Schürrle hættur aðeins 29 ára Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2020 14:30 André Schürrle með heimsmeistarastyttuna sem hann átti svo stóran þátt í að Þjóðverjar unnu. getty/Ian MacNicol André Schürrle, sem varð heimsmeistari með Þýskalandi 2014, er hættur í fótbolta, aðeins 29 ára. @Andre_Schuerrle has announced his retirement from professional football. Join us in wishing our 2014 World Cup winner all the best in his future endeavours #DieMannschaft pic.twitter.com/eFHLy0Xw3Z— Germany (@DFB_Team_EN) July 17, 2020 Schürrle átti eitt ár eftir af samningi sínum við Borussia Dortmund en fékk honum rift. Á síðasta tímabili lék hann sem lánsmaður með Spartak Moskvu í Rússlandi. Þar áður var Schürrle á láni hjá Fulham á Englandi. Heimsmeistaramótið 2014 í Brasilíu var hápunkturinn á ferli Schürrles. Hann skoraði þrjú mörk á HM og lagði upp eina mark úrslitaleiksins gegn Argentínu fyrir Mario Götze. Schürrle lék 57 landsleiki og skoraði 22 mörk. watch on YouTube Schürrle hóf ferilinn með Mainz en fór til Bayer Leverkusen 2011. Chelsea keypti hann 2013 og hann varð Englandsmeistari með liðinu tveimur árum síðar. Schürrle lék með Wolfsburg 2015-17 og varð einu sinni bikarmeistari með liðinu. Hann fór svo til Dortmund 2016 og varð bikarmeistari á fyrsta tímabili sínu með liðinu. Nú eru fimm af þeim fjórtán sem komu við sögu hjá Þýskalandi í úrslitaleik HM 2014 hættir. Auk Schürrles hafa Philipp Lahm, Bastian Schweinsteiger, Miroslav Klose og Per Mertesacker lagt skóna á hilluna. Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira
André Schürrle, sem varð heimsmeistari með Þýskalandi 2014, er hættur í fótbolta, aðeins 29 ára. @Andre_Schuerrle has announced his retirement from professional football. Join us in wishing our 2014 World Cup winner all the best in his future endeavours #DieMannschaft pic.twitter.com/eFHLy0Xw3Z— Germany (@DFB_Team_EN) July 17, 2020 Schürrle átti eitt ár eftir af samningi sínum við Borussia Dortmund en fékk honum rift. Á síðasta tímabili lék hann sem lánsmaður með Spartak Moskvu í Rússlandi. Þar áður var Schürrle á láni hjá Fulham á Englandi. Heimsmeistaramótið 2014 í Brasilíu var hápunkturinn á ferli Schürrles. Hann skoraði þrjú mörk á HM og lagði upp eina mark úrslitaleiksins gegn Argentínu fyrir Mario Götze. Schürrle lék 57 landsleiki og skoraði 22 mörk. watch on YouTube Schürrle hóf ferilinn með Mainz en fór til Bayer Leverkusen 2011. Chelsea keypti hann 2013 og hann varð Englandsmeistari með liðinu tveimur árum síðar. Schürrle lék með Wolfsburg 2015-17 og varð einu sinni bikarmeistari með liðinu. Hann fór svo til Dortmund 2016 og varð bikarmeistari á fyrsta tímabili sínu með liðinu. Nú eru fimm af þeim fjórtán sem komu við sögu hjá Þýskalandi í úrslitaleik HM 2014 hættir. Auk Schürrles hafa Philipp Lahm, Bastian Schweinsteiger, Miroslav Klose og Per Mertesacker lagt skóna á hilluna.
Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira