Á sama tíma á sama stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. júlí 2020 08:00 Á toppnum eftir átta umferðir, líkt og í fyrra. Vísir/Bára Íslandsmeistarar KR eru á toppi Pepsi Max deildar karla með 17 stig eftir átta umferðir. Liðið hefur gert tvö jafntefli í röð - gegn liðum í neðri helmingi töflunnar - og er umræðan þess efnis að KR-ingum sé að fatast flugið. Ef síðasta tímabil er skoðað þá eru Íslandsmeistararnir hins vegar á nákvæmlega sama stað og þegar átta umferðum var lokið. Þeir eru eins og Friðrik Dór orðaði svo vel hér um árið: Á sama tíma á sama stað. Pablo Punyed hefur verið frábær í liði KR í sumar.Vísir/Bára Íslandsmeistararnir eru eins og áður sagði á toppi deildarinnar. Þeir hafa unnið fimm leiki, gert tvö jafntefli og tapað einum leik. Í öðru sæti koma Valsmenn með 16 stig og þar fyrir neðan eru Breiðablik með 14. Þá verður að taka Stjörnuna með í myndina en liðið hefur aðeins leikið fimm leiki og er með 13 stig. Þeir eiga enn eftir að tapa leik en Ingvar Jónsson – fyrrum markvörður liðsins – stefnir á að stöðva gott gengi Garðbæinga er liðið heimsækir Víkina í kvöld. Á síðustu leiktíð voru liðin í öðru og þriðja sæti einnig með 16 stig. Þar sátu Breiðablik og Skagamenn. Það var svo í 10. umferð sem leiðir skildu. Sigurganga KR hélt áfram en hin liðin fóru að tapa stigum. Það var þá sem KR-ingar fóru virkilega að trúa því að þeir gætu átt þessa stund og þennan stað. Fór það svo að liðið setti met en KR vann deildina með 14 stiga mun. Að lokum er vert að benda á markatölu KR-liðsins en á síðustu leiktíð hafði liðið skorað 14 mörk og fengið á sig sjö eftir átta umferðir. Í ár hefur liðið skorað 13 mörk og fengið á sig sjö. Það má því með sanni segja að KR-ingar séu að leika sama leik annað árið í röð. Fyrstu átta leikir KR sumarið 2019Stjarnan 1-1 KR KR 3-0 ÍBV KR 1-1 Fylkir Grindavík 2-1 KR KR 3-2 HK Víkingur 0-1 KR KR 1-0 KA ÍA 1-3 KR Fyrstu átta leikir KR sumarið 2020Valur 0-1 KR KR 0-3 HK ÍA 1-2 KR KR 2-0 Víkingur KR 3-1 Breiðablik Fylkir 0-3 KR KR 2-2 Fjölnir KA 0-0 KR Fótbolti Íslenski boltinn KR Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu markið sem KA-menn eru brjálaðir yfir að var dæmt af Það var dramatík undir lok leiks í leik KA og KR á Akureyri. 26. júlí 2020 20:15 Beitir: Ég veit ekki á hvað var dæmt Beitir Ólafsson, markvörður KR-inga var allt í öllu á lokamínútunum þegar KA og KR skildu jöfn í markalausum leik á Akureyri í dag. 26. júlí 2020 19:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Dramatík í markalausu jafntefli á Akureyri KA og KR gerðu 0-0 jafntefli á Akureyri eftir æsilegar lokamínútur í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla í dag. 26. júlí 2020 20:14 Thomsen vill fara frá KR - Reiknar með að lækka í launum Tobias Thomsen ætlar að reyna að komast heim til Danmerkur, frá Íslandsmeisturum KR, í næsta mánuði og segist finna fyrir áhuga frá félögum í dönsku 1. deildinni. 26. júlí 2020 10:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Sjá meira
