„Erum að berjast eins og konur voru að berjast á atvinnumarkaðnum fyrir 40 árum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. júlí 2020 19:30 Sif Atladóttir, landsliðskona. vísir/baldur Sif Atladóttir, landsliðskona og leikmaður Kristianstads í Svíþjóð, líkir baráttu óléttra knattspyrnukvenna við baráttu kvenna í atvinnulífinu fyrir um fjörutíu árum. Sif er hér á landi þessa daganna en hún er samningsbundinn Kristinastads í Svíþjóð. Hún ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakkanum í kvöld m.a. um að Stöð 2 Sport sé byrjað að sýna sænsku deildina. „Fyrir mér er þessi deild miklu jafnari en aðrar deildir úti í heimi og það er það sem gerir hana svo áhugaverða að horfa á,“ sagði Sif. „Mér finnst frábært að það sé farið að sýna deildina okkar hérna heima og sýna fyrirmyndirnar, sem hafa verið erlendis svo lengi. Nú fáum við loksins að sjá þær á skjánum.“ Sif er ólétt af sínu öðru barni og hún er komin inn í leikmannasamtökin í Svíþjóð þar sem hún er m.a. að berjast fyrir réttindum knattspyrnukvenna er þær bera barn undir belti. „Við erum dálítið að berjast eins og konur voru að berjast á atvinnumarkaðnum fyrir 40 árum. Við finnum fyrir því að við erum réttindalausar þegar við komum með skilaboðin að maður sé ólétt eða stefnir á að verða ólétt. Við erum settar til hliðar.“ „Þetta er ákveðin barátta sem við þurfum að fara í gegnum. Ég fór inn í leikmannaráðið í Svíþjóð og ein spurningin sem við erum að vinna að núna er að koma óléttu-pólisíu inn, bæði fyrir öryggi leikmanna og líka fyrir félögin.“ „Félögin vilja líka gera sitt besta fyrir leikmenn svo þeir komi til baka eins tilbúnir og hægt er. Þetta á ekkert að verða dauðadómur fyrir ferilinn þó að þú viljir stækka fjölskylduna.“ Sænski boltinn Fótbolti Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Sjá meira
Sif Atladóttir, landsliðskona og leikmaður Kristianstads í Svíþjóð, líkir baráttu óléttra knattspyrnukvenna við baráttu kvenna í atvinnulífinu fyrir um fjörutíu árum. Sif er hér á landi þessa daganna en hún er samningsbundinn Kristinastads í Svíþjóð. Hún ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakkanum í kvöld m.a. um að Stöð 2 Sport sé byrjað að sýna sænsku deildina. „Fyrir mér er þessi deild miklu jafnari en aðrar deildir úti í heimi og það er það sem gerir hana svo áhugaverða að horfa á,“ sagði Sif. „Mér finnst frábært að það sé farið að sýna deildina okkar hérna heima og sýna fyrirmyndirnar, sem hafa verið erlendis svo lengi. Nú fáum við loksins að sjá þær á skjánum.“ Sif er ólétt af sínu öðru barni og hún er komin inn í leikmannasamtökin í Svíþjóð þar sem hún er m.a. að berjast fyrir réttindum knattspyrnukvenna er þær bera barn undir belti. „Við erum dálítið að berjast eins og konur voru að berjast á atvinnumarkaðnum fyrir 40 árum. Við finnum fyrir því að við erum réttindalausar þegar við komum með skilaboðin að maður sé ólétt eða stefnir á að verða ólétt. Við erum settar til hliðar.“ „Þetta er ákveðin barátta sem við þurfum að fara í gegnum. Ég fór inn í leikmannaráðið í Svíþjóð og ein spurningin sem við erum að vinna að núna er að koma óléttu-pólisíu inn, bæði fyrir öryggi leikmanna og líka fyrir félögin.“ „Félögin vilja líka gera sitt besta fyrir leikmenn svo þeir komi til baka eins tilbúnir og hægt er. Þetta á ekkert að verða dauðadómur fyrir ferilinn þó að þú viljir stækka fjölskylduna.“
Sænski boltinn Fótbolti Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Sjá meira