Símamótið spilað á 37 völlum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. júlí 2020 21:18 Jóhann Þór Jónsson, formaður barna- og ungmennaráðs Breiðabliks. Stöð 2 Símamótið fer fram í Kópavogi á morgun og um helgina. Að hámarki fimm hundruð manns mega koma saman í einu samkvæmt sóttvarnareglum en von er á tæplega 2500 þátttakendum á mótinu. Þeim fylgja þó foreldrar, dómarar og aðrir gestir. Jóhann Þór Jónsson, formaður barna- og ungmennaráðs Breiðabliks, segir að mikill undirbúningur hafi farið í að tryggja að reglum verði fylgt á mótinu. „Fyrir það fyrsta þá leggjum við mikla áherslu á það að foreldrar sem fylgja börnunum sínum hingað fari eftir þeim fyrirmælum sem við erum búin að leggja upp varðandi þetta mót.“ „Í annan stað þá erum við að spila mótið á 37 völlum og getum þar af leiðandi sett fimmta flokk niður í Fagralund, sjöunda flokk hingað á Kópavogsvöll og Smárahvammsvöll og sjötta flokk í tvö aðskilin hólf hér á Blikavöllum og Fífuvöllum,“ segir Jóhann. Þá verður matsalnum skipt í þrjú hólf fyrir þessa þrjá flokka með þremur aðskildum inngöngum. „Þannig náum við að halda þeim foreldrum sem fylgja börnunum aðskildum,“ bætir Jóhann við. Eins og áður hefur komið fram eru börn á leik- og grunnskólaaldri ekki talin í áhættuhópi og því gilda fjöldatakmarkanir ekki um þau. Íþróttir Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kópavogur Tengdar fréttir Unglingalandsmóti UMFÍ á Selfossi frestað um ár Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi hefur verið frestað um ár. 9. júlí 2020 15:15 Þrjár sektir vegna brota á kórónuveirureglum Þrír einstaklingar hafa verið sektaðir vegna brota á sóttvarnalögum og reglum settum samkvæmt þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar 28. maí 2020 13:28 Sárt að fá ekki að opna á sama tíma og sundlaugarnar Eigendur líkamsræktarstöðva hafa verið ósáttir við að fá ekki að opna á sama tíma og sundið og sendu bréf á sóttvarnalækni í fyrradag vegna málsins. 7. maí 2020 14:00 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Aukið fjármagn til að stytta bið Allt gert til „að efla og styrkja enn frekar tengsl okkar við Bandaríkin“ Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Sjá meira
Símamótið fer fram í Kópavogi á morgun og um helgina. Að hámarki fimm hundruð manns mega koma saman í einu samkvæmt sóttvarnareglum en von er á tæplega 2500 þátttakendum á mótinu. Þeim fylgja þó foreldrar, dómarar og aðrir gestir. Jóhann Þór Jónsson, formaður barna- og ungmennaráðs Breiðabliks, segir að mikill undirbúningur hafi farið í að tryggja að reglum verði fylgt á mótinu. „Fyrir það fyrsta þá leggjum við mikla áherslu á það að foreldrar sem fylgja börnunum sínum hingað fari eftir þeim fyrirmælum sem við erum búin að leggja upp varðandi þetta mót.“ „Í annan stað þá erum við að spila mótið á 37 völlum og getum þar af leiðandi sett fimmta flokk niður í Fagralund, sjöunda flokk hingað á Kópavogsvöll og Smárahvammsvöll og sjötta flokk í tvö aðskilin hólf hér á Blikavöllum og Fífuvöllum,“ segir Jóhann. Þá verður matsalnum skipt í þrjú hólf fyrir þessa þrjá flokka með þremur aðskildum inngöngum. „Þannig náum við að halda þeim foreldrum sem fylgja börnunum aðskildum,“ bætir Jóhann við. Eins og áður hefur komið fram eru börn á leik- og grunnskólaaldri ekki talin í áhættuhópi og því gilda fjöldatakmarkanir ekki um þau.
Íþróttir Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kópavogur Tengdar fréttir Unglingalandsmóti UMFÍ á Selfossi frestað um ár Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi hefur verið frestað um ár. 9. júlí 2020 15:15 Þrjár sektir vegna brota á kórónuveirureglum Þrír einstaklingar hafa verið sektaðir vegna brota á sóttvarnalögum og reglum settum samkvæmt þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar 28. maí 2020 13:28 Sárt að fá ekki að opna á sama tíma og sundlaugarnar Eigendur líkamsræktarstöðva hafa verið ósáttir við að fá ekki að opna á sama tíma og sundið og sendu bréf á sóttvarnalækni í fyrradag vegna málsins. 7. maí 2020 14:00 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Aukið fjármagn til að stytta bið Allt gert til „að efla og styrkja enn frekar tengsl okkar við Bandaríkin“ Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Sjá meira
Unglingalandsmóti UMFÍ á Selfossi frestað um ár Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi hefur verið frestað um ár. 9. júlí 2020 15:15
Þrjár sektir vegna brota á kórónuveirureglum Þrír einstaklingar hafa verið sektaðir vegna brota á sóttvarnalögum og reglum settum samkvæmt þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar 28. maí 2020 13:28
Sárt að fá ekki að opna á sama tíma og sundlaugarnar Eigendur líkamsræktarstöðva hafa verið ósáttir við að fá ekki að opna á sama tíma og sundið og sendu bréf á sóttvarnalækni í fyrradag vegna málsins. 7. maí 2020 14:00
Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“