Íslandsmeistarar KR eru á toppi Pepsi Max deildar karla með 17 stig eftir átta umferðir. Liðið hefur gert tvö jafntefli í röð - gegn liðum í neðri helmingi töflunnar - og er umræðan þess efnis að KR-ingum sé að fatast flugið. Ef síðasta tímabil er skoðað þá eru Íslandsmeistararnir hins vegar á nákvæmlega sama stað og þegar átta umferðum var lokið. Þeir eru eins og Friðrik Dór orðaði svo vel hér um árið: Á sama tíma á sama stað. Pablo Punyed hefur verið frábær í liði KR í sumar.Vísir/Bára Íslandsmeistararnir eru eins og áður sagði á toppi deildarinnar. Þeir hafa unnið fimm leiki, gert tvö jafntefli og tapað einum leik. Í öðru sæti koma Valsmenn með 16 stig og þar fyrir neðan eru Breiðablik með 14. Þá verður að taka Stjörnuna með í myndina en liðið hefur aðeins leikið fimm leiki og er með 13 stig. Þeir eiga enn eftir að tapa leik en Ingvar Jónsson – fyrrum markvörður liðsins – stefnir á að stöðva gott gengi Garðbæinga er liðið heimsækir Víkina í kvöld. Á síðustu leiktíð voru liðin í öðru og þriðja sæti einnig með 16 stig. Þar sátu Breiðablik og Skagamenn. Það var svo í 10. umferð sem leiðir skildu. Sigurganga KR hélt áfram en hin liðin fóru að tapa stigum. Það var þá sem KR-ingar fóru virkilega að trúa því að þeir gætu átt þessa stund og þennan stað. Fór það svo að liðið setti met en KR vann deildina með 14 stiga mun. Að lokum er vert að benda á markatölu KR-liðsins en á síðustu leiktíð hafði liðið skorað 14 mörk og fengið á sig sjö eftir átta umferðir. Í ár hefur liðið skorað 13 mörk og fengið á sig sjö. Það má því með sanni segja að KR-ingar séu að leika sama leik annað árið í röð. Fyrstu átta leikir KR sumarið 2019Stjarnan 1-1 KR KR 3-0 ÍBV KR 1-1 Fylkir Grindavík 2-1 KR KR 3-2 HK Víkingur 0-1 KR KR 1-0 KA ÍA 1-3 KR Fyrstu átta leikir KR sumarið 2020Valur 0-1 KR KR 0-3 HK ÍA 1-2 KR KR 2-0 Víkingur KR 3-1 Breiðablik Fylkir 0-3 KR KR 2-2 Fjölnir KA 0-0 KR
Fyrstu átta leikir KR sumarið 2019Stjarnan 1-1 KR KR 3-0 ÍBV KR 1-1 Fylkir Grindavík 2-1 KR KR 3-2 HK Víkingur 0-1 KR KR 1-0 KA ÍA 1-3 KR
Fyrstu átta leikir KR sumarið 2020Valur 0-1 KR KR 0-3 HK ÍA 1-2 KR KR 2-0 Víkingur KR 3-1 Breiðablik Fylkir 0-3 KR KR 2-2 Fjölnir KA 0-0 KR
Fótbolti Íslenski boltinn KR Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu markið sem KA-menn eru brjálaðir yfir að var dæmt af Það var dramatík undir lok leiks í leik KA og KR á Akureyri. 26. júlí 2020 20:15 Beitir: Ég veit ekki á hvað var dæmt Beitir Ólafsson, markvörður KR-inga var allt í öllu á lokamínútunum þegar KA og KR skildu jöfn í markalausum leik á Akureyri í dag. 26. júlí 2020 19:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Dramatík í markalausu jafntefli á Akureyri KA og KR gerðu 0-0 jafntefli á Akureyri eftir æsilegar lokamínútur í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla í dag. 26. júlí 2020 20:14 Thomsen vill fara frá KR - Reiknar með að lækka í launum Tobias Thomsen ætlar að reyna að komast heim til Danmerkur, frá Íslandsmeisturum KR, í næsta mánuði og segist finna fyrir áhuga frá félögum í dönsku 1. deildinni. 26. júlí 2020 10:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Sjá meira
Sjáðu markið sem KA-menn eru brjálaðir yfir að var dæmt af Það var dramatík undir lok leiks í leik KA og KR á Akureyri. 26. júlí 2020 20:15
Beitir: Ég veit ekki á hvað var dæmt Beitir Ólafsson, markvörður KR-inga var allt í öllu á lokamínútunum þegar KA og KR skildu jöfn í markalausum leik á Akureyri í dag. 26. júlí 2020 19:20
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Dramatík í markalausu jafntefli á Akureyri KA og KR gerðu 0-0 jafntefli á Akureyri eftir æsilegar lokamínútur í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla í dag. 26. júlí 2020 20:14
Thomsen vill fara frá KR - Reiknar með að lækka í launum Tobias Thomsen ætlar að reyna að komast heim til Danmerkur, frá Íslandsmeisturum KR, í næsta mánuði og segist finna fyrir áhuga frá félögum í dönsku 1. deildinni. 26. júlí 2020 10:00