að leggja miðstöðina niður áfall fyrir nýsköpunarstarf í landinu. Ráðherra er gagnrýndur fyrir lítið samráð við starfsfólk og óskað er eftir upplýsingum á hvaða grundvelli ákvörðunin er tekin. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir iðnaðar-og nýsköpunarráðherra tilkynnti í lok febrúar áform um að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands um næstu áramót og finna verkefnum þar nýjan farveg. Þá kom fram að forstjóri NMÍ, myndi leiða vinnuna innan miðstöðvarinnar og njóta stuðnings stýrihóps ráðuneytisins. Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar sendi ráðherra ályktun í morgun þar sem kemur fram að það telur fyrirætlanir ráðherra um að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð verði mikið áfall fyrir nýsköpunarstarf í landinu og alls ekki það sem samfélagið þurfi á að halda. Kjartan Due Nielsen verkefnisstjóri hjá miðstöðinni er talsmaður starfsmanna. „Það var lofað samráði í upphafi og svo á endanum varð það ekki samtal heldur eintal og það eru að koma niðurstöður úr því núna. Þetta eru viðbrögð við því. Við gáfum þessu ferli sem ráðherra lagði af stað með í upphafi tíma. En það var lofað samráði en það var ekkert slíkt um að ræða,“ sagði Kjartan. „Okkur starfsmönnum er ljóst að við erum ekki upphaf og endir alls en ákvörðun ráðherra og ráðuneytisins er tekin af of þröngum hópi fólks sem virðist vera með of einsleitar skoðanir. Og okkur virðist bæði nýsköpunarstefnan og umræðan um nýsköpun of einsleit og þess vegna erum við að skora á ráðherranna og alþingismenn að láta sig þetta mál varða. Þá hafa starfsmennirnir óskað við eftir, á grundvelli upplýsingalaga, að fá frá ráðuneytinu minnisblöð og þær greiningar sem liggja að baki ákvörðuninni um að leggja Nýsköpunarmiðstöð niður.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Nýsköpun Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Fleiri fréttir „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Sjá meira