Sameiginleg stefnumörkun í loftslagsmálum myndi styrkja stöðu Norðurlandanna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. júlí 2020 13:35 Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, hefur skilað skýrslu um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála. Foto: Friðrik Þór/Friðrik Þór Haldórsson Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, hefur skilað skýrslu um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála. Helstu tillögur í skýrslu Bjarna er aukin sameiginleg stefnumörkun Norðurlandanna á sviði loftslagsmála, að Norðurlöndin komi sér saman um afstöðu til Kína á Norðurslóðum, hafrannsóknir til að minnka áhrif loftslagsbreytinga og sameiginlegar reglur sem er gert að tryggja lýðræði í netheimum - svo fátt eitt sé nefnt. Skýrslan er skrifuð í tilefni af því að áratugur er liðinn síðan Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs, var falið að skrifa sambærilega skýrslu en stórum hluta þeirra tillagna hefur verið hrint í framkvæmd. „Þróa ætti sameiginlega stefnu í loftslagsmálum í von um að styrkja viðbrögð Norðurlandanna á sviðinu á alþjóðavettvangi. Taka ætti inn í myndina ríkiserindrekstur í loftslagsmálum og tengja við utanríkis-, öryggis-, fjármála- og þróunarstefnu,“ segir í upphafi kaflans um umhverfismál í skýrslunni. Þá er jafnframt kallað eftir því að Norðurlöndin þrói sameiginlega stefnu í loftslagsmálum og að umhverfis- og loftslagsmál verði í forgrunni hjá ríkjunum í alþjóðasamstarfi. „Norðurlöndin ættu að vinna meira saman í því að vekja athygli á loftslagsmálum og grænum orkuskiptum í tvíhliða samtali við önnur lönd,“ segir í skýrslunni. Þá er einnig kallað eftir því að Norðurlöndin þrói sameiginlega stefnu í loftslagsöryggis- og loftslagsþróunarmálum. Sameiginleg stefna myndi auka möguleika Norðurlandanna á að hafa áhrif á stefnu Sameinuðu Þjóðanna í þessum málum. Noregur Danmörk Svíþjóð Finnland Grænland Færeyjar Umhverfismál Loftslagsmál Varnarmál Utanríkismál Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, hefur skilað skýrslu um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála. Helstu tillögur í skýrslu Bjarna er aukin sameiginleg stefnumörkun Norðurlandanna á sviði loftslagsmála, að Norðurlöndin komi sér saman um afstöðu til Kína á Norðurslóðum, hafrannsóknir til að minnka áhrif loftslagsbreytinga og sameiginlegar reglur sem er gert að tryggja lýðræði í netheimum - svo fátt eitt sé nefnt. Skýrslan er skrifuð í tilefni af því að áratugur er liðinn síðan Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs, var falið að skrifa sambærilega skýrslu en stórum hluta þeirra tillagna hefur verið hrint í framkvæmd. „Þróa ætti sameiginlega stefnu í loftslagsmálum í von um að styrkja viðbrögð Norðurlandanna á sviðinu á alþjóðavettvangi. Taka ætti inn í myndina ríkiserindrekstur í loftslagsmálum og tengja við utanríkis-, öryggis-, fjármála- og þróunarstefnu,“ segir í upphafi kaflans um umhverfismál í skýrslunni. Þá er jafnframt kallað eftir því að Norðurlöndin þrói sameiginlega stefnu í loftslagsmálum og að umhverfis- og loftslagsmál verði í forgrunni hjá ríkjunum í alþjóðasamstarfi. „Norðurlöndin ættu að vinna meira saman í því að vekja athygli á loftslagsmálum og grænum orkuskiptum í tvíhliða samtali við önnur lönd,“ segir í skýrslunni. Þá er einnig kallað eftir því að Norðurlöndin þrói sameiginlega stefnu í loftslagsöryggis- og loftslagsþróunarmálum. Sameiginleg stefna myndi auka möguleika Norðurlandanna á að hafa áhrif á stefnu Sameinuðu Þjóðanna í þessum málum.
Noregur Danmörk Svíþjóð Finnland Grænland Færeyjar Umhverfismál Loftslagsmál Varnarmál Utanríkismál Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira