Kristín Ýr segir lítinn sem engan mun á toppliðunum tveimur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2020 19:45 Úr leik liðanna á síðustu leiktíð. Vísir/Daniel Thor Það er sannkallaður stórleikur á Kópavogsvelli annað kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals koma í heimsókn. Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við Kristínu Ýr Bjarnadóttur – einn sérfræðinga Pepsi Max markanna – í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Frétt Sportpakkans má sjá í spilaranum hér að neðan. Breiðablik og Valur voru sterkustu lið Pepsi Max deildar kvenna á síðustu leiktíð. Gerðu þau jafntefli í báðum leikjum sínum á síðustu leiktíð og þá hefur hvorugt lið tapað leik það sem af er í deildinni. Topplið Vals heimsækir Breiðablik í stórleik 7. umferðar Pepsi Max deildarinnar en flautað verður til leiks klukkan 19:15 á Kópavogsvelli annað kvöld. „Þetta er risastór leikur. Úrslitaleikur í raun eins og þetta hefur spilast í fyrri umferðinni, eins og við mátti búast. Liðunum var spáð fyrstu tveimur sætunum. Þetta er eitthvað sem allir sem hafa einhvern áhuga á fótbolta ættu að fylgjast með,“ sagði Kristín Ýr. Valur gerði 1-1 jafntefli við Fylki í síðustu umferð þar sem liðið var manni færri frá 2. mínútu leiksins. Breiðablik hefur unnið alla fjóra leiki sína án þess að fá á sig mark en þar sem liðið var í sóttkví í tvær vikur hefur það leikið tveimur leikjum minna en Valur. „Eini munurinn er að Breiðablik fór í sóttkví en ekki Valur,“ sagði Kristín Ýr um muninn á liðunum og því má reikna með hörkuleik á Kópavogsvelli annað kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Klippa: Kristín Ýr ræðir stórleikinn í kvöld Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Breiðablik Valur Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Það er sannkallaður stórleikur á Kópavogsvelli annað kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals koma í heimsókn. Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við Kristínu Ýr Bjarnadóttur – einn sérfræðinga Pepsi Max markanna – í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Frétt Sportpakkans má sjá í spilaranum hér að neðan. Breiðablik og Valur voru sterkustu lið Pepsi Max deildar kvenna á síðustu leiktíð. Gerðu þau jafntefli í báðum leikjum sínum á síðustu leiktíð og þá hefur hvorugt lið tapað leik það sem af er í deildinni. Topplið Vals heimsækir Breiðablik í stórleik 7. umferðar Pepsi Max deildarinnar en flautað verður til leiks klukkan 19:15 á Kópavogsvelli annað kvöld. „Þetta er risastór leikur. Úrslitaleikur í raun eins og þetta hefur spilast í fyrri umferðinni, eins og við mátti búast. Liðunum var spáð fyrstu tveimur sætunum. Þetta er eitthvað sem allir sem hafa einhvern áhuga á fótbolta ættu að fylgjast með,“ sagði Kristín Ýr. Valur gerði 1-1 jafntefli við Fylki í síðustu umferð þar sem liðið var manni færri frá 2. mínútu leiksins. Breiðablik hefur unnið alla fjóra leiki sína án þess að fá á sig mark en þar sem liðið var í sóttkví í tvær vikur hefur það leikið tveimur leikjum minna en Valur. „Eini munurinn er að Breiðablik fór í sóttkví en ekki Valur,“ sagði Kristín Ýr um muninn á liðunum og því má reikna með hörkuleik á Kópavogsvelli annað kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Klippa: Kristín Ýr ræðir stórleikinn í kvöld
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Breiðablik Valur Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira