Kórónuveirusmit greindist á Rey Cup: Á þriðja tug í sóttkví Ísak Hallmundarson og Andri Eysteinsson skrifa 25. júlí 2020 21:37 Fullorðinn einstaklingur á Rey Cup hefur greinst með Covid-smit. skjáskot/stöð2 Fullorðinn einstaklingur sem var viðstaddur Rey Cup um helgina greindist með kórónuveirusmit í dag. Einstaklingurinn og hópurinn sem hann var með mun ekki taka frekari þátt í mótinu. Greint er frá smitinu á Facebook-síðu mótsins. Þar segir að einstaklingurinn hafi verið í nógu langan tíma inn á tilteknu svæði til þess að mótshaldarar þurfi að taka til varúðarráðstafana. Ráðstafanirnar séu gerðar í fullu samráði við smitrakningarteymi almannavarna og sóttvarnayfirvöld. Samkvæmt tilkynningu almannavarnardeildar Ríkislögreglustjóra er einn kominn í einangrun og hefur á þriðja tug verið beðinn um að fara í fjórtán daga sóttkví. Smitrakning þó enn yfir og er ekki útilokað að þeim fjölgi sem þurfa að fara í sóttkví eftir því em smitrakning fer fram. Almannavarnadeild og embætti landlæknis biðja fólk sem hefur sótt umrætt íþróttamót að gæta varúðar og huga að smitvörnum. Samkvæmt áætlun mótstjórnar munu einstaklingurinn og hópurinn sem hann tilheyrði þegar vera á leið heim og munu ekki taka frekari þátt á mótinu. Mótinu verður framhaldið samkvæmt dagskrá að öðru leyti samkvæmt færslu mótshaldara. Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum frá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) ReyCup Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Fullorðinn einstaklingur sem var viðstaddur Rey Cup um helgina greindist með kórónuveirusmit í dag. Einstaklingurinn og hópurinn sem hann var með mun ekki taka frekari þátt í mótinu. Greint er frá smitinu á Facebook-síðu mótsins. Þar segir að einstaklingurinn hafi verið í nógu langan tíma inn á tilteknu svæði til þess að mótshaldarar þurfi að taka til varúðarráðstafana. Ráðstafanirnar séu gerðar í fullu samráði við smitrakningarteymi almannavarna og sóttvarnayfirvöld. Samkvæmt tilkynningu almannavarnardeildar Ríkislögreglustjóra er einn kominn í einangrun og hefur á þriðja tug verið beðinn um að fara í fjórtán daga sóttkví. Smitrakning þó enn yfir og er ekki útilokað að þeim fjölgi sem þurfa að fara í sóttkví eftir því em smitrakning fer fram. Almannavarnadeild og embætti landlæknis biðja fólk sem hefur sótt umrætt íþróttamót að gæta varúðar og huga að smitvörnum. Samkvæmt áætlun mótstjórnar munu einstaklingurinn og hópurinn sem hann tilheyrði þegar vera á leið heim og munu ekki taka frekari þátt á mótinu. Mótinu verður framhaldið samkvæmt dagskrá að öðru leyti samkvæmt færslu mótshaldara. Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum frá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) ReyCup Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira