Ingibjörg valin í lið umferðarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2020 09:30 Ingibjörg Sigurðardóttir er frá Grindavík en lék með Breiðabliki áður en hún fór út í atvinnumennsku. Mynd/Instagram síða Vålerenga Ingibjörg Sigurðardóttir átti mjög góðan leik í vörn Vålerenga þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Röa í 2. umferð norsku deildarinnar. Þetta var fyrsti sigur Vålerenga liðsins á leiktíðinni. Ingibjörg lagði líka upp annað mark Vålerenga í leiknum og þessi góða frammistaða hennar skilaði henni inn í opinbert lið umferðarinnar sem er valið af norsku deildinni í samvinnu við fréttastofuna Norsk Telegrambyrå. Seinna mark Vålerenga í leiknum kom eftir horn en Ingibjörg skallaði þá boltann til Dejönu Stefanovic sem innsiglaði sigurinn af stuttu færi. RUNDENS LAG Her er den utvalgte elleveren fra runde 2 ! Fire spillere fra @RBKvinner og keeperen til @ABFotball er med for andre gang på rad Hvilke spillere imponerte deg i helgen? Mer utfyllende statistikk her https://t.co/kxdCSHUgXg pic.twitter.com/GPhPj4GYuM— Toppserien (@Kvinnefotball1) July 13, 2020 Allir leikmenn fá einkunn fyrir frammistöðu sína í leikjunum og út frá því er síðan valið úrvalslið. Ingibjörg fékk sjö í einkunn og aðeins tveir leikmenn voru hærri en hún. Með henni í vörninni voru tveir leikmenn frá Klepp og einn frá Lilleström. Liðsfélagi Ingibjargar, Serbinn Dejana Stefanovic, var einnig valin í úrvalsliðið. Rosenborg átti flesta leikmenn eða fjóra en þeir voru allir á miðjunni eða frammi. Ingibjörg Sigurðardóttir er 22 ára gömul og á sínu fyrsta tímabili hjá norska félaginu Vålerenga eftir að hafa spilað þar áður í tvö tímabil með Djurgården í Svíþjóð. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum. View this post on Instagram Høydepunktene fra kampen mot Røa #vifdamene #toppserien #hunpresterer A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene) on Jul 12, 2020 at 10:28am PDT Norski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
Ingibjörg Sigurðardóttir átti mjög góðan leik í vörn Vålerenga þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Röa í 2. umferð norsku deildarinnar. Þetta var fyrsti sigur Vålerenga liðsins á leiktíðinni. Ingibjörg lagði líka upp annað mark Vålerenga í leiknum og þessi góða frammistaða hennar skilaði henni inn í opinbert lið umferðarinnar sem er valið af norsku deildinni í samvinnu við fréttastofuna Norsk Telegrambyrå. Seinna mark Vålerenga í leiknum kom eftir horn en Ingibjörg skallaði þá boltann til Dejönu Stefanovic sem innsiglaði sigurinn af stuttu færi. RUNDENS LAG Her er den utvalgte elleveren fra runde 2 ! Fire spillere fra @RBKvinner og keeperen til @ABFotball er med for andre gang på rad Hvilke spillere imponerte deg i helgen? Mer utfyllende statistikk her https://t.co/kxdCSHUgXg pic.twitter.com/GPhPj4GYuM— Toppserien (@Kvinnefotball1) July 13, 2020 Allir leikmenn fá einkunn fyrir frammistöðu sína í leikjunum og út frá því er síðan valið úrvalslið. Ingibjörg fékk sjö í einkunn og aðeins tveir leikmenn voru hærri en hún. Með henni í vörninni voru tveir leikmenn frá Klepp og einn frá Lilleström. Liðsfélagi Ingibjargar, Serbinn Dejana Stefanovic, var einnig valin í úrvalsliðið. Rosenborg átti flesta leikmenn eða fjóra en þeir voru allir á miðjunni eða frammi. Ingibjörg Sigurðardóttir er 22 ára gömul og á sínu fyrsta tímabili hjá norska félaginu Vålerenga eftir að hafa spilað þar áður í tvö tímabil með Djurgården í Svíþjóð. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum. View this post on Instagram Høydepunktene fra kampen mot Røa #vifdamene #toppserien #hunpresterer A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene) on Jul 12, 2020 at 10:28am PDT
Norski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira