Stöð 2 Sport sýnir stórleikinn í Breiðholti í opinni dagskrá Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2020 09:00 Gary Martin (t.v.) verður að öllum líkindum í fremstu víglínu hjá ÍBV í Breiðholtinu í kvöld. Vísir/Daníel Þór ÍBV mætir í Breiðholtið í stórleik umferðarinnar í Lengjudeildinni þar sem þeir mæta heimamönnum í Leikni. Leikurinn verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport og hefst hann klukkan 18:00. Stöð 2 Sport sýnir annan leik sumarsins úr Lengjudeildinni. Síðast vann Leiknir Reykjavík frábæran 2-1 útisigur á Keflavík og nú bíður þeirra ærið verkefni. Eyjamenn með Gary Martin í broddi fylkingar mæta upp í Efra-Breiðholt til að taka þrjú stig. ÍBV er sem stendur með fullt hús stiga – ásamt bæði Fram og Þór Akureyri – þegar þremur umferðum er lokið. Leiknir Reykjavík kemur þar á eftir í 4. sæti deildarinnar með sjö stig af níu mögulegum. Gamla brýnið Bjarni Ólafur Eiríksson mun leiða lið ÍBV út á völlinn en þessi fyrrum leikmaður Vals er fyrirliði gestanna. Þá er Gary John Martin – fyrrum leikmaður ÍA, KR, Víking og Vals – að sjálfsögðu í framlínu liðsins. Þjálfari ÍBV er svo markamaskínan fyrrverandi Helgi Sigurðsson. Heimamenn þarf vart að kynna en Vísir fór í saumana á liðinu fyrir síðustu umferð þar sem leikur þeirra við Keflavík var einnig sýndur á Stöð 2 Sport. Leikurinn hefst eins og áður sagði klukkan 18:00 og verður í opinni dagskrá Stöðvar 2 Sport. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin ÍBV Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Sjá meira
ÍBV mætir í Breiðholtið í stórleik umferðarinnar í Lengjudeildinni þar sem þeir mæta heimamönnum í Leikni. Leikurinn verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport og hefst hann klukkan 18:00. Stöð 2 Sport sýnir annan leik sumarsins úr Lengjudeildinni. Síðast vann Leiknir Reykjavík frábæran 2-1 útisigur á Keflavík og nú bíður þeirra ærið verkefni. Eyjamenn með Gary Martin í broddi fylkingar mæta upp í Efra-Breiðholt til að taka þrjú stig. ÍBV er sem stendur með fullt hús stiga – ásamt bæði Fram og Þór Akureyri – þegar þremur umferðum er lokið. Leiknir Reykjavík kemur þar á eftir í 4. sæti deildarinnar með sjö stig af níu mögulegum. Gamla brýnið Bjarni Ólafur Eiríksson mun leiða lið ÍBV út á völlinn en þessi fyrrum leikmaður Vals er fyrirliði gestanna. Þá er Gary John Martin – fyrrum leikmaður ÍA, KR, Víking og Vals – að sjálfsögðu í framlínu liðsins. Þjálfari ÍBV er svo markamaskínan fyrrverandi Helgi Sigurðsson. Heimamenn þarf vart að kynna en Vísir fór í saumana á liðinu fyrir síðustu umferð þar sem leikur þeirra við Keflavík var einnig sýndur á Stöð 2 Sport. Leikurinn hefst eins og áður sagði klukkan 18:00 og verður í opinni dagskrá Stöðvar 2 Sport.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin ÍBV Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Sjá meira