Dagskráin í dag: Baráttan um Kópavog, Pepsi Max Tilþrifin, Pepsi Max Mörkin og ítalski boltinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2020 06:00 HK og Breiðablik mætast í Kórnum í kvöld í leik sem bæði lið þurfa nauðsynlega að vinna. Vísir/Bára Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum tvo leiki úr Pepsi Max deild karla, tvo leiki úr ítölsku úrvalsdeildinni sem og Pepsi Max Tilþrifin og Pepsi Max Mörkin eru á dagskrá. Á Stöð 2 Sport verða tveir leikir í Pepsi Max deild karla sem og Pepsi Max Tilþrifin með Kjartani Atla Kjartanssyni á dagskrá. ÍA fær Stjörnuna í heimsókn í fyrri leik dagsins. Skagamenn hafa verið mjög sveiflukenndir á þessari leiktíð en þeir unnu Val 4-1 á Hlíðarenda en töpuðu svo 6-2 fyrir Víkingum í Víkinni. Stjarnan hefur ekki enn tapað leik og vann frábæran 4-1 sigur á HK í síðustu umferð. Það má því reikna með mörkum á Skipaskaga í dag. Síðari leikur kvöldsins er svo nágrannaslagur HK og Breiðabliks. Blikar hafa ekki unnið í síðustu fjórum leikjum og HK hefur aðeins unnið einn leik á leiktíðinni. Það má því reikna með að það verði barist til síðasta blóðdropa í Kórnum í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Tveir leikir í ítölsku úrvalsdeildinni eru á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í dag. Ítalíumeistarar Juventus mæta Udinese á útivelli í fyrri leik dagsins og geta svo gott sem tryggt sér titilinn með sigri. Í síðari leik dagsins mætast svo Lazio og Cagliari en heimamönnum hefur fatast flugið að undanförnu. Stöð 2 Sport 3 Pepsi Max Mörkin eru á dagskrá í kvöld eins og alla aðra fimmtudaga. Helena Ólafsdóttir fær að venju til sín sérfræðinga til að fara yfir Pepsi Max deild kvenna og af nægu er að taka að þessu sinni. Breiðablik vann til að mynda Íslandsmeistara Vals 4-0 á dögunum. Þátturinn er á dagskrá klukkan 20:00. Stöð 2 Golf Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá í golfinu í dag. Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni sem og PGA-mótaröðinni. Hér má sjá það sem er framundan í beinni hjá Stöð 2 Sport. Hér má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sem og aðra daga vikunnar. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Ítalski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ Sjá meira
Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum tvo leiki úr Pepsi Max deild karla, tvo leiki úr ítölsku úrvalsdeildinni sem og Pepsi Max Tilþrifin og Pepsi Max Mörkin eru á dagskrá. Á Stöð 2 Sport verða tveir leikir í Pepsi Max deild karla sem og Pepsi Max Tilþrifin með Kjartani Atla Kjartanssyni á dagskrá. ÍA fær Stjörnuna í heimsókn í fyrri leik dagsins. Skagamenn hafa verið mjög sveiflukenndir á þessari leiktíð en þeir unnu Val 4-1 á Hlíðarenda en töpuðu svo 6-2 fyrir Víkingum í Víkinni. Stjarnan hefur ekki enn tapað leik og vann frábæran 4-1 sigur á HK í síðustu umferð. Það má því reikna með mörkum á Skipaskaga í dag. Síðari leikur kvöldsins er svo nágrannaslagur HK og Breiðabliks. Blikar hafa ekki unnið í síðustu fjórum leikjum og HK hefur aðeins unnið einn leik á leiktíðinni. Það má því reikna með að það verði barist til síðasta blóðdropa í Kórnum í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Tveir leikir í ítölsku úrvalsdeildinni eru á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í dag. Ítalíumeistarar Juventus mæta Udinese á útivelli í fyrri leik dagsins og geta svo gott sem tryggt sér titilinn með sigri. Í síðari leik dagsins mætast svo Lazio og Cagliari en heimamönnum hefur fatast flugið að undanförnu. Stöð 2 Sport 3 Pepsi Max Mörkin eru á dagskrá í kvöld eins og alla aðra fimmtudaga. Helena Ólafsdóttir fær að venju til sín sérfræðinga til að fara yfir Pepsi Max deild kvenna og af nægu er að taka að þessu sinni. Breiðablik vann til að mynda Íslandsmeistara Vals 4-0 á dögunum. Þátturinn er á dagskrá klukkan 20:00. Stöð 2 Golf Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá í golfinu í dag. Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni sem og PGA-mótaröðinni. Hér má sjá það sem er framundan í beinni hjá Stöð 2 Sport. Hér má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sem og aðra daga vikunnar.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Ítalski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ Sjá meira